Leita í fréttum mbl.is

Ætlar enginn fjölmiðill að kanna þetta mál í Grindavík betur?

Varð um og ó þegar ég las þetta bréf sem birtist á grindavik.net fréttamiðil um málefni Grindavíkur.

Þarna er um að ræða bréf frá ættingja manns sem er fatlaður eftir slys. Í bréfinu segir m.a.

Árið 2006 fær Siggi lítið herbergi á sambýli fatlaðra hér Grindavík, hann þráði þó alltaf að komast í íbúð og vera meira útaf fyrir sig, foreldrar hans börðust fyrir því að hann fengi íbúð sem sambýlið hafði uppá að bjóða þegar hún varð laus og gekk það eftir. Núna í maí árið 2016 kemur móðir hans að heimsækja hann og fær þær fréttir hjá starfmanni heimilisins að það eigi að flytja hann úr íbúðini í lítið herbergi því að öðrum heilbrigðum einstaklingi vanti íbúð og þetta sé ákvörðun bæjarstjórans Róberts Ragnarssonar

Það sem vekur athygli mína er að enginn annar fjölmiðill hafi tekið upp þetta mál og kannað það. Eins og þetta hljómar er þarna freklega verið að brjóta á réttindum fatlaðs manns auk þess sem deilt er á þjónustu við fatlaða í Grindavík.

Hér er fréttin/bréfið í heild


Bloggfærslur 3. september 2016

Höfundur

Magnús Helgi Björgvinsson
Magnús Helgi Björgvinsson

Skoðanir Magga um menn og málefni í fréttunum. maggihb@gmail.com Athuga að þetta eru mínar skoðanir og þið megið bara hafa ykkar hentisemi, því ég er að nota mína.

Eldri færslur

Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Twitter

Teljari

joomla visitor

Twitter

Tenging við twitter

Um bloggið

Vettvangur Magga

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband