Leita í fréttum mbl.is

Ef það verða kosningar í vor! - Þarf stjórnarslit?

Nú er nokkuð ljóst að Samfylkingarfólk er í umvörpum að álykta um stjórnarslit. En ég er að velta fyrir mér er það heppilegt? Væri ekki betra að ákveða að hafa kosningar í vor. Þ.e. ákveða dag fyrir kosningar og halda samstarfinu áfram. Samfylking mundi gera kröfu til að Davíð víki og jafnvel fara þess á leit að yfirmaður Fjármálaeftirlits færi líka.

Með því væri ljóst að ekki þyrfti að skipta um ríkisstjórn og hér yrði tími stjórnleysis á meðan nýir ráðherrar væru að setja sig inn í málin.

Persónulega lýst mér illa á hugmyndir Vg um að hætta samstarfi við Alþjóðagjaldeyrissjóðin og hætta við samninga við Breta og co um IceSave. Og eins andstaða þeirra við aðildarviðræður við ESB. Og eins þá finnst mér þeir vera illa meðvitaðir um þann niðurskurð sem þarf að verða til að við getum unnið okkur út úr þessum vanda.

Finnst að samfylkingarfélögin þurfi að skoða þetta vel. 


mbl.is Samfylking í Hafnarfirði vill slíta stjórnarsamstarfi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Magnús Helgi Björgvinsson
Magnús Helgi Björgvinsson

Skoðanir Magga um menn og málefni í fréttunum. maggihb@gmail.com Athuga að þetta eru mínar skoðanir og þið megið bara hafa ykkar hentisemi, því ég er að nota mína.

Eldri færslur

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Twitter

Teljari

joomla visitor

Twitter

Tenging við twitter

Um bloggið

Vettvangur Magga

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband