Leita í fréttum mbl.is

Ingibjörg Sólrún hefur ritað öllum breskum þingmönnum harðort bréf

Í Independend á vefnum eru frétt í dag sem segir frá bréfi sem Ingibjörg Sólrún skrifar breskum þingmönnum þar hún mótmælir harðlega þeirri ákvörðun að beita hriðjuverkalögum á Ísland og íslensk fyrirtæki í Bretlandi. Blaðið tala um að bréfið sé mjög harðort og í fréttinni  segi rm.a.

An Icelandic minister launched an extraordinary diplomatic attack on the British Government as she issued a direct plea to MPs to help rebuild shattered relations between the two countries. In a letter seen by The Independent, the Foreign Minister Ingibjorg Solrun Gisladottir condemned Britain's use of anti-terror laws to freeze the assets of Iceland's crisis-hit banks and protested that the language used by British ministers had caused "devastation" in her country.

 

Ms Solrun Gisladottir even accused the Government of provoking attacks on Icelanders visiting Britain by stoking hostility towards her country. "Icelanders as a nation have been tarred with the same brush and are suffering real abuse in some cases," she said.

Og síðar fréttinni segir:

Abandoning diplomatic niceties, she said: "We are doing our best to sort out the situation in talks with the UK Treasury. But we have been shocked by the measures taken by the UK Government. It has been very difficult for Icelanders to understand how anti-terrorist legislation can be used by a close ally and friendly neighbour. It makes no sense to see an Icelandic company listed next to al-Qa'ida and the Taliban on the Treasury website."

She said Mr Brown's actions had made business between the two countries "extremely difficult", adding: "It is my hope that we will be able to rebuild the very positive and long-standing relations between the UK and Iceland."

Þetta kalla maður að láta menn heyra það á diplómatiskan hátt.

Síðar í fréttinni má lesa að þingmenn Breskir hafa áhyggjur á þessu máli og stuðningur við okkar málstað er auðsjáanlega að vakana.

Greinin í heild


mbl.is Beiting hryðjuverkalaga gagnrýnd
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Gunnar Bjarkan

Djöfull er hún flott.

Jón Gunnar Bjarkan, 30.10.2008 kl. 00:58

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Magnús Helgi Björgvinsson
Magnús Helgi Björgvinsson

Skoðanir Magga um menn og málefni í fréttunum. maggihb@gmail.com Athuga að þetta eru mínar skoðanir og þið megið bara hafa ykkar hentisemi, því ég er að nota mína.

Eldri færslur

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Twitter

Teljari

joomla visitor

Twitter

Tenging við twitter

Um bloggið

Vettvangur Magga

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband