Leita í fréttum mbl.is

Svona virkar krónan KAFLI 2

Þessa mynd var búið að birta hér áður. En nú er búið að reikna út ákveðnar sláandi staðreyndir.

Matarkarfan  hér fyrir neðan kostaði 5810 kr  En nú kostar hún  11910 krónur

Ef við hefðum verið með evru eða dollar þá hefði karfan kostað

2007  í evrum  65.27 eða dollurum   92.61

Sama karfa hefði kostað 2012 í evru eða dollar

í evrum  71.41 eða dollurum 92.99. 

Nær engin hækkun frá 2007 til 2012 .

Hækkun hennar í búð hjá okkur er eingöngu vegna falls krónunar

Er ekki komin tími til að þjóðin vakni. Nýjan gjaldmiðil takk.

throun_ver_lags

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: G. Tómas Gunnarsson

Ég held að flestir sjá hvað þetta er rangt fram sett.

Í fyrsta lagi má draga þá niðurstöðu af þinni fram setningu að betra hafi verið að vera með dollar heldur en euro á þessu tímabili.

Enn fremur gefur þessi samanburður til kynna að engin hækkun hafi orðið á matvælum í Bandaríkjunum.  Það er auðvitað fjarri öllu sanni og það vita allir, sérstaklega auðvitað þeir sem kaupa matvæli þar daglega.

Það er líka rétt að hafa í huga að mjög mörg matvæli á listanum hafa hækkað mun meira en nemur gengissigs krónunnar.

Það er enda á flestra vitorði, að gengi krónunnar var alltof hátt árið 2007, hvort hún sé "rétt" akkúrat núna er svo umdeilanlegt, en líklega nær "raungengi" en var 2007.

Sem betur fer er gengið 2007 ekki enn til staðar á Íslandi.  Ef svo væri væri nær örugglega atvinnuleysi sambærilegt við það sem gerist víða um Evrópusambandið, í löndum sem búa við of sterkan gjaldmiðil

Meðalatvinnuleysi á Eurosvæðinu er næstum 12%, líklega væri atvinnuleysi á Íslandi hærra en það.

G. Tómas Gunnarsson, 20.1.2013 kl. 20:26

2 identicon

Magnús why don't you just take your bag and move to some EURO country

Helgi Armannsson (IP-tala skráð) 21.1.2013 kl. 12:06

3 Smámynd: Magnús Helgi Björgvinsson

Helgi talar þú ekki Íslensku. Sé ekki alveg hvernig það hjálpar krónunni að ég myndi flytja til lands sem notar evrur. Ég á hér börn og barnabörn sem þurfa að lifa hér í framtíðinni og ég ætla að leggja mitt fram í formi skoðana minna til að skapa þeim stöðugleika og það verður ekki hér með krónu. Það er búið að reyna það í 80 ár og hefur ekki tekist.  Á endanum held ég að allir átti sig á þessu. Sennilega á næstu misserum þegar krónan hrynur aftur.  Þú veist og sérð á færslu minni að svona er byrgðunum af hruninu velt yfir á almenning. Þ.e. við hrun krónunar versa hér lífskjör almennings en einu sem græða eru útflutnigns fyrirtæki því að launakostnaður þeirra lækkar á móti tekjums sem þau hafa erlendis. Almenningur borga í raun með hærra vöruverði sem líka má kalla launalækkun með gengisfalli krónunar.

Magnús Helgi Björgvinsson, 21.1.2013 kl. 14:12

4 Smámynd: Magnús Helgi Björgvinsson

G. Tómas Gunnarsson,  hvað hefur verðlag í Bandaríkjunum nokkuð með verðlag hér að gera? En svona ef út í það er farið hefur það hækkað lítið þar. Þessi niðustaða er bara fengin með því að skoða hvað þessi karfa hefi kostað í dollar og evru hér á lendi ef við hefðum greitt hanan í Krónum, evru eða dollar 2007 og ef við hefðum farið í búið hér 2012 og greitt með dollar evru eða krónu. Farið er eftir gerngi krónunar 2007 og svo 2012 og gengi evru og dollar.  Ekki vera að rugala svona.

Magnús Helgi Björgvinsson, 21.1.2013 kl. 14:37

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Magnús Helgi Björgvinsson
Magnús Helgi Björgvinsson

Skoðanir Magga um menn og málefni í fréttunum. maggihb@gmail.com Athuga að þetta eru mínar skoðanir og þið megið bara hafa ykkar hentisemi, því ég er að nota mína.

Eldri færslur

Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Twitter

Teljari

joomla visitor

Twitter

Tenging við twitter

Um bloggið

Vettvangur Magga

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband