Leita í fréttum mbl.is

En jafnađarmennskan hverfur ekkert!

Ömurlegar niđurstöđu úr ţessu kosningum fyrir okkur jafnađarmenn. Flokkurinn minn geldur algjört afhrođ. Fyrir ţvi eru margar ástćđur og ţćr flestar innanflokksmein. M.a. ţaulsetiđ fólk sem skapađi ekki plass fyrir nýja. Eins áhugaleysi flokksins ađ svara fyrir stöđuga gagnrýni, ragnfćrslur og árásir sem flokkurinn og einstaka fulltrúar hans fengu allt síđasta kjrötímabil. Ţađ virstist vera fyrir neđan virđngu ţar til bćrra ađ svara fyrir málstađinn og flokkurinn lét ţetta bara yfir sig ganga. Fyrrum áhrifamenn í flokknum drulluđu sérstaklega yfir flokkinn í ađdraganda kosninga sem og ţekktir stuđningsmenn gerđu slíkt hiđ sama ţar til viku fyrir kosningar.

Flókkurinn líđur líka fyrir minnkandi starf innan flokksins milli kosninga, lélega nýtingu á nútíma samskipaleiđum og gömul vinnubrögđ.  

En ég er algjörlega viss um ađ nú verđur skipuđ hér hćgristjórn og eftir 4 ár verđur ákall um jafnađarhugsjóninna aftur. En til ţess ađ svara ţví verđur Samfylkingin ađ umbylta sér eđa ađ hér verđur ađ verđa til nýr flokkur.

Nú verđur hoppandi gleđi á hćgrivćngnum. Eigendur fjármags bíđa eftir flottu bitunum sem verđa í bođi eins og bönkunum, einkavćđingu í heilbrigđiskerfinu. Lćkkun skatta á fyrirtćki og efnafólk og svo framvegis.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Af hverju vill enginn jafnađarmađur viđurkenna ađ dauđadómurinn yfir ţeim liggur í ţráhyggjunni um ESB?

Ţađ er leitt ađ nefna snöru í hengds manns húsi en fall Samfylkingarinnar er "máliđ eina" ESB blćtiđ.

Ef ţiđ getiđ ekki feisađ ţađ ţá munuđ ţiđ aldrei rísa úr öskunni.

Jón Steinar Ragnarsson, 30.10.2016 kl. 10:46

2 Smámynd: Jóhann Elíasson

Ţađ er Viđreisn, sem hefur tekiđ viđ "keflinu", sem jafnađarmannaflokkur Íslands LANDRÁĐAFYLKINGARMENN verđa bara ađ kyngja ţví.   LANDRÁĐAFYLKINGIN dó drottni sínum í kosningunum í gćr og Oddný verđur ađ snúa sér ađ ţví ađ undirbúa jarđarförina.

Jóhann Elíasson, 30.10.2016 kl. 11:11

3 Smámynd: Guđmundur Jónsson

Ţađ var veriđ ađ tala viđ ţingmann Safo á sprengisandi núna áđan. Hann sagđi:  ég skil ekki uppgang Sjálfstćđisflokksins ţrátt fyrir ađ hafa veriđ vonlaus í ríkistjórn og engu áorkađ.

Ţatta er vandinn í hnotskurn, flokksmenn skilja ekki veruleikan sem ţeir búa viđ. 

Sjálfstćđisflokurinn og Sigmundur Davíđ unnu ţrekvirki á síđasta kjördímabili, flestir skilja ţađ og sjá. Ţessi athugasemd hjá ţingmanninum setur hann í raun úr leik hjá ţorra kjósanda!

Guđmundur Jónsson, 30.10.2016 kl. 11:21

4 identicon

Í mínum augum hefur Samfylkingin aldrei veriđ jafnađarmannaflokkur. T.d. Árna Páls lögin, voru ţau í anda jafnađarmanna? Ţađ er bara ekki nóg ađ segjast vera jafnađarmenn og gera svo ekkert međ ţađ.

En ég skil ekkert í sigri Sjálfstćđisflokksins. Ţađ sem er efst á ţeirra stefnuskrá er stela eđa einkavćđa, Landsbankann ţví ţađ gekk svo vel síđast. Svo á ađ einkavćđa landsvirkjun og Ísavia. Ţetta verđur gert til ađ breikka ennţá meia biliđ á milli ríkra og fátćkra. Svo verđur bara haldiđ áfram ađ einkavćđa. Ég hef lúmskan grun um ađ nú verđi gengiđ svo langt í einkavćđingu í ţetta skiptiđ ađ viđ getum bara lokađ sjoppunni í kjölfariđ. Eins og einn góđur orđađi ţađ hér um áriđ. En ţjóđin er búin ađ velja og ţađ er nú bara einusinni ţannig ađ ţađ situr hver uppi međ ţađ sem hann velur.

Steindór Sigurđsson (IP-tala skráđ) 30.10.2016 kl. 14:00

5 Smámynd: Tómas Ibsen Halldórsson

Flokkurinn sem hefur haft eina "fallega" stefnu er ađ deyja út ásamt stefnu sinni.

Megi Samfylkingin hvíla í friđi.

Tómas Ibsen Halldórsson, 30.10.2016 kl. 21:15

6 identicon

Jafnađarmennskan er löngu horfin.

Í stađinn íslamsleikjur og dólgafemínismi.

Hörmungarflokkur um hrćđilegar hugmyndir.

immalimm (IP-tala skráđ) 1.11.2016 kl. 16:12

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Magnús Helgi Björgvinsson
Magnús Helgi Björgvinsson

Skoðanir Magga um menn og málefni í fréttunum. maggihb@gmail.com Athuga að þetta eru mínar skoðanir og þið megið bara hafa ykkar hentisemi, því ég er að nota mína.

Eldri fćrslur

Feb. 2018
S M Ţ M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28      

Twitter

Teljari

joomla visitor

Twitter

Tenging viđ twitter

Um bloggiđ

Vettvangur Magga

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband