Leita í fréttum mbl.is

Nú mega aðrir ráðherrar taka Jóhönnu sér til fyrirmyndar.

Manneskjan er bara hamhleypa til verka. Nú er hún búinn að vera innan við mánuð í embætti og þegar búin að gera ráðstafanir til að bregðast við vanda sem hefur verið stöðugt vaxandi síðustu ár án þess að nokkur gerði eitthvað róttækt í málunum. Auðvita á bara að fjölga greiningaraðilum á meðan unnið er á biðlistum barna eftir greiningu.

Nú horfum við til Guðlaugs Þórs varðandi vandan á sjúkrahúsunum og skort á hjúkrunarrýmum fyrir aldraða. Það hlýtur að vera metnaður hans að vera ekki seinni með aðgerðir í þessum málum.

Þá horfum við til Kristjáns Mullers varðandi vandræði Vestmanneyinga og næturferðir Herjólfs. Sem og hvernig gengur með Grímseyjarferjuna. Þetta eru mál sem á að leysa í hvelli.

Frétt af mbl.is

  Teymi stofnuð til að vinna á biðlistum eftir greiningu
Innlent | mbl.is | 26.6.2007 | 13:47
Aðgerðir til að vinna á biðlistum hjá Greiningar- og... Ríkisstjórnin samþykkti í morgun tillögur Jóhönnu Sigurðardóttur, félagsmálaráðherra, um að hefja sérstakar aðgerðir til að vinna á biðlistum hjá Greiningar- og ráðgjafarstöð ríkisins.


mbl.is Teymi stofnuð til að vinna á biðlistum eftir greiningu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: krossgata

Jóhanna er alvöru.  Hún var besti félagsmálaráðherrann þarna um árið og enginn betri komið síðan.  Hennar tími kom og hún tekur til.

Áfram Jóhanna!  <-- alvöru töffari.

krossgata, 27.6.2007 kl. 00:53

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Magnús Helgi Björgvinsson
Magnús Helgi Björgvinsson

Skoðanir Magga um menn og málefni í fréttunum. maggihb@gmail.com Athuga að þetta eru mínar skoðanir og þið megið bara hafa ykkar hentisemi, því ég er að nota mína.

Eldri færslur

Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Twitter

Teljari

joomla visitor

Twitter

Tenging við twitter

Um bloggið

Vettvangur Magga

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband