Leita í fréttum mbl.is

Tap af rekstri bæjarsjóðs Kópavogs, svokölluðum A-hluta, nam 8,2 milljörðum króna árið 2008

Svo hafa Sjálfstæðismenn verið að mæra Gunnar Birgisson fyrir góðan rekstur. Maður fer að skilja af hverju bærinn var að taka lán hjá Lífeyrissjóðnum. Geri ráð fyrir að með svona tap sé erfitt með handbært fé til að borga laun og fleira. Enda hafa gæluverkefni kostað sitt í bænum. Sbr. Glaðheimasvæðið og fleira.

Langt síðan að bærinn hætti að sníða sér stakk eftir vexti. Það hefði verði svo gott ef staldrað hefði verð við fyrir nokkrum árum í framkvæmdar æðinu og unnið að því að nota tíman í að greiða niður lán og gera betur við þá sem búa í bænum í stað þess að hugsa bara um að byggja og byggja. 

Nú er staðan sú að Kópavogur skuldaði í lok síðasta árs

  Eigið fé
Skuldb.Langt.
lán
Skammt.l SKuldir
án skuldb.
Reykjav. 60.470.692 11.880.511 8.173.552 11.612.801 19.786.353
Kópvogur. 9.918.919 3.915.751 23.430.130 5.796.132 29.226.262

 

 


mbl.is Sveitarfélög á leið í gjörgæslu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Jáhááá :-o  Veistu hvað árstekjurnar voru á síðasta ári hjá hvoru sveitarfélagi?

ASE (IP-tala skráð) 23.7.2009 kl. 14:30

2 Smámynd: Magnús Helgi Björgvinsson

89 milljarðar hjá Reykjavík og 16 milljarðar hjá Kópavogi miðað við A og B hluta fjárlaga hjá þeim. 

Magnús Helgi Björgvinsson, 23.7.2009 kl. 15:05

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Magnús Helgi Björgvinsson
Magnús Helgi Björgvinsson

Skoðanir Magga um menn og málefni í fréttunum. maggihb@gmail.com Athuga að þetta eru mínar skoðanir og þið megið bara hafa ykkar hentisemi, því ég er að nota mína.

Eldri færslur

Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Twitter

Teljari

joomla visitor

Twitter

Tenging við twitter

Um bloggið

Vettvangur Magga

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband