Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, júlí 2012

Fólk ćtti ađ skammast sín - Ţađ er ýmis vitleysa í gangi í umrćđu um ţetta mál.

  • Alţingismenn ćttu ađ skammast sín fyrir ađ vera ekki búnir ađ innleiđa hér á landi sáttmála um mannréttindi fatlađra
  • Fólk ćtti ađ skammast sín ađ rćđa um ţetta mál varđandi kosningar og fólk međ fötlun án ţess ađ vita nokkuđ um ţetta má. Ţađ er rćtt um fólk međ fötlun eins og ţau séu öll ţroskahömluđ og andlega skert. En svo er alls ekki. Ţau eru eins misjöfn og ţau eru mörg. 
  • Fólk sem t.d. er međ notendastýrđa persónulega ţjónustu er međ starfsfólk sem ţađ rćđur sjálft og starfsfólk sinnir öllum ţeirra málum undir stjórn ţess fatlađa. Fólk sinnir oft öllum ţeirra persónulegustu málum og ţví er ţađ ađ ţau fötluđu treysta ţeim fullkomlega enda ţessir starfsmenn valdir af ţeim nýta ţjónustu ţeirra. Ţeir sem eru međ miklar líkamlegar fatlanir líta á ţessa starfsmenn sem hendur sínar og fćtur.
  • Viđ sem ţjóđ ćttum ađ skammast okkar fyrir ađ vera ekki búin ađ koma upp tölvubúnađi ţannig ađ ţessir einstaklingar sem ekki geta kosiđ eftir hefđbundum ađferđum geti gert ţađ međ hjálpartćkjum án ađstođar annarra. Ţroskahamlađir gćtu t.d. greitt atkvćđi međ ađ benda á mynd, ţeir sem eru líkamlega fatlađir fengju t.d. stýripinna til ađ fara á milli möguleika. Blindir gćtu fariđ í hljóđeinangrađ herbergi eđa fengiđ heyrnartólk og síđan notađ hljóđgervil. Allt hlutir sem ţyrftu ekki ađ kosta neitt gríđarlega en gćtu leyst úr öllum ţessum ömurlegheitum. 
  • En ađallega ítreka ég aftur ađ ummćli Sigurđuar Líndal og fleiri eru honum til minnkunar. Hann ćtti sem best ađ vita t.d. ađ starfsfólk í ţessum geira er bundiđ ţangarskyldu sem er marg ítrekuđ. Er ekki viss um ađ allir starfsmenn kjörstjórna skrifi undir ţangarskyldu.
    Ađallega fer samt í taugarnar á mér hvernig er talađ um ţessa kröfu ţeirra um ađ ráđa sjálfir viđ hvađa skilyrđi ţeir greiđa sitt atkvćđi er bara til skammar.  Og ađ ţetta hafi veriđ léttvćg krafa hjá ţeim og svo framvegis. 

mbl.is Ákvörđunin „mikil vonbrigđi“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ragnar Arnalds hefur nú alltaf veriđ á móti öllu erlendu samstarfi og samningum

Hann barđist á móti EFTA og hann barđist á móti EES. Hann og hans mátar hafa alltaf gengiđ međ ţađ á heilanum ađ hér muni allt fyllasta af útlendingum sem muni stela öllu af okkur. En ekkert af ţví hefur stađist.
mbl.is Gagnrýnir forystumenn VG harđlega
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Höfundur

Magnús Helgi Björgvinsson
Magnús Helgi Björgvinsson

Skoðanir Magga um menn og málefni í fréttunum. maggihb@gmail.com Athuga að þetta eru mínar skoðanir og þið megið bara hafa ykkar hentisemi, því ég er að nota mína.

Eldri fćrslur

Jan. 2020
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Twitter

Teljari

joomla visitor

Twitter

Tenging viđ twitter

Um bloggiđ

Vettvangur Magga

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband