Leita í fréttum mbl.is

OK - Hvað hindranir eru menn að tala um?!

Það að lækka skatta á bæði fyrirtæki og auðvaldið er ekki nein lausn því að ríkið getur ekki skorið niður á móti því. Virkjanir fara ekki af stað nema að fjárfestar séu tilbúnir að borga fyrir orkuna. Og það verður ekki virkjað bara hér og þar eftir óskum þeirra sem peningana hafa. Við erum ekki tilbúin að fórna öllu fyrir skammtíma lausnir. 

Fjárfesting í Sjávarútvegi hjálpar ekki að vinna á atvinnuleysinu því nú þegar er allur fiskur veiddur sem má veiða. Þannig að það eykst ekki. Fjárfesting í sjávarútvegi miðar að því að fækka störfum þannig að það leysir ekki atvinnuleysi. Ný skip eru smíðuð erlendis þannig að það skapar ekki störf því þau eldri eru seld í burtu í staðinn. Þannig að mér finnst nú lágmark að menn sem tala svona útfæri fyrir okkur hvernig þeir ætla að auka störf og minnka atvinnuleysi.

Þá verða menn líka að horfa til þess að hvað sem ríkið gerir t.d. varðandi Landspítaln, Hjúkrunarými og fleira er barist gegn af flokki atvinnurekenda Sjálfstæðisflokknum. 


mbl.is Hægt að bæta þjóðarhag um 46 milljarða
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Auðvita á að borga Lögreglunni almennileg laun! Ennnn.......!

Hef svona lauslega verið að lesa mér til um Gerðardóma í kjölfar bréfa þar sem lögreglumenn hafa verið að tala um að ríkð hafi ekki leyft gerðardómi að ákveða meiri hækkun.  Svona eins og ég skil gerðadóm þá er það dómur sem er skipaður aðilum sem koma ekki að þeim málum sem hann dæmir um. Og þá hvorki Lögreglumenn né fulltrúar viðkomandi stofnunar ríkisins. Hvernig má það þá vera að lögreglumenn séu að tala eins og ríkið ráði gerðadómi? Nú eru þetta lögreglumenn og eiga því að vera vel að sér í lögum og reglum auk þess sem þeir væntanlega hafa kynnt sér þetta vel.  Og því skil ég ekki slíkan málflutning.

En að kjörum Lögreglumanna þá finnst manni þessi hækkun og 13 þúsund krónur vegna álags náttúrulega ekki bjóðandi. Það þarf að vera einhver hvati fyrir fólk að vera stöðugt að leggja líf og limi í hættu sem og að þurfa að sinna erfiðustu málum sem koma hér upp á landinu. Þannig að ég hefði ekki séð eftir því þó að skattar mínir yrðu háir eitthvað áfram til að borga mannsæmandi kaup fyrir þetta.  Og byrjunarlaun undir 250 þúsundum fyrir slík störf eru náttúrulega brandari. 

Eðlilegt að þeir séu hundóánægðir en það verður að fara rétt með í málflutning og kenna réttum aðilum um. Nú eru þeir ekki sáttir við gerðadóm og þá verða þeir og ríkið að setjast að þeim atriðum sem þeir eru mest ósáttir við og ná lendingu fyrst að gerðardómurinn er ekki ásættanlegur. Og stjórnvöld ættu að bregðast þarna strax við því að við megum ekki við því að upp komi einhver atvik sem ógnað geta öryggi þjóðarinnar vegna óánægjum með laun.


mbl.is Vinna ekki frumkvæðisvinnu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Furðulegt!!!!

Var að skoða atkvæðagreiðsluna um Stjórnarráð Íslands. Þar kemur fátt á óvart nema kannski að þeir sem voru duglegastir í málþófinu eru fjarverandi við atkvæðagreiðsluna fjarverandi: Árni Johnsen , Ásbjörn Óttarsson , Ásmundur Einar Daðason , Björgvin G....

Já var það ekki Jón Bjarnason!

Hef ekki séð það í gegnum árin eða áratugina að Alþingi hafi verið fært um það að breyta nokkru. Nú eru tillögur að breytingum á stjórnarráðinu byggðar á vinnu sérfræðnga sem studdust við rannsókanrskýrsluna vegna hrunsins, og vinnu...

Nú þá hleypa þeir bara þessu máli í gegn og klára hin!

Það er nú þegar búið að sýna fram á að meirihluti Alþingismanna styðja þetta mál. Þannig að það er þingmeirihluti fyrir að klára umræður og samþykkja breytingar á lögum um stjórnarráðið. Það er gjörsamlega óþolandi ef að stjórnarmeirihluti gefur þetta...

Við þurfum nýjan gjaldmiðil

Eins og Þorgerður Katrín sagði þá hefur orðið hér hálfgert hrun á 5 til 10 ára fresti vegna þess að við ráðum ekki við krónuna og verðbólgu sem henni fylgir. Og Guðbjartur lýsir þessu ágætlega: Árið 1979 og 1980 keypti ég tvær íbúðir í sama húsinu á...

Hvaða mál eru brýnni Ólöf sem þið eruð tilbúin að klára?

Hvaða mál skildi Ólöf vera að tala um sem eru brýnni og snerta endurreisnina í landinu? Nú hefði maður haldið að: Skilvirkari stjórnsýsla Ný stjórnarskrá Framtíðarmöguleikar okkar t.d. varðandi ESB Lög um kerfisbundið afnám gjaldeyrishafta á næstu 4 árum...

Óttalegt bull er þetta í Jóni Gunnarssyni.

Ef að maðurinn les þessi göng yfir eins og hann vitnar í þessari frétt. Þá stendur þar að Magma fái bara að eiga 50% í HS osku. Þeir eiga nú um 98% þannig að þetta blað hefur ekkert gildi heldur bara vinnublað. Finnst þetta bara ómerkilegt og aðeins gert...

Þetta er nú það sem framsókn leggur áherslu á.

Þau kvarta hástöfum um að verði sé að eyða tíma Alþingis í ómerkileg mál eins og breytingar á kvótakerfi, nýrri stjórnarskrá, breytingar á stjórnarráði og svo leiðis smámuni. Það hlýtur að vera vegna þess að þau vilja ræða: Gunnar Bragi óskaði jafnframt...

Málefnalegur eins og venjulega Jón Gunnarsson

Hef aldrei heyrt annað en frá þessum manni annað en leiðindi og svo virkjun, virkjun,virkjun. Og að hann skuli leyfa sér að tala svona um mann sem starfar með honum á Alþingi sýnir hans innra eðli. Enda segir það margt um Jón að ég hef aldrei heyrt að...

Vantar aðeins i þessa frétt eins og venjulega

Ég hlustaði á þetta viðtala og þessi setning í fréttinni er nú efnislega slitin úr samhengi: Þegar utanríkisráðherra var spurður hvort hann ætlaði að taka málið upp á fundi með forstetanum svaraði hann svo: „Ég er nú bara ráðherraræfill á plani......

Af tvennu illu.......!

Óháð hvernig var með þennan Sjóð 9 þá held ég að það geri Alþíngi gott að losna við Sigurð Kára af þingi. Maðurinn hefur ekkert uppbyggilegt haft að segja í 1 og hálft ár sem hann hefur fengið að vera á Alþingi. Og samt hefur hann talað manna...

Er Agnes Bragadóttir blaðamaður eða er hún útibú frá Sjálfstæðisflokknum

Hef sagt það áður það er ekkert lengur að marka þessa konu. Ef hún hefur tekið að sér að henda dylgjum á netið fyrir Davíð þá er ekki lengur hægt að kalla hana blaðamann.

Hvaða vogunarsjóðir eru að leysa til sín heimili?

Finnst ömurlegt hvernig fólk er farið að slá um sig í frösum. Hvaða djöfuls vogunarsjóði er Þorleifur Gunnlaugsson að tala um. Minnir að Húsnæðismálastofnun eig eitthvað á annað eða þriðja þúsund íbúðiir og kannski 1/3 af því íbúðir sem búið var í og...

Allur morguninn lagður undir frétt Agnesar Bragadóttur á Alþingi

Er svona að velta fyrir mér hvernig að Sjálfstæðisþingmenn voga sér að leggja allt Alþingi undir frétt frá blaðamanni sem gjörsamlega enginn trúir lengur. Hún hefur nú um missera skeið komið með fréttir og fréttaskýringar sem eiga sér enga stoð. Hún...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Magnús Helgi Björgvinsson
Magnús Helgi Björgvinsson

Skoðanir Magga um menn og málefni í fréttunum. maggihb@gmail.com Athuga að þetta eru mínar skoðanir og þið megið bara hafa ykkar hentisemi, því ég er að nota mína.

Eldri færslur

Sept. 2025
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Twitter

Teljari

joomla visitor

Twitter

Tenging við twitter

Um bloggið

Vettvangur Magga

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband