Leita í fréttum mbl.is

Garđabćr er nú ekki til fyrirmyndar í málefnum ţeirra sem ţurfa félagslega ađstođ skv. ţessu!

Garđabćr hefur legiđ undir ámćli fyrir ađ leggja ekki mikiđ til félagslegrar ţjónustu í bćnum. Ţannig á bćrinn tćpar 3 félagslegar íbúđir á hverja ţúsund íbúa međan Reykjavíkurborg á 16 íbúđir á hverja ţúsund íbúa.

Og síđar í ţessari grein segir:

„Ég hef ekki heyrt um leiguíbúđir í eigu Garđabćjar (í Reykjavík) en ég hef heyrt ráđgjafa hjá félagsţjónustunni halda ţví fram ađ fólk hafi fengiđ peninga hjá Garđabć til ađ greiđa tryggingu fyrir leigunni međ ţví skilyrđi ađ ţađ fari úr bćnum. Ég sel ţađ ekki dýrara en ég keypti ţađ, en okkur hefur fundist sem Garđabćr og mörg önnur nágrannasveitarfélög séu ađ sleppa billega frá velferđarţjónustunni,“ segir Elín Sigurđardóttir, varaformađur velferđarráđs Reykjavíkurborgar.

Og upplýsingafulltrúi Garđabćjar segir

Guđfinna stađfestir ađ skjólstćđingar félagsţjónustunnar eigi rétt á fjárhagsađstođ eđa styrk til ađ stofna heimili einu sinni á ćvinni og einnig láni vegna fyrirframgreiddrar húsaleigu. Ekki sé gerđur greinarmunur á ţví hvort fólk vilji búa annars stađar á höfuđborgarsvćđinu.“

Textinn hér ađ ofan er af frettatiminn.is

Og ég bendi á ađ ţarna hafa sjálfstćđismenn stjórna frá upphafi. Og ţađ hefur veriđ umrćtt í samfélaginu ađ ţeir hafa leytast viđ ađ koma af sér fólki sem ţarf félagslega ađstođ um árabil. Svo er ráđist reglulega á Reykjavíkurborg fyrir ađ hún geri ekkert. Nćgit t.d. ađ benda á umrćđu um útigangsmenn og gistiskýli fyrir ţá. Hvar annarstađar á landinu eru gistiskýli? Og af hverju heldur fólk ađ fólk í félagslegum vandamálum og fátćkt leiti svona mikiđ til borgarinnar. Ţađ er af ţví ađ önnur sveitarfélög hálf ýta ţeim ţangađ. Og ţetta eins og Garđabćr gerir ađ styrkja fólk til ađ flytja og leigja sér í Reykjavík er náttúrulega til ţess ađ flytja vandamálin yfir á ađra.


mbl.is Biđur bćjarstjóra Garđabćjar afsökunar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Magnús Helgi Björgvinsson
Magnús Helgi Björgvinsson

Skoðanir Magga um menn og málefni í fréttunum. maggihb@gmail.com Athuga að þetta eru mínar skoðanir og þið megið bara hafa ykkar hentisemi, því ég er að nota mína.

Eldri fćrslur

Jan. 2020
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Twitter

Teljari

joomla visitor

Twitter

Tenging viđ twitter

Um bloggiđ

Vettvangur Magga

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband