Leita í fréttum mbl.is

Dágóđur hluti hagnađar Glitnis fer í laun og bónusa til stjórnenda bankans

Ţađ er náttúrulega athuganavert ađ svona stór banki eins og Glitnir er skuli eyđa allt ađ 3 til 4% af arđi sínum í laun og kaupauka fyrir forstjóra og stjórn bankans.

Af ruv.is

Forstjórar Glitnis vel launađir

Bjarni Ármannsson fékk 100 miljónir króna í starfslokasamning ţegar hann hćtti sem forstjóri Glitnis á síđasta ári. Arftaki hans, Lárus Welding, fékk 300 milljónir króna fyrir ţađ eitt ađ ráđa sig til bankans.

Bjarni Ármannsson hćtti sem forstjóri Glitnis í lok apríl á síđasta ári. Viđ starfinu tók Lárus Welding. Ţrátt fyrir ađ Bjarni hefđi gegn forstjóraembćttinu í fjóra mánuđi síđasta árs en Lárus átta fékk Bjarni 90 miljónir króna í laun frá Glitni í fyrra en Lárus 76 miljónir.

Viđ miljónirnar 90 bćtast 100 miljónir króna sem Bjarni fékk í starfslokasamning. Ţá hagnađist Bjarni um 381 miljón króna ţegar hann nýtti sér forkaupsrétt á hlutabréfum.

Lárus fékk hins vegar 300 milljónir króna fyrir ţađ eitt ađ ráđa sig til Glitnis.

Alls greiddi Glitnir stjórnarmönnum og forstjórum 646 miljónir króna í laun áriđ 2007 og 357 miljónir króna í bónusgreiđslur eđa starfslokasamninga

Ţetta hlýtur ađ vera áhyggjuefni fyrir ađra eigendur bankas ţví ţetta hlýtur ađ draga úr arđgreiđslum til ţeirra. Held ađ bankinn hefđi nú geta fengiđ hćfa stjórnendur fyrir kannski  svona 1/6 af ţví sem hann spređar í ţá nú.


mbl.is Forstjóralaun hjá Glitni 266 milljónir
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Mér finnst sorglegast viđ ţetta allt saman ađ fyrirtćkiđ horfir ekki Langt fram á viđ og byggir veldi sitt á ţví ađ líka litlir viđskiptavinir séu ánćgđir viđskiptavinir, ţeim finnist ţeir hafi líka möguleika á ađ fitna, ţ.e. hafi möguleika á ţví ađ greiđa niđur skuldir sínar og byrja ađ spara. Lćgri vextir lána myndu strax hafa áhrif á vísitöluna, ţannig ađ ţađ vćri hćgt eftir nokkur ár ađ sleppa ţví ađ vísitölubinda lán almennra borgara.

Spáđu í hvađa áhrif ţađ myndi hafa á lánshćfi Íslands ef borgararnir ćttu 60% af fasteignum landsins. Jón og Gunna gćtu fjármagnađ yfirtöku Coca Cola!

KátaLína (IP-tala skráđ) 1.2.2008 kl. 00:26

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Magnús Helgi Björgvinsson
Magnús Helgi Björgvinsson

Skoðanir Magga um menn og málefni í fréttunum. maggihb@gmail.com Athuga að þetta eru mínar skoðanir og þið megið bara hafa ykkar hentisemi, því ég er að nota mína.

Eldri fćrslur

Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Twitter

Teljari

joomla visitor

Twitter

Tenging viđ twitter

Um bloggiđ

Vettvangur Magga

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband