Leita í fréttum mbl.is

Fjárlög verða ekki afgreidd nema að atvinnulausir fái desemberuppbót

Held að því fyrr sem að Framsókn áttar sig á að fjárlög komast ekkert áfram nema að fundnir verði peningar til að fjármagna desemberuppbót, því fyrr komist önnur mál eitthvað áfram og með því að bjóða stjórnarandstöðu upp á að sleppa þessu nýju komugjöldum á sjúkrahús þá sé komin grundvöllur til að möguleiki sé á að koma fjálögum í gegn fyrir áramót.

Og ef að skoðaðar verða auknar tekjur ríkisins af ferðamönnum t.d. vsk hækkun, einhver auðlegðarskattur eða annað til að sleppa t.d. samdrætti í sjóðum fyrir rannsóknir og nýsköpun þá séu líkur á að þetta komist allt í gegn. Jafnvel hægt að skila með þessu hærri  afgangi á pappírnum fyrir næsta ár þó við vitum að það verður farið verulega yfir því það er svo margt óvissu háð á næsta ári eins og kjarasamningar, staða íbúðalánasjóðs og fleira. 

En annars má búast við málþófi fram að áramótum. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

En eiga þá öryrkjar og eldri borgar ekki að fá desember uppbót líka,annahvort allir eða enginn, sé ekki ástæðu fyrir því að sleppa þeim.

En komugjöldin þurfa að fara út, en það á náttúrlega að leigja makrílinn, og fá í kassann ca.4 miljarða, og furðulegt að fyrri ríkistjórn gerði það ekki.

Valli Björs (IP-tala skráð) 14.12.2013 kl. 22:30

2 identicon

Hvað segir þú, ætla vinstriflokkarnir sem vældu kröftuglega yfir málþófi fyrri stjórnarandstöðu, að nota málþóf?

Er þetta ekki hámark hræsninnar?

Rétt að muna, að ríkisstjórnin getur stöðvað umræður og knúið fram atkvæðagreiðslu. Heilög Jóhann hótaði því síðast. Og kannski er það rétta leiðin.

Hilmar (IP-tala skráð) 14.12.2013 kl. 23:10

3 identicon

Vinstri stjórnin að nota málþóf til að kreista út peninga sem hún sjálf tímdi ekki að setja inn í fjárlöginí fyrir árið í ár....

Það væri líkt þeim.

Sigurður (IP-tala skráð) 15.12.2013 kl. 19:58

4 identicon

Vinstra liðið átti þetta að sjálfsögðu að vera.

Sigurður (IP-tala skráð) 15.12.2013 kl. 19:58

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Magnús Helgi Björgvinsson
Magnús Helgi Björgvinsson

Skoðanir Magga um menn og málefni í fréttunum. maggihb@gmail.com Athuga að þetta eru mínar skoðanir og þið megið bara hafa ykkar hentisemi, því ég er að nota mína.

Eldri færslur

Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Twitter

Teljari

joomla visitor

Twitter

Tenging við twitter

Um bloggið

Vettvangur Magga

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband