Leita í fréttum mbl.is

Dálítið fyndið hvernig meirihlutin vinnur í fjárlaganefnd.

Skv. fangelsismálastjóra þarf sennilega að loka Kvíabryggju þar sem að það vantar um 80 milljónir til að reksturinn gangi upp óbreyttur.

En í kvöld var samþykkt að eyða um 75 milljónum í að undirbúa hönnun á húsi fyrir Alþingi byggt á 100 ára teikningum Guðjóns Samúelssonar.

Í kvöld kom Vigdís Hauks og talaði um skort á Dvalar- og hjúkrunarheimilum og þjónustu við aldraða í Reykjavík og sagði að svona ynnu flokkarnir sem eru í minnihluta á Alþingi. En úps blessuð konan sem er formaður Fjárlaganefndar og hlýtur að vita að allir skattgreiðendur borga jú í Framkvæmdarsjóð Aldraða vegna þess að það er á ábyrgð ríkisins og ríkiið er ábyrgt fyrir þjónustu við aldraða.

Vildi gjarnan að meirihlutinn sæi til þess að skipa í forystu þessarar nefndar sem ber jú mikla ábyrgð. Það gengur ekki að þar sé fólk sem veit ekkert um hvað það er að tala.


mbl.is Hart deilt á Alþingi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Magnús Helgi Björgvinsson
Magnús Helgi Björgvinsson

Skoðanir Magga um menn og málefni í fréttunum. maggihb@gmail.com Athuga að þetta eru mínar skoðanir og þið megið bara hafa ykkar hentisemi, því ég er að nota mína.

Eldri færslur

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Twitter

Teljari

joomla visitor

Twitter

Tenging við twitter

Um bloggið

Vettvangur Magga

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband