Leita í fréttum mbl.is

Er Geir að segja okkur satt?

Þetta er nú loðin yfirlýsing hjá Geir. Að virkjun á borð við Kárahnjúka verði varla reyst aftur hér. En síðan segir hann:

Þrátt fyrir litlar líkur á að önnur stórvirkjun á borð við Kárahnjúkavirkjun rísi telur Geir að það væri glapræði að segja þar með skilið við þá stefnu að nýta orkulindir þjóðarinnar til að bæta lífskjörin í landinu.

Eins segir hann í greininni um framkvæmdirnar.

Þær hafi einnig ýtt undir hagvöxt í landinu. Útflutningur frá álverinu muni skjótt vega upp á móti þeim neikvæðu áhrifum á viðskiptajöfnuð sem innflutningur vegna framkvæmdanna hefur haft síðustu ár.

Er svona að velta þessu fyrir mér. Hvernig og hvort hún sé að bæta lífskjör. Við erum að borga hæstu vexti á byggðu bóli. Við erum en með yfir 7% verðbólgu og á næsta ári er reiknað með að hagvöxtur verði lítil sem enginn. Síðan eru framkvæmdir í pípunum sem auka á neikvæðan viðskiptajöfnuð áður en Reyðarál fer að flytja eitthvað að ráði út. Sbr. 3 virkjanir í Þjórsá og stækkun í Straumsvík.


mbl.is Ekki líkur á að önnur stórvirkjun rísi segir forsætisráðherra
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Magnús Helgi Björgvinsson
Magnús Helgi Björgvinsson

Skoðanir Magga um menn og málefni í fréttunum. maggihb@gmail.com Athuga að þetta eru mínar skoðanir og þið megið bara hafa ykkar hentisemi, því ég er að nota mína.

Eldri færslur

Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Twitter

Teljari

joomla visitor

Twitter

Tenging við twitter

Um bloggið

Vettvangur Magga

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband