Leita í fréttum mbl.is

Afhverju er heimurinn svona upptekinn af þessu fólki

Ég skil ekki afhverju við þurfum að vita allt um þessa stelpu. Við fáum nær daglega fréttir af henni sem í raun eru samt engar fréttir. Við fáum upplýsingar um að hún fer út að skemmta sér, hún fær botlangakast, hún fer í meðferð, hún með átröskun, hún að reyna við einhvern mann sem hefur verið með annarri frægri konu. Svona er þetta líka með Brittney. Hversvegna ættum við hér á Íslandi að hafa áhuga á þessu. Þær báðar hafa jú lítið gert merkilegt?  Eru að því virðist ósköp venjulegar, og dálítið einfaldar.  EN samt þá les maður þetta.

Frétt af mbl.is

  Lohan óttaðist að botnlanginn úr sér yrði seldur
Veröld/Fólk | mbl.is | 25.1.2007 | 9:54
Lindsay Lohan. Lindsay Lohan var svo hrædd um að botnlanginn úr sér yrði seldur á eBay að hún geymdi hann í frystikistunni sinni.

[fyrirsögn breyt úr "þessari konu" yfir í "þessu fólki" eftir ábendingu frá artboy]


mbl.is Lohan óttaðist að botnlanginn úr sér yrði seldur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Bragi Einarsson

má ég lagfæra fyrirsögnina aðeins: Af hverju er heimurinn svona upptekinn af svona FÓLKI?

Bragi Einarsson, 25.1.2007 kl. 12:28

2 Smámynd: Magnús Helgi Björgvinsson

Rétt takk! Breyti þessu hér með. Var með hugan við fréttina.

Magnús Helgi Björgvinsson, 25.1.2007 kl. 12:33

3 identicon

ég hef engar áhyggjur að fólki almennt og finnst bara allt í lagi þó að einhverjir hafi gaman að fylgjast með frægafólkinu. En mér sýnist samt að þú hafir töluvert áhyggjur af þessu"" fólki og virðist fylgjast grant með því..

þú ert allavegna alltaf að birta fréttir um það á þessu bloggi

ehud (IP-tala skráð) 25.1.2007 kl. 14:08

4 Smámynd: Magnús Helgi Björgvinsson

Jam og skil ekkert í sjálfum mér. Ég er sennilega eins og margir aðrir. Ekkert betri og kannski bara verri. En mér finnst þetta vitleysa samt.

Magnús Helgi Björgvinsson, 25.1.2007 kl. 14:14

5 identicon

AF hverju ert þú að blogga um "þetta fólk" Maggi minn :P

Bjössi Ben (IP-tala skráð) 25.1.2007 kl. 14:15

6 Smámynd: Magnús Helgi Björgvinsson

Finnst svo gaman að blogga um svona minnihlutahópa eins og frægt fólk er. Og skammast mín fyrir það

Magnús Helgi Björgvinsson, 25.1.2007 kl. 14:19

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Magnús Helgi Björgvinsson
Magnús Helgi Björgvinsson

Skoðanir Magga um menn og málefni í fréttunum. maggihb@gmail.com Athuga að þetta eru mínar skoðanir og þið megið bara hafa ykkar hentisemi, því ég er að nota mína.

Eldri færslur

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Af mbl.is

Twitter

Teljari

joomla visitor

Twitter

Tenging við twitter

Um bloggið

Vettvangur Magga

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband