Leita í fréttum mbl.is

En Ţráinn hefur bara rétt fyrir sér!

Hef um nokkur ár fylgst nokkuđ vel međ útsendingum frá Alţingi. Nokkuđ ljóst ađ ţessi liđur "Störf ţingsins" er gjörsamlega misnotađ af sumum ţingmönnum. Ţeir koma ţarna upp í tíma og ótíma vitnandi í blogg og facebook en hafa ekki neitt til málana ađ leggja nema ađ reyna ađ koma sér í fjölmiđla. T.d. má benda á í dag ţegar ađ Pétur Blöndal fer upp og rćđir um ađ ESB umsókn hafi fyrirvaralaust veriđ lögđ fram sumariđ 2009 og nú sé fariđ ađ tala um styrki frá ESB vegna ađlögunar. Ţetta er jú marg rćdd tugga. Og hann spyr Ásmund Einar sem allir vissu hverju myndi svar jú ađ ţetta vćri allt stórhćttulegt og ađlögun vćri byrjuđ eins og ţetta ţyrfti ađ endurskođa. Bćđi vissi Pétur og öll ţjóđin ţetta svar fyrirfram og öll ţjóđin líka.

Svo kom ţarna fólk ađ rćđa um réttarhöldin yfir 9 menningunum sem Alţingi hefur ekkert um ađ segja. Alţingi kćriđ ekki, stendur ekki ađ málinu heldur var ţađ ríkissaksóknari sem ţađ gerđi. Ţetta vita ţingmenn en eru ađ reyna ađ kaupa sér vinsćldir. Sem og ađ hvernig land yrđi ţađ ţar sem Alţingi gćti á hverjum tíma haft áhrif á dóma eftir ţví hvađa útkomu ţađ vildi.

 Í dag voru ţađ rćđur um Flateyri sem sannarlega áttu ţarna erindi. Annađ ekki.  Jú og málefni Reykjaness og St. Joseps spítala.

 Og svo kemur mađur eins og Sigurđur Kári og fer ađ eyđa tíma í facebook fćrstu Ţráins sem sannarlega hefur fullkomlega rétt fyrir sér varđandi ađ margir ţingmenn eru ađ reyna ađ koma sér á framfćri međ ţessu rćđum sínum undir ţessu dagskráliđ en ekki ađ vinnan neinum öđrum gagn.


mbl.is Gagnrýnir ummćli Ţráins á Facebook
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

 Tek viljann fyrir verk ţitt ađ útskyra máliđ  ...soldiđ slappur !

ransý (IP-tala skráđ) 19.1.2011 kl. 20:09

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Magnús Helgi Björgvinsson
Magnús Helgi Björgvinsson

Skoðanir Magga um menn og málefni í fréttunum. maggihb@gmail.com Athuga að þetta eru mínar skoðanir og þið megið bara hafa ykkar hentisemi, því ég er að nota mína.

Eldri fćrslur

Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Twitter

Teljari

joomla visitor

Twitter

Tenging viđ twitter

Um bloggiđ

Vettvangur Magga

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband