Leita í fréttum mbl.is

Ætlaði vera jákvæður í kvöld og fara fyrir árangur ráðherra þessarar ríkisstjórnar

Kom mér á óvart að það er erfitt að finna málefni hjá sumum ráðherrum sem hægt er að hrósa fyrir:

Ragnheiður Elín: Hvaða stóru mál hefur hún komið í gegn? Ekki komnar neinar almennilegar áætlanir ti framkvæmda um móttöku ferðamanna og stefnir í algört neyðarástand á næstu misserum.

Sigurður Ingi: Hvaða stórum málum hefur hann komið í gegn sem Sjávarútvegs og Landsbúnaðarráðherra? Jú lækka veiðigjöldin, rústa Fiskistofu, mein gallaðan Búvörusamning og fleira

Eygló: Hún hefur jú talað um gríðarlega þröf á ýmsum breytingum varðandi húsnæðismál en mjög litið er komið til framkvæmda eftir 3 ár.

Gunnar Bragi: Man ekki eftir neinu sérstöku.

Illugi: Hann hefur jú reynt að standa vörð um RUV að einhverju leiti. Hann náði í gegn styttingu á menntaskólunum sem við eigum eftir að sjá hvernig virkar. Hann er að láta vinna skerðingar á námslánum og mörg mál í hens ráðuneyti sem eru ókláruð.

Kristján: Hefur jú náð að kreista smá auka pening í heilbrigðiskerfið en vinnur nú að því að hækka lækniskosnað meirihluta Íslendinga og eins á að opna á einkavæðingu i heilbrigðiskerfinu.

Ólöf Norðbdal hefur engum stórmálum komið í gegn þó ég kunni að mörguleit vel við hennar vinnu. Hún hefur jú stytt biðtíma hælisleitenda og fyrir það ber að þakka. Og er með ýmismál í gangi. En ekki hefur henni gengi að ná í fjármagn t.d. til að bæta vegakerfið til að taka á móti aukinni umferð ferðamanna um landið.

Sigrún hefur um margt staðið sig vel sem umhverfisráðherra ennþá en byrjaði reynar seint þar sem að ríkisstjórnin taldi ekki þörf á að hafa umhverfisráðuneyti.

Bjarn hefur um margt staðið sig ágætlega sem fjármálaráðherra en þó hefur hann unnið kerfisbundið að því að létta skattbirgði af þeim hæst launuðu en látið skattbirgðina í staðin vera lítið breytta á þeim sem lægst hafa launin. Og svo hræðist maður næstu framtíð m.a. hvernig verður farið með allar þær eignir sem ríkið á í dag en verða seldar á næstunni.

Svo hröklaðist Hanna Birna og Sigmundur frá.

 

Veit það ekki en mér finnst skolli margir ráðherra hafi í raun ekki ráðið við verkefni sín. Að minnsta kosti er árangur þeirra ekki mikill eftir 3 ár í stjórn


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Magnús Helgi Björgvinsson
Magnús Helgi Björgvinsson

Skoðanir Magga um menn og málefni í fréttunum. maggihb@gmail.com Athuga að þetta eru mínar skoðanir og þið megið bara hafa ykkar hentisemi, því ég er að nota mína.

Eldri færslur

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Twitter

Teljari

joomla visitor

Twitter

Tenging við twitter

Um bloggið

Vettvangur Magga

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband