Leita í fréttum mbl.is

Hvað er eiginlega að gerast?

Ég hef nú aldrei skilið hversvegna sumt fólk er að drekka. Menn sem eiga þetta til að rjúka upp í reiði og rugl ættu nú bara að láta það vera að drekka. Það hlýtur að vera leiðinlegt að vakna upp í fangaklefa og vera síðan mynntur á að áður en menn fengur fría gistingu í fangaklefa þá:

  • Bitu þeir eyrað af einhverjum í slagsmálum út af engu.
  • Stungu einhvern í slagsmálum sem byrjuðu út af litlu sem engu.

Ég held að það sé yfirleitt ljóst að þeir sem ganga vopnaðir ganga með það í maganum að ætla einhvernvegin að nota vopnið. Því finnst mér að árás með t.d. hníf eigi undir nær öllum aðstæðum að meðhöndlast sem tilraun til morðs. Alvarlegar barsmíðar eiga líka að meðhöndlast sem tilraun til morðs. Það á að taka hart á þessum mönnum. Það á ekki að skilorðsbinda dóma þó þetta sé kannski fyrstu brot. Það er oft heppni að fórnalömbin lifa af. Það þarf oft ekki nema eitt högg til að drepa mann.

Frétt af mbl.is

  Eyra bitið af manni í miðborg Reykjavíkur
Innlent | mbl.is | 3.12.2006 | 8:41
 Annasamt var hjá lögreglunni í Reykjavík fram eftir nóttu þrátt fyrir að ölvun var mun minni í nótt heldur en aðfararnótt laugardags, samkvæmt upplýsingum frá lögreglu. Talsverður mannfjöldi í miðborginni í nótt. Sex líkamsárásir voru tilkynntar í nótt, flestar minniháttar nema ein en málavextir voru þeir að maður stöðvaði annan í Pósthússtræti til að spyrja til vegar viðskiptum þeirra lauk með áflogum þar sem hluti af eyra spyrilsins var bitið af.


mbl.is Eyra bitið af manni í miðborg Reykjavíkur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Bragi Einarsson

eins og kemur fram í öðru commetti hjá Kela, þá var örugglega eitthvað annað en bjór í blóðinu hj´aþessum aðila.

Bragi Einarsson, 3.12.2006 kl. 12:25

2 identicon

Hvaða Íslendingur spyr til vegar í Reykjavík árið 2006 Og það um miðja nótt, ekki var hann að leita að Verslun Guðsteins Eyjólfssonar á Laugarveginum er það ?

Sé í gegnum þessa lygasögu greyið mannsins (IP-tala skráð) 3.12.2006 kl. 18:34

3 Smámynd: Magnús Helgi Björgvinsson

Já maður veit náttúrulega ekki hver raunverleg atburðarás var þarna um nóttina. En ef að hún var eins og sagt er þá finnst manni hálf ógeðslegt að bíta eyra af manni. Hefði ekki verið betra að rukka hann frekar fyrir leiðsögnina í peningum. Svo finnst mér það vera vaxandi að það þykji flott að fara vopnaður í bæinn og eins að stofna til slagsmála.

Magnús Helgi Björgvinsson, 3.12.2006 kl. 20:19

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Magnús Helgi Björgvinsson
Magnús Helgi Björgvinsson

Skoðanir Magga um menn og málefni í fréttunum. maggihb@gmail.com Athuga að þetta eru mínar skoðanir og þið megið bara hafa ykkar hentisemi, því ég er að nota mína.

Eldri færslur

Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Twitter

Teljari

joomla visitor

Twitter

Tenging við twitter

Um bloggið

Vettvangur Magga

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband