Leita í fréttum mbl.is

Óhamingju ríkisstjórnarinnar verđur allt ađ vopni

Ţessi fyrirsögn hér ađ ofan er fengin ađ láni frá bloggara hér á blog.is. Hann heitir J ón Baldur Lorange og hefur veriđ öflugur á blogginu og klárlega mikill stuđningsmađur stjórnarinnar eins og hann segir á bloggi sínu. Rakst á ţessa fćrslu eftir hann hér dag ţar sem hann segir m.a. eftirfarandi og ég verđ ađ segja ađ ég get tekiđ undir hvert orđ:

Ástandiđ hjá okkur er ađ verđa hálf-skuggalegt hvert sem litiđ er. Heilbrigđiskerfiđ er ađ nýju komiđ í uppnám og alvarlega veikir sjúklingar fá ekki međferđ eins og ţeim ber ţar međ taldir krabbameinssjúklingar. Landbúnađur í landinu er í uppnámi ţar sem dýralćknar eru m.a. í verkfalli, og Fjársýsla ríkisins er hálf-lömuđ sem fer m.a. ađ valda sveitarfélögum miklum vandrćđum ţá og ţegar. Stórir hópar bíđa ţess ađ fara í verkfall og ţá lamast ađrir ţćttir ţjóđfélagsins međ afleiđingum sem enginn ţorir ađ hugsa til enda. Ríkistjórnin virđist hafa sofiđ á verđinum í ađdragandi kjarasamninga og ţví fór sem fór, ţví viđ erum fyrir löngu komin framhjá ţeim krossgátum ţar sem hćgt var ađ koma í veg fyrir ţá alvarlegu stöđu sem upp er komin. 

Og eins og ţetta sé ekki nóg ţá eru ráđherra og fyrrverandi ráđherra annars stjórnarflokksins ađ lenda í sjálfsskaparvíti sem dregur úr trausti og trú almennings á ađ ríkisstjórnin ráđi viđ verkefniđ.  Sama gera ummćli einstakra stjórnarliđa sem ala á úlfúđ og ósćtti. Já, hvernig dettur Hönnu Birnu Krisjánsdóttur, varaformanni Sjálfstćđisflokksins, ađ koma á ţessum tímapunkti inn stjórnmálasviđiđ ţegar stjórnarliđar eiga fullt í fangi međ ađ ná tökum á stöđunni? Mál ráđherra daga uppi á Alţingi og ráđaleysiđ er okkur stuđningsmönnum ráđgáta. Óhamingju ríkisstjórnarinnar verđur allt ađ vopni.

Satt best ađ segja hefđi ég aldrei trúađ ţví fyrir nokkrum vikum síđan sem gallharđur stuđningsmađur ţessarar ríkisstjórnar ađ svo hratt gćti fjarađ undan henni sem raun ber vitni. Ég er eiginlega kjaftstopp.( Tekiđ héđan )

 


mbl.is Bjarni tekur upp hanskann
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Magnús Helgi Björgvinsson
Magnús Helgi Björgvinsson

Skoðanir Magga um menn og málefni í fréttunum. maggihb@gmail.com Athuga að þetta eru mínar skoðanir og þið megið bara hafa ykkar hentisemi, því ég er að nota mína.

Eldri fćrslur

Nóv. 2019
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Twitter

Teljari

joomla visitor

Twitter

Tenging viđ twitter

Um bloggiđ

Vettvangur Magga

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband