Leita í fréttum mbl.is

Söngur Framsóknarmanna

Heyrði eftirfarandi haft eftir einu af stórskáldinu:

Við skulum þegja þæg og góð

Það má ekki styggja

Spillingu  þolum sumra hljóð

Sigmund má ekki hryggja.


FRAMSÓKN = Hagsmunafélag fólks sem kýs að geyma auðæfi sín erlendis

Alveg makalaus þau þarna í framsókn. Margir talsmenn þeirra fóru hamförum í að gagnrýna gjaldkera Samfylkingar fyrir að vera með peninga geymda á aflandssvæðum. Og hann sagði jú strax af sér. En þegar kemur að Sigmumdi Davíð þá er það allt annað mál og allir eiga bara að fyrirgefa honum.

P.S. hvarða aflandspenginaeigandi skili hafa lánað framsókn 50 milljónir en vill ekki að nafn hans komi fram?

http://www.frettatiminn.is/hus-framsoknar-vedsett-fyrir-lani-fra-othekktum-adila/


mbl.is „Meira en ég get sætt mig við“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Sýnist að nú stefni allt í að Framsókn verði í stjórnarandstöðu næsta kjörtímabil.

Held að atburðir síðustu mánuða sýni að það séu fáir eða engir stjórnmálaflokkar sem eru tilbúnir að starfa með Sigmundir Davíð. Það sé því ljóst að nú þegar ljóst er að Framsókn kemur til með að velja hann sem formann áfram verður í minnihluta næsta...

Held sem betur fer að það séu fáir sem lesa flest bloggin hér á blog.is!

Hef nú í nokkrar vikur verið óvenjuduglegur að lesa blogg manna hér á blog.is. Og ég segi að ég vona bara að það sé fámennur hópur sem les þetta. Því annað eins dómadags rugl hef ég varla séð. Enda sé ég á athugasemdum við bullið eru nær allataf frá sömu...

Fyrirgefið en ég vildi gjarnan fá óháða rannsókn á þessu!

Þessi rannsókn þeirra er náttúrulega hlutdræg frá upphafi. Ef þetta væri rétt þá væri náttúrulega hægt að tala um landráð. En varðandi þessa skýrslu þá set ég m.a. fyrirvara um heimildarskrá sem þau birta. 6 heimildir. En það væri gaman að minna á að...

Viðreisn = nútiímauppfærsla á Sjálfstæðisflokknum

Algjörlega ljóst að Viðreisn er í raun uppfærsla á Sjálfstæðisflokknum sem íhaldshluti flokksins hefur staðið gegn í áratugi. Auðvita hætta á að Viðreisn gæti haldið núverandi stjórnarflokkum við völd ef aðstæður leyfa gegn því að núverandi...

Ætlar enginn fjölmiðill að kanna þetta mál í Grindavík betur?

Varð um og ó þegar ég las þetta bréf sem birtist á grindavik.net fréttamiðil um málefni Grindavíkur. Þarna er um að ræða bréf frá ættingja manns sem er fatlaður eftir slys. Í bréfinu segir m.a. Árið 2006 fær Siggi lítið herbergi á sambýli fatlaðra hér...

Jæja nú er kominn mæling á fylgi Þjóðaflylkingarinnar!

Þau hafa á facebook og fleiri stöðum kvartað gríðarlega yfir að þau séu ekki með í könnunum þ.e. hafa farið undir "Annnað" En nú kemur fram í fréttum að ólíkt könnunum á Útvarp Sögu þar sem þau mælast með 30%+ þá mælast þau með 0,6% í þjóðarpulsi...

Varðandi flugvöllinn (ætlar þessu aldrei að ljúka)

Fyrir það fyrsta er ekki mikill meiri hluti þingmanna sem nú leggja til þjóðaratkvæði um flugvöllinn, sama fólkið og hafði þjóaðratkæðagreiðsluna um stjórnarskrána að engu og fór ekki eftir því sem þar var samþykkt? Ætli Reykjavíkurflugvöllur sé ekki...

Ekki er ég hrifinn af þessum bónusgreiðslum. En held að fólk sé aðeins að rugla

Fólk er eðlilega fúlt yfir því að þessa dagana er tilkynna bónusgreiðslur sem geta orðið gríðar háar á okkar mælikvarða. En fólk hleypur kannski aðeins á sig og Alþingismenn hjálpa þar til. Það sem fólk ruglar með er eftirfarandi: Þetta eru ekki...

Viðreisn, Framsókn og Sjálfstæðisflokkur= Næsta ríkisstjórn?

Sýnist að það fari að verða raunverulegur möguleiki að með því að bæta Viðreisn við geti núverandi stjórnmálaflokkar haldið veldi. Og þá er útséð um nokkar verulegar umbætur hér í velferðamálum, landbúanaðarmálum og skattamálum á næstu árum. Eins þá...

Mogginn kom óumbeðin og ókeypis inn um bréfalúuna í gærkvöld. Nú skil ég það!

Finnst þessi baráttuaðferð reynar full stórkallaleg. Í ít­ar­legu viðtali við Önnu Sig­ur­laugu í Morg­un­blaðinu í dag ræðir hún um upp­lif­un sína af þeim at­b­urðum sem leiddu til þess að Sig­mund­ur Davíð vék úr embætti for­sæt­is­ráðherra. Hún...

Furðuleg vinnubrögð ríkisstjórnar og Alþingis

Nú var það tilkynnt þegar ríkisstjórn Sigurðar Inga tók við síðasta vor að kjörtímabilið yrði stytt um einn vegur eða þing. Og um leið lagður fram listi yfir mál sem þeir vildu klára. En svo tekur við furðulegur tími. Það er gefið frí á Alþingi frá...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Magnús Helgi Björgvinsson
Magnús Helgi Björgvinsson

Skoðanir Magga um menn og málefni í fréttunum. maggihb@gmail.com Athuga að þetta eru mínar skoðanir og þið megið bara hafa ykkar hentisemi, því ég er að nota mína.

Eldri færslur

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Twitter

Teljari

joomla visitor

Twitter

Tenging við twitter

Um bloggið

Vettvangur Magga

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband