Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, október 2016

En jafnađarmennskan hverfur ekkert!

Ömurlegar niđurstöđu úr ţessu kosningum fyrir okkur jafnađarmenn. Flokkurinn minn geldur algjört afhrođ. Fyrir ţvi eru margar ástćđur og ţćr flestar innanflokksmein. M.a. ţaulsetiđ fólk sem skapađi ekki plass fyrir nýja. Eins áhugaleysi flokksins ađ svara fyrir stöđuga gagnrýni, ragnfćrslur og árásir sem flokkurinn og einstaka fulltrúar hans fengu allt síđasta kjrötímabil. Ţađ virstist vera fyrir neđan virđngu ţar til bćrra ađ svara fyrir málstađinn og flokkurinn lét ţetta bara yfir sig ganga. Fyrrum áhrifamenn í flokknum drulluđu sérstaklega yfir flokkinn í ađdraganda kosninga sem og ţekktir stuđningsmenn gerđu slíkt hiđ sama ţar til viku fyrir kosningar.

Flókkurinn líđur líka fyrir minnkandi starf innan flokksins milli kosninga, lélega nýtingu á nútíma samskipaleiđum og gömul vinnubrögđ.  

En ég er algjörlega viss um ađ nú verđur skipuđ hér hćgristjórn og eftir 4 ár verđur ákall um jafnađarhugsjóninna aftur. En til ţess ađ svara ţví verđur Samfylkingin ađ umbylta sér eđa ađ hér verđur ađ verđa til nýr flokkur.

Nú verđur hoppandi gleđi á hćgrivćngnum. Eigendur fjármags bíđa eftir flottu bitunum sem verđa í bođi eins og bönkunum, einkavćđingu í heilbrigđiskerfinu. Lćkkun skatta á fyrirtćki og efnafólk og svo framvegis.

 


Áríđandi tilkynning til ójafnađarmanna og eiginhagsmunasinna

Ţađ er brjálađ veđur út veriđ ţiđ bara heima. Ţurfiđ ekkert ađ hafa áhyggjur af gömlu sérhagsmunaflokkunum ţeir redda sér. (Sjálfstćđisflokkur og Framsókn)


mbl.is Kjörsókn fer rólega af stađ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Áríđandi tilkynning til jafnađarmanna!

Bara ađ minna jafnađarmenn á ţađ ađ   nenna ekki á kjörstađ og kjósa er í raun atkvćđi greittt öđrum flokkum!


mbl.is Mikill munur á milli kjördćma
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Samtal Íslands og Fćreyja á facebook. M.a. um gjaldmiđla og fleira

Ég dreifi sjaldan efni sem ađrir flokkar eru koma á framfćri en ţetta er óborganleg og satt

 


Af hverju eru ţá Bjarni og ađrir Sjálfstćđismenn ekki löngu búnir ađ gera eitthvađ í heilbrigđismálunum

Ţađ hefur allt ţetta kjörtímabil fariđ í ađ gera vel viđ kvótaeigendur, fjárfesta og eignarfólkiđ. Svo leyfa ţeir sé nú ađ koma og lofa öllu fögru fyrir almenning.


Svo ćtlar fólk ađ kjósa framsókn og sjálfstćđisflokk

Hér á landi er rífandi góđćri er okkur sagt. En samt er svo margt sem er í hrćđilegri stöđu.

 • Ţađ eru tugţúsunda manna sem hafa ekki fastan heimilislćkni
 • Landspítalinn er yfirfullur og fólk kemst ekki í áríđandi ađgerđir fyrr en eftir langa biđ. Húsnćđiđ ađ hrynja.
 • Lögreglan er ađ hruni kominn ţar sem vantar hundruđ stađna og lögreglumenn einir á vakt á stórum landsvćđum
 • Aldrađir og öryrkjar lepja dauđan úr skel
 • Hér eru fjöldi fátćkra barna sem líđa skort
 • Hér er húsnćđismarkađur ţannig ađ fólk getur hvorki keypt né leigt
 • Hér er talađ um gríđarlegar tekjur ríkisins ţannig ađ ţađ ţurfi ekki ađ skattleggja eđa innheimta auđlindagjöld.
 • Ţađ er nauđsynlegt ađ lćkka skatta á eignarfólk og fjarfesta
 • Samgöngumál í algjöru tjóni
 • Ferđamanna stađir ađ skemmast varanlega
 • Eins er međ menntamál ađ ţar vantar stórkostlega upp á ađ viđ getum bođiđ ungafólkinu upp á sambćrileg kjör og ađstćđur og ´nágranaţjóđir okkar gera.

Gćti haldiđ áfram lengi. En lćt ţetta duga í bili

 

Og samt ćtla nćrri 4 af hverjum 10 kjósendum ađ kjósa núverandi stjórnvöld yfir sig aftur.

P,s. ekki fara ađ tala um fyrra kjörtímabil ţví ţá voru ađstćđur bara allt ađrar.


Nćsta síđa »

Höfundur

Magnús Helgi Björgvinsson
Magnús Helgi Björgvinsson

Skoðanir Magga um menn og málefni í fréttunum. maggihb@gmail.com Athuga að þetta eru mínar skoðanir og þið megið bara hafa ykkar hentisemi, því ég er að nota mína.

Eldri fćrslur

Jan. 2020
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Twitter

Teljari

joomla visitor

Twitter

Tenging viđ twitter

Um bloggiđ

Vettvangur Magga

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband