Leita í fréttum mbl.is

Gunnar Bragi ætti nú stundum að hugsa málin aðeins.

Svona til að byrja með þá væri ágætt að einhver benti Gunnari á að það voru kröfuhafar í bankana sem eignuðust þá alla. Þ.e. að þeir áttu bankana eða þrotabú þeirra. Það voru stofnaðir nýjir bankar og eigendur þrotabúana þe.. gömlubankana þurftu að samþykkja það. Það þurfti að leggja Nýja Landsbankanum til mesta  peninga til að kaupa erlendu kröfunar í þeim banka. Aðrir bankar eru í eigu gömlu bankana sem jú erlendir kröfuhafar eiga. Hvort sem það eru upprunalegu kröfuhafarnir eða einhverjir sem keyptu þær kröfur. Ef ekki hefði verið farin þessi leið hefðu innistæður og lán landsmanna verið fastar í þrotabúunum og við ekki haft aðgang að þeim.

En auðvita þarf Gunnar að bulla um þetta eins og allt annað.  Ef eitthvað þyrfti að skoða varðandi bankamálin eftir hrun þá er SPkef eitthvað sem væri gott að kæmist á hreint. 

 


mbl.is Vilja ekki rannsaka eigin einkavæðingu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Þórhallur Birgir Jósepsson

Í stjórnarskrá Lýðveldisins Íslands er óvenjuskírt ákvæði sem segir afdráttarlaust að óheimilt sé að afhenda eigur íslenska ríkisins einhverjum öðrum án þess til komi lagaheimild Alþingis.

Það er óumdeilt að allir bankarni (þeir nýju) voru eign íslenska ríkisins eftir hrunið (október 2008). Ég hef ekki orðið þess var að Alþingi hafi veitt lagaheimild til að afhenda öðrum eignarhald bankanna, hvorki kröfuhöfum né neinum öðrum. Kannski hefur það farið framhjá mér, en ég hef þó spurt víða, meðal annars þingmenn, hvort hægt sé að vísa mér á þessi lög, en engin svör fengið.

Hafi Alþingi ekki veitt þessa lagaheimild eru bankarnir allir enn eign íslenska ríkisins. Hafi Alþingi veitt heimildina, fullyrði ég að það hafi verið gert með slíkri leynd að enginn fjölmiðill hafi tekið eftir og enginn annar heldur.

Þórhallur Birgir Jósepsson, 23.5.2012 kl. 20:52

2 Smámynd: Þorsteinn H. Gunnarsson

Þetta er athyglisvert sem Þórhallur bendir á.

En það er líka áhugavert sem Magnús segir í sinni færslu.

Þetta mál þarf að gaumgæfa nánar.

Þorsteinn H. Gunnarsson, 23.5.2012 kl. 22:42

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Magnús Helgi Björgvinsson
Magnús Helgi Björgvinsson

Skoðanir Magga um menn og málefni í fréttunum. maggihb@gmail.com Athuga að þetta eru mínar skoðanir og þið megið bara hafa ykkar hentisemi, því ég er að nota mína.

Eldri færslur

Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Twitter

Teljari

joomla visitor

Twitter

Tenging við twitter

Um bloggið

Vettvangur Magga

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband