Leita í fréttum mbl.is

Eru Ísfirðingar áhugamenn um forleik?

Eru þeir kannski á móti undirbúningslausu kynlífi?  Get ekki séð að það geti verið nokkuð annað. Því að forleikur og kynlíf geta varla talist klám. Er þetta kannski skýringin á fólksfækkun á Vestfjörðum?

Get nú ekki alveg séð hverning þetta getur hvatt til ofbeldis meðal ungra drengja.

Frétt af mbl.is

  Auglýsingaspjald talið særa blygðunarkennd viðskiptavina
Innlent | Bæjarins besta | 16.3.2007 | 11:47
Veggspjaldið sem tekið var niður í gær. Veggspjald með áletruninni „Af hverju ekki kynlíf með Zero forleik“, sem auglýsir nýjan kóladrykk frá Coca Cola, var tekið niður í versluninni Samkaup á Ísafirði í gær, eftir að kvartað hafði verið undan að það særði blygðunarkennd viðskiptavina. Samkvæmt heimildum blaðsins Bæjarins besta sagði einn viðskiptavina meðal annars að slagorðið hvetti mögulega til ofbeldis meðal ungra drengja.


mbl.is Auglýsingaspjald talið særa blygðunarkennd viðskiptavina
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Auðvita er meirihluti fyrir þessu

Það er náttúrulega alveg út í hött að vera á móti því að ræða um hugsanlega aðild að ESB. Það gera sér væntanlega flestir grein fyrir því að með að ræða við ESB þá fáum við hugmynd um það sem okkur stæði til boða við inngöngu og einnig hvað kæmi ekki til greina. Síðan væri það okkar að taka umræðunna um hvort við vildum það og loks yrði þjóðaratkvæðagreiðsla um það.

En það er um að gera að kanna alla möguleika.

Frétt af mbl.is

  57,9% hlynnt aðildarviðræðum við Evrópusambandið samkvæmt könnun SI
Innlent | mbl.is | 16.3.2007 | 12:16
Evrópusambandið, höfuðstöðvar, Bussel. Samkvæmt nýrri könnun sem Capacent Gallup hefur unnið fyrir Samtök iðnaðarins eru 18,6% mjög hlynnt því að taka upp aðildarviðræður við Evrópusambandið. 39,3% eru frekar hlynnt aðildarviðræðum. 15,1% eru hvorki né hlynnt aðildarviðræðum. 15,1% svarenda eru frekar andvígir aðildarviðræðum og 12% eru mjög andvígir.


mbl.is 57,9% hlynnt aðildarviðræðum við Evrópusambandið samkvæmt könnun SI
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Heiðmörk að verða vígvöllur verktaka

Það er alveg makalaust hér á landi hvað oft máltækið: "Sjaldan er ein báran stök" á vel við. Nú veltur vörubíll og fullt af olíu hellist niður. Frétt af mbl.is   Vörubíll valt í Heiðmörk; um 300 lítrar af dísilolíu láku úr tanki Innlent | mbl.is |...

Flestir vilja samstarf Vg og Samfylkingarinnar.

Þessi niðurstaða kemur ekki á óvart. Fólk er orðið þreytt á að allt hér snúist um fyrirtæki og hag þeirra. Framkvæmdarleysi varðandi lausnir í málaflokkum eins og málefnum aldraðra og öryrkja. málefnum efnaminna fólks hér á landi og í umhverfismálum er...

Þetta kemur ekki á óvart

Fólk er orðið þreytt á að allt hér snúist um fyrirtæki og hag þeirra. Framkvæmdarleysi varðandi lausnir í málaflokkum eins og málefnum aldraðra og öryrkja. málefnum efnaminna fólks hér á landi og í umhverfismálum er farið að brenna á fólki. Fólk vill...

Kannski það hefði verið betra að bíða með öll loforðinn um jarðgöng næstu árin

Þetta eru beinar afleiðingar af loforða flæði sem koma frá Sturlu í síðastamánuði upp á hva 390 milljarða á næstu árum. Sem og væntanlegau Hátæknissjúkrahúsi og fleiru. Þetta sýnir að lausatökin eru nú að fara að bíta okkur í rassinn. Eins að væntanlegar...

Já var það ekki! - Stjónarandstaðan skemmdi allt.

Jón Sigurðsson getur ekki með nokkru móti kennt stjórnarandstöðunni um það að muna allt í einu eftir þessu auðlindamáli 7 dögum fyrir þinglok. Koma síðna með málið á þannig formi að menn töldu að þessi breyting mundi jafnvel tryggja en frekar eign...

Blekkingar Framsóknar

Ég les reglulega www.jonas.is eins og sést á hversu oft ég vitna til hans. Og nú í dag er ágæt ádrepa á þá sem ég birti hér. Finnst þetta áhugaverð pæling hjá honum.   15.03.2007 Spuni Framsóknar Framsókn fór í stjórnarandstöðu á landsfundinum. Hún...

Hættið að leika ykkur með Stjórnarskrá Íslands.

Ef að niðurstaðan verður eftirfarandi:  að náttúruauðlindir skuli nýta þjóðinni allri til hagsbóta. ´Þá fer ég fram á að þeir hætti þessu starx. Þetta er atrið sem mætti túlka þannig að t.d. Leyfa Landsvirkjun að virkja Gullfoss af því að þjóðin fengi...

Réttar áherslur Samfylkingarinnar

Held að það sé nokkuð augljóst að það er þarna sem að hinn almenni kjósandi vill að ráðamenn beini athygli sinni. Auk umhverfismála. Ingibjörg hefur sýnt að hún getur leitt hóp sem sinnir svona málum. Minni á ástandið í Reykjavík áður en R listinn tók...

Geir gleymdi einu smáatriði eða tveimur.

Vantaði alveg inn í kaflan um þetta frábæra 12 ára skeið nokkur atriði. Gjafir ríkisstjórnarinar á eignum eins og bönkum til vina sinna. Svona til helminga: Einn banki fyrir Framsókn, annar fyrir Sjálfstæðismenn. Hann gleymdi alveg að ræða um að þeir...

Útgjaldaveisla stjórnarinnar.

Mannir finnst nú að menn eigi að athuga hvað þeir segja í ræðum sem beint er til allrar þjóðainnar. Þegar hann Jón segir: „svo liti út sem stjórnarandstæðingar trúi því að loforð um útgjaldaveislu á kostnað ríkissjóðs gangi í augu almennings". Og...

Björn Bjarnason: Er í lagi að dómsmálaráðherra tjái sig eins og hann gerir?

Það er nú orðið frægt og ég hef talað um það áður hér á blogginu mínu að Birni Bjarnasyni liggur oft mjög á hjarta að skjóta á andstæðinga sína og þá sem hann hefur óvild á með orðalagi og dómum sem manni finnst að hann sem dómsmálaráðherra eigi ekki að...

Gott að vita að ungir framsóknarmenn meta stjórnarskrá Íslands lítið

Skil ekki þessi læti í Framsókn nú korteri fyrir kosningar að leggja svona ríka áherslu á að henda inn ákvæði í stjórnarskrá að algjörlega óathuguðu máli. Þessi flokkur hlýtur þó að gera sér grein fyrir því að Stjórnarskrá Íslands er eins og hjá örðum...

Nú er tími til að skipa nefndir

Þetta er nú makalaust. Það er ekki eins og málefni aldraðra hafi verið að versna nú í dag. Það er stöðugt búið að vera að benda á þetta allt þetta kjörtímabil. En viti menn nú á að skipa nefnd: Síðan var líka stofnuð önnur nefnd sem á að skoða...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Magnús Helgi Björgvinsson
Magnús Helgi Björgvinsson

Skoðanir Magga um menn og málefni í fréttunum. maggihb@gmail.com Athuga að þetta eru mínar skoðanir og þið megið bara hafa ykkar hentisemi, því ég er að nota mína.

Eldri færslur

Mars 2007
S M Þ M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31

Twitter

Teljari

joomla visitor

Twitter

Tenging við twitter

Um bloggið

Vettvangur Magga

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband