Leita í fréttum mbl.is

Segið svo að það borgi sig ekki að berjast.

Til hamingju Mosfellsbæingar með árangurinn:

www.ruv.is

Álafosskvos: Hætt við að sinni

Bæjarstjórn Mosfellsbæjar samþykkti einróma í dag að taka aftur deiliskipulag um umdeilda tengibraut við Álafosskvos. Ragnheiður Ríkharðsdóttir bæjarstjóri segir að með þessu sé tekið tillit til ábendinga úrskurðarnefndar skipulags- og byggingamála.

Með bráðabirgðaúrskurði nefndarinnar voru framkvæmdir við tengibrautina stöðvaðar. Nefndin skoðar hvort að vinna þurfi umhverfisskýrslu. Þá vantaði í skipulagið að gert væri ráð fyrir mótvægisaðgerðum vegna mengunar.

Fyrirtækið Helgafellsbyggingar hefur haft í hyggju að reisa íbúðahverfi á svæðinu en lögðu í dag inn framkvæmdaleyfi fyrir 500 metra kafla tengibrautarinnar í þeim tilgangi að skapa sátt um framkvæmdina og að í nýju framkvæmdaleyfi verði með skýrari hætti gerð grein fyrir mótvægisaðgerðunum.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Magnús Helgi Björgvinsson
Magnús Helgi Björgvinsson

Skoðanir Magga um menn og málefni í fréttunum. maggihb@gmail.com Athuga að þetta eru mínar skoðanir og þið megið bara hafa ykkar hentisemi, því ég er að nota mína.

Eldri færslur

Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Twitter

Teljari

joomla visitor

Twitter

Tenging við twitter

Um bloggið

Vettvangur Magga

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband