Leita í fréttum mbl.is

Er þetta boðlegt?

SA slítur viðræðum

Nú kl. 18:45 sleit SA viðræðum um 3ja ára samning á þeim forsendum að ekki hefði náðst samstaða um sjávarútvegsmál. (af bloggi Guðmundar Gunnarssonar)

Skv fréttum frá 2010 af www.visir.is þá eru:

Kvótaeigendum, þeim sem eiga aflahlutdeild í kvótakerfinu, hefur fækkað um 85% frá árinu 1992. Þá réðu nálega 1.100 útgerðir yfir þorskkvóta í aflamarkskerfinu. Við upphaf núverandi fiskveiðiárs hafði handhöfum aflahlutdeilda í þorski hins vegar fækkað niður í 166. Í Fiskifréttum í dag er farið yfir þessa þróun á fjölda útgerða sem eiga aflahlutdeild í einhverjum kvótabundnum tegundum á tímabilinu 1990/1991 til 2008/2009. Fækkun útgerða var nokkuð stöðug til ársins 1998 og svo aftur 2002 til yfirstandandi fiskveiðiárs. Helsta skýringin er hagræðing innan sjávarútvegsins. Kvótakerfið hefur gefið útgerðum færi á að selja sig út úr greininni og einnig hafa sjávarútvegsfyrirtæki sameinast

Á maður að trúa því að að Atvinnuveitendur láti þennan hóp setja öll fyrirtæki landsins í óvissu?.  Og hvers konar framkoma er það gagnvart viðsemjendum þeirra sem um 95% vinna ekki við sjávarútveg.


mbl.is Reyna að ná skammtímasamningi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sveinn R. Pálsson

Ég held að það sé miklu betra fyrir launafólk að semja til skemmri tíma núna. Bullandi uppsveifla er framundan, þannig að hægt verður að ná miklu betri samningi eftir hálft ár.

Sveinn R. Pálsson, 15.4.2011 kl. 19:30

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Magnús Helgi Björgvinsson
Magnús Helgi Björgvinsson

Skoðanir Magga um menn og málefni í fréttunum. maggihb@gmail.com Athuga að þetta eru mínar skoðanir og þið megið bara hafa ykkar hentisemi, því ég er að nota mína.

Eldri færslur

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Twitter

Teljari

joomla visitor

Twitter

Tenging við twitter

Um bloggið

Vettvangur Magga

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband