Leita í fréttum mbl.is

Hafnfirðingar hafna stækkun álversins

Það munaði ekki nema um 90 atkvæðum. EN það var nóg samt. Þetta verður held ég heillaspor fyrir okkur Íslendinga. Bæði hjálpar þetta okkur að ná niður þessari gríðarlegu þennslu sem er í landinu og væntanlega. Minni á það sem Davíð sagði fyrir nokkrum dögum. Eins gefur þetta okkur tíma til að koma okkur saman um hvernig við ætlum að nýta náttúrunna í framtíðinni sem og orkunna.

En skv. því sem ég heyrði í dag er búið að mestu að semja um orkusölu í áver í Helguvík. Og mikið vildi ég að þeim framkvæmdum yrði frestað þar til að þjóðin er komin með náttúruverndarstefnu og nýtingarstefnu og þjóðin orðin nokkuð sátt við þetta. Það er líka spurning um hvað annað við getum nýtt orkunna okkar í . Mér óar við því að álið verði eins og fiskurinn var hjá okkur þar sem að við létum fiskinn stýra öllu hér gengi meðal annarrs.


mbl.is Hafnfirðingar höfnuðu stækkun álversins
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Inga Lára Helgadóttir

Æðislegt æðislegt æðislegt Til hamingju Ísland.....

Inga Lára Helgadóttir, 31.3.2007 kl. 23:45

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Magnús Helgi Björgvinsson
Magnús Helgi Björgvinsson

Skoðanir Magga um menn og málefni í fréttunum. maggihb@gmail.com Athuga að þetta eru mínar skoðanir og þið megið bara hafa ykkar hentisemi, því ég er að nota mína.

Eldri færslur

Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Twitter

Teljari

joomla visitor

Twitter

Tenging við twitter

Um bloggið

Vettvangur Magga

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband