Leita í fréttum mbl.is

Bara ađ benda á góđa grein á Silfri Egils

Á vefsvćđi sínu í dag skrifa Egill Helgason m.a. um aftöku Saddams. Mér finnst ţađ góđir punktar sem hann kemur ţar međ  En hann segir m.a.

 

Vísir, 30. des. 2006 21:24

Vísir, 30. des. 2006 21:24
Jónas Kristjánsson vitnađi um daginn í bókina The March of Folly eftir Barböru Tuchman. Mér hefur líka oft veriđ hugsađ til ţessarar bókar undanfarna mánuđi og ekki síst í dag eftir aftöku Saddams Husseins. Tuchman skrifađi um hvernig heimska leiddi til glötunar í mörgum frćgum styrjöldum fortíđarinnar, allt frá Trjóju til Víetnam. Heimskan ríđur heldur ekki viđ einteyming í Írak. Öllu siđmenntuđu fólki býđur viđ aftökunni og myndum af henni sem eru sýndar aftur og aftur í sjónvörpum heimsins - ţessu litla herbergi, úlpuklćddum mönnum međ lambúshettur sem hengja einrćđisherrann gamla. Ţetta var ömurlegt sjónarspil.

Ţeir hreykja sér kannski hátt yfir ţessu í Washington. Samkvćmt kokkabók Bush eru dauđarefsingar allra meina bót. Ţar hefur líka veriđ eindregin tilhneiging til ađ persónugera stríđiđ međ sífelldu tali um Saddam. Ţađ var reynt ađ kenna honum um 11/9 og honum var jafnvel líkt viđ Hitler. Samt var hann sérstakur vinur Bandaríkjanna fram til 1990 - á tímanum ţegar hann framdi sína verstu glćpi. Kannski vildu Bandaríkjamenn ekki ađ hann fengi ađ lifa til ađ segja alla sólarsöguna.

 


mbl.is Skiptar skođanir um aftöku Saddams Hussein
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Magnús Helgi Björgvinsson
Magnús Helgi Björgvinsson

Skoðanir Magga um menn og málefni í fréttunum. maggihb@gmail.com Athuga að þetta eru mínar skoðanir og þið megið bara hafa ykkar hentisemi, því ég er að nota mína.

Eldri fćrslur

Mars 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Twitter

Teljari

joomla visitor

Twitter

Tenging viđ twitter

Um bloggiđ

Vettvangur Magga

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband