Leita í fréttum mbl.is

Við hvern er Bush í stríði við í Írak?

Var að lesa þetta hér fyrir neðan á visir.is. Nú er ég að velta fyrir mér þegar að Saddam hefur verið steypt og ný stjórn komin á í Írak í samvinnu við Bandaríkin, við hvern er hann þá í stríði? Eru það Írakar? Hvaða stríð er hann að tala um?

NFS, 08. Nóvember 2006 20:12
Viðurkenndi að stefnan í málefnum Íraks virki ekki nógu vel

George Bush, Bandaríkjaforseti, viðurkenndi í ræðu sem hann hélt fyrr í dag að stefna Bandaríkjamanna í málefnum Íraks væri ekki að virka nógu vel og ekki nógu hratt.

Bush sagði þetta í ræðu sem hann hélt á fréttamannafundi í kjölfar sigurs Demókrata í þingkosningunum sem fram fóru í gær. Bush sagði niðurstöðu kosninganna þó ekki þýða það að Bandaríkjamenn myndu draga herlið sitt frá Írak of fljótt. Mikilvægt væri að missa ekki sjónar af takmarkinu sem sé að sigra stríðið. Her Bandaríkjamanna fari ekki frá Írak fyrr en verkefninu ljúki.

 


mbl.is Bush: Réttur tími til að skipta um forustu í Pentagon
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Þá farið þið bara.

Það gengur ekki að viðskiptaráð eða fyrirtæki séu að hóta okkur sífellt með að þurfa að fara úr landi út af þessu og hinu. Þeim væri sæmast að viðurkenna að þeir þyrftu að flytja ansi langt til að finna skattaumhverfi sem er eins hagstætt og það er hér fyrir fyrirtæki. 

Frétt af mbl.is

  Viðskiptaráð telur að halda verði kosningaþenslu í lágmarki
Viðskipti | mbl.is | 8.11.2006 | 15:12
Raddir um landflótta eða aðrar róttækar aðgerðir verða sífellt háværari. Þetta eru allt vandamál sem má tengja með beinum hætti framkvæmd og takmörkunum fjármála- og hagstjórnar landsins.  

Réttast væri fyrir þau að athuga sinn hlut í þennslunni. Það eru þau sem eru að flytja inn vinnuafl og taka lán til aukina fjárfestinga þannig að stærsti hluti þennslunar er þeim að kenna.

Þannig að ef þeim líður illa hér. Þá bara: Bless, bless!!!!!!!


mbl.is Viðskiptaráð telur að halda verði kosningaþenslu í lágmarki
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Gleðileg þróun fyrir okkur - reykingafólkið

NFS, 08. Nóvember 2006 14:40 Spennið beltin og kveikið ykkur í sígarettu "Við viljum minna farþega á að það er leyfilegt að reykja í þessu flugi". Þannig hljóðar kynningin hjá nýju þýsku flugfélagi, sem hefur fengið nafnið Smokers International Airways....

Bíddu er þetta ekki rétt hjá manninum?

Ég er nú alls ekki að mæla neinu bót sem Hitler gerði. En er hægt að rökstyðja að þetta sem þessi þingmaður sagði er að hluta rétt. Ástandið var víst ansi slæmt í Þýskalandi fyrir tíma Hitlers fólk fór með peninga í pokum eða kerrum því það var svo mikil...

Viðhorfskönnun eða ekki?

Það hefur nokkrum sinnum verið vísað í kannanir sem þátturinn Reykjavík siðdegis stendur fyrir. Man að Björn Ingi vísaði í hana þegar að fylgið var sem slakast hjá framsókn í aðdraganda borgarstjórnarkosninga, því að þá syndi það aukið fylgi framsóknar....

Hvenær ætla Ísraelsmenn að taka sönsum?

Halda Ísrael menn að þetta sé besta leiðin til að tryggja sér friðsælt líf eða er eitthvað annað sem vakir fyrir þeim. Frétt af mbl.is   Abbas lýsir yfir þjóðarsorg í Palestínu Erlent | AP | 8.11.2006 | 8:41 Mahmoud Abbas, forseti Palestínu, hefur lýst...

Eldsvoða faraldur

Ég talaði um það í færslu hér fyrir neðan að Keflavík stæði í ljósum logum þessa daga. En þetta er að verða alveg svakalegt. Þeir eru farnir að verða annsi margir þessir eldsvoðar síðustu daga um allt land. Frétt af mbl.is   Tveir fluttir á sjúkrahús...

Ætli Bush vera búinn að eiga við kosningavélarnar?

Eftir öll lætinn þegar Bush sigaraði hér forðum Gore með vafasömum talningaraðferðum. Hefði maður haldið að Bandaríkjamenn gættu sín á því að kerfið yrði nú nokkuð skothellt. Hafa nú haft nokkur ár til að þróa kerfið en viti menn: Frétt af mbl.is  ...

Bókhald flokkanna verður opnað

Var að lesa þessa frétt á ruv.is. Vona að nú fylgi þessu einhver alvara. Gaman að sjá hverning flokkarnir haga sér þá núna ef þetta verður síðasta kosningarbaráttan með lokuðu bókhaldi. Bara að þeir pumpi fyrirtækinn ekki um svo mikla peninga að þau...

Hvað er eiginlega að gerast í Keflavík?

Mér finnst að ég heyri fréttir af eldsvoðum nú daglega frá Keflavík   Frétt af mbl.is   Eldur í iðnaðarhúsnæði í Keflavík Innlent | mbl.is | 7.11.2006 | 12:41 Nokkur eldur kom upp í loftræstiklefa á bifreiðaverkstæði í Grófinni í Keflavík fyrir hádegi í...

Klasasprengjur

Mér finnst þetta svo augljóst að það þurfi ekki að ræða það. Þessar skelfilegu vítissprengjur sem dreyfa sér um allt og drepa saklaust fólk í umvörpum. Þetta er eitt af því sem Bandaríkin neita að samþykkja. Eins og bann við jarðsprengjum. Þá eru...

Erum við að vaxa okkur yfir höfuð?

Haf verið að velta fyrir mér hvort að við séum að verða of stór miðað við mannfjölda. Eru fyrirtækin og framkvæmdir að verða stærri en 300 þúsund manna þjóð ræður við. Það eru um 10.000 erlendir ríkisborgarar i starfi hér og samt er ekkert atvinnuleysi...

Bíddu er Bush eitthvað betri en Saddam?

Bíddu er þetta ekki bara alveg það sama og hann var að gera: www.ruv.is » Fréttir Fyrst birt: 06.11.2006 17:14 Síðast uppfært: 06.11.2006 21:09 Fanga sleppt eftir pyntingar Palestínskum verkfræðingi með pakistanskt ríkisfang var sleppt í Ísrael í dag...

Á endanum ekki mjög kvennvænir kjósendur í Suðurkjördæmi.

Frétt af mbl.is   Björgvin sigraði - Lúðvík náði öðru sæti Innlent | mbl.is | 6.11.2006 | 22:06 Björgvin G. Sigurðsson hafði afgerandi sigur í prófkjöri Samfylkingarinnar á Suðurlandi, og Lúðvík Bergvinsson náði öðru sæti. Lokatölur voru birtar nú upp úr...

Bíddu er eitthvað að? Er þetta frétt?

Er virkilega verið að verið að gera þetta að frétt: ruv.is Fyrst birt: 06.11.2006 17:28 Síðast uppfært: 06.11.2006 17:58 Ríkisstarfsmenn þungir á fóðrum Kostnaður ríkisstofnana vegna matar, kaffis og meðlætis starfsmanna var um 65.000 krónur á mann á...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Magnús Helgi Björgvinsson
Magnús Helgi Björgvinsson

Skoðanir Magga um menn og málefni í fréttunum. maggihb@gmail.com Athuga að þetta eru mínar skoðanir og þið megið bara hafa ykkar hentisemi, því ég er að nota mína.

Eldri færslur

Nóv. 2006
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30    

Twitter

Teljari

joomla visitor

Twitter

Tenging við twitter

Um bloggið

Vettvangur Magga

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband