Leita í fréttum mbl.is

Voru þessir ágætu menn ekki að hlusta á forstjóra Landsvirkjunar í gær

Einar K Guðfinnsson og Jón Gunnarsson voru sennilega ekki að hlusta á forstjóra Landsvirkjunar í gær. Þar sem kom m.a. fram:

  • Landsvirkjun verður að fá hærra verð fyrir raforku en Alcoa er tilbúið að borga. Því að fjármögnunakostnaður er um 2% stigum hærri en var fyrir hrun
  • Ekki er fullvíst að orka á Þeystareykjum mema 200 MW en þeir þrufa um 4 til 500 MW
  • Ekki eru þeir að ætlast til að við seljum rafmagn með tapi.
  • Er ekki betra að selja raforkuna í færri skömmtum fyrir hærra verð.
  • Minni á ásættanlegir virkjunakostir duga varla fyrir nema 2 álverum. Eftir það verður farið að virkja á svæðum sem virkjilegar deilur verða um. Og virkjunarkostir verða dýrari líka.

Svo virðast þeir vera algjörlega hafa misst af að Landsvirkjun er komin mun lengra í viðræðum við 5 eða 6 aðila heldur en þeir voru varðandi Alcoa.

Held reyndar að þessi fundur eins og margt annað séu vinsældaveiðar hjé Einari K og Jóni Gunnars.


mbl.is Vilja fund um Alcoa
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Óskar Guðmundsson

Þú virðist ekki átta þig á til hvers "samningafundir" eru til enda lerpur þú upp hvaða lygi sem að Samspillingin nennir að sulla saman í graut nægilega auðmeltan fyrir þig.

Óskar Guðmundsson, 18.10.2011 kl. 19:01

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Magnús Helgi Björgvinsson
Magnús Helgi Björgvinsson

Skoðanir Magga um menn og málefni í fréttunum. maggihb@gmail.com Athuga að þetta eru mínar skoðanir og þið megið bara hafa ykkar hentisemi, því ég er að nota mína.

Eldri færslur

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Twitter

Teljari

joomla visitor

Twitter

Tenging við twitter

Um bloggið

Vettvangur Magga

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband