Leita í fréttum mbl.is

Það er grafalvarlegt að það skuli vera framboð í gangi sem hafa ekki einu sinni fyrir því að kanna hvort það sem þau segja standist.

Og þetta fólk telur sig hæft í að taka þátt í stjórnun landsins en hafa ekki einu sinni fyrir því að kynna sér kosningalöggjöfina. Sem segir okkur að flest annað sem þau halda fram eða stefna að er jafn óröksstutt.

Ekki er rétt að kjós­end­ur geti látið lista sem býður sig fram í öðru kjör­dæmi en þar sem þeir eiga lög­heim­ili, njóta góðs af at­kvæði sínu með því að greiða at­kvæði utan kjörstaðar, líkt og Íslenska þjóðfylk­ing­in full­yrti á Face­book-síðu sinni um síðustu helgi.

„Ég hef heyrt þessa full­yrðingu áður. Stutta svarið er hins veg­ar að þetta er bara alls ekki hægt,“ seg­ir Karl Gauti Hjalta­son, formaður yfir­kjör­stjórn­ar Suður­kjör­dæm­is. „Kjör­skrá­in gild­ir og það ekki hægt að kjósa í öðru kjör­dæmi, en þar sem maður er á kjör­skrá.

„Það er al­var­legt mál ef fram­boð er að reyna beina kjós­end­um í að fara þannig með at­kvæði sín að gera þau ógild vegna van­kunn­áttu um kosn­ing­a­regl­ur og það er eitt­hvað sem verður að leiðrétta.“


mbl.is Atkvæði gildir alltaf í kjördæmi kjósanda
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 19. október 2016

Höfundur

Magnús Helgi Björgvinsson
Magnús Helgi Björgvinsson

Skoðanir Magga um menn og málefni í fréttunum. maggihb@gmail.com Athuga að þetta eru mínar skoðanir og þið megið bara hafa ykkar hentisemi, því ég er að nota mína.

Eldri færslur

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Twitter

Teljari

joomla visitor

Twitter

Tenging við twitter

Um bloggið

Vettvangur Magga

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband