Leita í fréttum mbl.is

Væri ágætt að sjáfstæðismenn áttuðu sig á nokkrum atriðum

Þetta fer að verða þreytandi. Vilhjámur Þorsteinsson er fjárfestir. Það er hans starf. Hann er jafnaðarmaður. Það kom fram að hann hefði fjárfest m.a. í félagi í Luxemborg og hugsanlega með einhver tengsl við Kýpur. Eftir að um þetta var fjallað þá sagði hann af sér sem gjaldkeri Samfylkingar. Það sem Árni var að segja er að þegar fólk hefur sagt af sér þá er væntanlega ekki að halda þessu áfram nema hann hafi gert eitthvað ólöglegt.

Hann var ekki kjörinn fulltrúi þjóðarinnar og ekki í neinni þeirra stöðu að geta mulið undir sig og sína.  Hann sagði af sér samt stöðu gjaldkera Samfylkingarinnar. Nú bíðum við eftir að Framkvæmdastjóri Framsóknar segi af sér og borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins sem og að við bíðum náttúrulega eftir að Sigmundur Davíð segi af sér. Jafnvel Bjarni Ben vegna Vafnings og aflandsfélaga sinna Og allir hinir sem hugsanlega eru í þessari stöðu.


mbl.is Vill að Vilhjálmur njóti friðhelgi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 2. apríl 2016

Höfundur

Magnús Helgi Björgvinsson
Magnús Helgi Björgvinsson

Skoðanir Magga um menn og málefni í fréttunum. maggihb@gmail.com Athuga að þetta eru mínar skoðanir og þið megið bara hafa ykkar hentisemi, því ég er að nota mína.

Eldri færslur

Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Twitter

Teljari

joomla visitor

Twitter

Tenging við twitter

Um bloggið

Vettvangur Magga

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband