Leita í fréttum mbl.is

Viđ trúum ykkur ţví miđur ekki

Var ađ lesa um ađ Bandaríkin segjast nú vera búnir ađ finna órćkar sannanir fyrir ađ Íranir séu ađ senda skćruliđum í Írak vopn.

Ţeir tilgreina ađ ţar á međal hafi veriđ vopn sem rjúfi brynvörn skriđdreka og fleira slíkt. Ţađ sem vekur mér furđu er afhverju skćruliđar hafa ekki beitt ţessu ţá. Mér skylst ađ ţetta sé mun oftar einhver frumstćđ vopn eđa bíla hlađnir sprengiefni sem ţeir eru ađ nota í dag. Ég verđ bara ađ segja ađ mađur trúir ekki neinu sem USA segir eftir ađ ţeir sögđu ađ ţeir hefđu órćkar sannanir fyrir gjöreyđingarvopnum Saddams. Og ţetta er skrítiđ ađ koma međ ţetta á sama tíma og Írakar eru ađ leita til Írana um ađstođ.

Vísir, 30. nóv. 2006 17:57


Íranir styđja uppreisnarmenn í Írak

Bandarískir embćttismenn segja ađ ţeir hafi fundiđ órekjanlegar sannanir fyrir ţví ađ Íranir styđji uppreisnarmenn í Írak. Segjast ţeir hafa fundiđ glćný vopn, merkt međ ártalinu 2006, á látnum uppreisnarmönnum.

Ţetta gefur til kynna ađ vopnin fari ekki í gegnum svarta markađinn til uppreisnarmanna heldur fari ţau beint úr verksmiđjunni til ţeirra og ađ ţađ getur ekki gerst nema írönsk stjórnvöld viti af ţví, segja bandarísku embćttismennirnir.

Taliđ er ađ hersveitir Írana séu ţeir sem komi vopnunum áfram en Bandaríkjamenn vilja meina ađ ţeir ţjálfi uppreisnarmennina líka og ţá sérstaklega her Moktada al-Sadr, Mahdi herinn svokallađa. Bandarískir hernađarsérfrćđingar telja ađ alls séu um 40.000 hermenn í Mahdi hernum en til samanburđar verđa um 66.000 hermenn í íraska hernum ţegar hann er tilbúinn. Sem stendur eru ađeins 6.500 íraskir hermenn tilbúnir í bardaga án ađstođar.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Magnús Helgi Björgvinsson
Magnús Helgi Björgvinsson

Skoðanir Magga um menn og málefni í fréttunum. maggihb@gmail.com Athuga að þetta eru mínar skoðanir og þið megið bara hafa ykkar hentisemi, því ég er að nota mína.

Eldri fćrslur

Jan. 2020
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Twitter

Teljari

joomla visitor

Twitter

Tenging viđ twitter

Um bloggiđ

Vettvangur Magga

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband