Leita í fréttum mbl.is

Kristnir söfnuðir og tvöfeldni þeirra!

Nú er menn að tjá sig mikið um hversu óánægðir múslimar eru með að menn séu að teikna grínmyndir af Múhameð! Er að velta fyrir mér hvort að kristnir menn hafi ekki lesið Biblíuna eða hvað? Í hverrir kirkju eru myndir af einhverjum manni hangandi á kross! Mismunandi eftir kirkjum hvernig hann lítur út (þ.e. hver fyrirmundin er) Eins myndir af lærisveinum, Maríu og Guði allt eftir hugmyndum listamannsins. En fer þetta ekki freklega gegn öðru boðorðinu sem Guð á skv. Biblíunni að hafa fært okkur meitlað í stein:

Þú skalt engar líkneskjur gjöra þér né nokkrar myndir eftir því, sem er á himnum uppi, eður því, sem er á jörðu niðri, eður því, sem er í vötnunum undir jörðinni. Þú skalt ekki tilbiðja þær og ekki dýrka þær, því að ég, Drottinn Guð þinn, er vandlátur Guð, sem vitja misgjörða feðranna á börnunum, já í þriðja og fjórða lið, þeirra sem mig hata, en auðsýni miskunn þúsundum, þeirra sem elska mig og varðveita boðorð mín.

Skv. þessu eru bæði þeir sem setja upp þessar myndir, mála þær eða gera sem og fólk sem sættir sig við þær að kalla yfir ætt sína sérstaklega barnabarnabörn og næstu ættliði.

 


Höfundur

Magnús Helgi Björgvinsson
Magnús Helgi Björgvinsson

Skoðanir Magga um menn og málefni í fréttunum. maggihb@gmail.com Athuga að þetta eru mínar skoðanir og þið megið bara hafa ykkar hentisemi, því ég er að nota mína.

Eldri færslur

Jan. 2015
S M Þ M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31

Twitter

Teljari

joomla visitor

Twitter

Tenging við twitter

Um bloggið

Vettvangur Magga

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband