Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag
Föstudagur, 8. apríl 2016
Svona grínlaust finnst fólki þetta bara vera í lagi?
Finnst fólki það bara hafa verið og sé bara allt í lagi að hér séu stjórnmálmenn, fjárfestar og auðmenn sem geyma fé í skattaskjólum. Hef séð að þar séu jafnvel geymdir tugir eða hundruð milljarðar ef við teljum líka með lönd þar sem í gildi eru bankaleynd. Finnst fólki það bara verið í lagi.
Ef svon er átti þá nokkuð að vera dæma bankamenn fyrir að svindla og pretta við að halda uppi verðmæti bankana eins og þeir gerðu? Hefði það kannski verið í lagi ef þeir hefðu verið stjórnmálamenn líka.
Er þá bara allt í lagi að gera eins og menn hafa gert hér í gegnum árin að greiða meira fyrir vörur erlendis á pappírnum og stynga mismuninum á reiknga erlendi sem svo aldrei er greiddur nokkur skattur af. Láta fyrirtæki sín hér svo taka peninga að láni hjá fyrirtækjum á leynieyjum og greiða háa vexti fyrir sem svo eigendur geta ávaxtað erlendir og koma aldrei hér inn eða borgaður af þeim skattur.
Getur verið að fólk hér á landi sé orðið svo bilað að það sé tilbúið með sínum sköttum að bæta upp það sem ávantar í samneyslurna og velferð vegna þess að menn eru ekki að greiða sinn lögbundna skatt.
Finnst fólk eðlilegt að enn siti á Alþingi að minnsta kosti 2 þingmenn og 2 ráðherrar séu i ríkisstjórn þar sem sannarlega eru tengsl við svona viðskipti.
![]() |
Krefjast kosninga og að Bjarni víki |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Föstudagur, 8. apríl 2016
Eftir atburði síðustu daga vitum þetta!
- Það er allt í lagi fyrir Íslendinga að geyma fé og fyrirtæki í skattaskjólum. Þ.e. ef við segjum skattinum frá því að við séu þar með fyrirtæki í felum og segjum skattinum að engin hagnaðru sé af þeim og þurfum því ekkert að borga frekar en við viljum
- Stjórnmálamönnum er frjálst að eiga slík félög ef þeir hafa vit á þvi að flytja þetta yfir á maka sinn áður en hagsmunaskráning gengur í gegn.
- Að þrátt fyrir að ættingjar, vinir og jafnvel makar séu á kafi í viðskiptum þá er viðkomandi stjórnmálamaður ekkert vanhæfur að setja lög, skatta og fleira sem snertir þetta tengsla net.
- Almenningur má ekki fara með peninga sína óhindrað í gjaldeyri til útlanda og stofna þar reikninga núna eða í fyrirsjánlegri framtíð.
- Ef fjárfestar geta valsað hér út og inn eins og þeim lystir.
- Eins að margir bloggarar og virkir í athugsemdum finnst það bara frekja að fara fram á breytingar á þessu.
- Þeim finnst t.d. í lagi að Bjarni Ben og Ólöf séu áfram ráðherrar.
Miðvikudagur, 6. apríl 2016
Heyrðist að Framsókn stefni að nýja stjórnin verði kosningatrix!
Hef ákveðna von um að það verði boðið upp á einhver kosningatrix nú á næstu mánuðum og gæti verið nokkuð um illa fjármögnuð tilboð til okkar. Svona eins og skattalækkanir og fjáraustur í ýmsar áttir sem ekki er innistæða fyrir.
P.s. ekkert talað um aukið skattaeftirlit. Stangari reglur um eignir í skattaskjólum og öflun gagna um þá sem þegar eru þar. Ekkert um aukið fjármagn til skattrannsóknarstjóra.
![]() |
Boðað til kosninga í haust |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 21:25 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Miðvikudagur, 6. apríl 2016
Virkilega! - Þessi maður ráðherra?
Hér má sjá 2 dæmi hvernig hann stendur sig undir álagi. Maðurinn bullar bara
Svona lét hann í dag:
Og svona lét hann um daginn
Hann bara endurtók sömu línurnar eins og vélmenni. Svona eins og hann væri forritaður af Sigmundir og gæti ekki sagt neitt annað.
![]() |
Gengið til kosninga 8. október? |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 19:26 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Þriðjudagur, 5. apríl 2016
Fyrirgefið en ég hef enga trú á væntanlegum forsætisráðherra
Ýmislegt skrautlegt sem Sigurður Ingi hefur borið ábygð á
m.a
Sigurður Ingi virti álit heilbrigðiseftirlitsins að vettugi þegar hann heimilaði sölu og dreifingu á hvalabjór. Heilbrigðiseftirlit Vesturlands og Matvælastofnun höfðu komist að þeirri niðurstöðu að hvalamjölið, sem notað var í bjórinn, stæðist ekki skilyrði matvælalaga. Sigurður greip fram fyrir hendurnar á heilbrigðiseftirlitinu og leyfði söluna. Ákvörðun ráðherra var ekki tilkynnt formlega, heldur var sagt frá henni í fréttamiðlinum Skessuhorni. Mjölið í bjórnum var unnið úr þarmainnihaldi hvalanna og var því saurmengað, auk þess að vera allt að fimm ára gamalt.
Einnig var þetta skrautlegt
Þá vakti athygli þegar Sigurður Ingi tilkynnti á vef umhverfisráðuneytisins að hann hefði ákveðið að afturkalla lög um náttúruvernd, sem taka áttu gildi hálfu ári síðar. Hann áréttaði síðar að hann hyggðist leggja fram lagafrumvarp um að náttúruverndarlögin yrðu felld úr gildi, fremur en að afturkalla þau, enda hefur ráðherra ekki vald til slíks.
Tekið að láni af stundin.is
Og þetta er bara smá brot af illa hugsuðum embættisfærslum hans og samt er hann bara búinn að vera ráðherra í tæp 3 ár.
Og áfram:
Þá sagði Sigurður Ingi að það væri flókið að eiga fé á Íslandi. Það er auðvitað augljóslega talsvert flókið að eiga peninga á Íslandi. Það er ekkert að því að fólk sé efnað á Íslandi, sagði hann. Einhvers staðar verða peningarnir að vera, svaraði hann þegar hann var spurður hvort eðlilegt væri að forsætisráðherra ætti peninga á Tortóla. Og talsverður misskilningur að um sé að ræða skattaskjól eða aflandsfélög eins og menn hafa greint frá.
Einnig má nefna þetta
Sigurður Ingi hóf feril sinn innan nýrrar ríkisstjórnar sem umhverfisráðherra með því að segja frá þeirri skoðun sinni að leggja ætti niður umhverfisráðuneytið.
og einnig:
Sumarið 2013 hætti Sigurður Ingi, sem var umhverfisráðherra, við að undirrita friðlýsingarskilmála fyrir Þjórsárver sama dag og til hafði staðið að gera það. Bæði umhverfisráðuneytið og Umhverfisstofnun höfðu sent út boðskort vegna atburðarins. Ákvörðunin var gagnrýnd harðlega af umhverfisverndarsinnum og stjórnarandstöðunni. Skýringar Sigurðar Inga voru þær að oddviti Rangárþings ytra hefði gert athugasemdir við friðlýsinguna, en það reyndist hafa verið rangt.
Og þetta er ekki búið.
Aðstoðarmaður Sigurðar Inga boðaði bloggarann Agnar Kristján Þorsteinsson á fund vegna undirskriftarsöfnunar hans gegn lækkun veiðigjalda og var sent afrit af fundarboðinu á yfirmann Agnars hjá Háskóla Íslands. Agnar kvartaði undan því að verið væri að ógna atvinnuöryggi hans með því að blanda yfirmanni hans inn í það sem hann gerði í frítíma sínum.
Og þetta er nær endalaust
Ein umdeildasta ákvörðun Sigurðar Inga var að flytja Fiskistofu út á land með skömmum fyrirvara. Ætlast var til þess að starfsmennirnir flyttu til Akureyrar. Starfsmenn Fiskistofu sendu frá sér yfirlýsingu í september 2014 þar sem þeir kvörtuðu undan því að flutningurinn væri ólöglegur og ófaglegur.
Sigurður Ingi leitaði ekki til Alþingis áður en hann tók ákvörðunina, og því taldi starfsfólkið flutninginn vera ólöglegan.
![]() |
Afstaða Sigmundar virðingarverð |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Mánudagur, 4. apríl 2016
Sá ekki frétt hér á mbl.is um orð sænska forsætisráðherrans. Svo ég bara birti þau :)
Ótækt þætti í Svíþjóð að þjóðarleiðtogar blönduðust inn í hneykslismál af því tagi sem Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra, er nú flæktur í með aðkomu sinni að félagi í skattaskjóli á Bresku Jómfrúareyjum. Það bendi til græðgi hjá hlutaðeigandi, segir Stefan Löfven forsætisráðherra Svíþjóðar.
Þetta kemur fram í viðtali sænska ríkisútvarpsins við Löfven. Þar var hann spurður sérstaklega hvort hann teldi að Sigmundur Davíð Gunnlaugsson ætti að segja af sér sem forsætisráðherra. Það er spurning sem lýtur að Íslendingum og þeir munu sjá um það, það verða þeir sjálfir að leysa. En frá sænsku sjónarhorni, þess hvernig litið er á svona mál hér, þá væri ótækt að vera þátttakandi í þessu og mér þykir það sýna græðgi hjá viðkomandi, sem mér er þó ekki neitt illa við. eyjan.is
![]() |
Hiti í mönnum utanhúss sem innan |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 21:13 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Sunnudagur, 3. apríl 2016
Jæja honum tókst að verða frægur!
Sigmundur Davíð og framsókn hafa talað þannig að við værum bara vanþakklátt fólk sem ekki lögðumst á hnéin og tilbáðum hann sem frelsara okkar.
En nú hefur hann fenigð sína heimsfrægð! Og vona að hann njóti þess að vera loks búinn að tryggja sér pláss á spjöldum sögunar.
Sennilega fáir Íslendingar náð í eins marga fjölmiðla á sama tíma og hann.
![]() |
Sigmundur í fjölmiðlum um allan heim |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Sunnudagur, 3. apríl 2016
Nafn Vilhjálms Þorsteinssonar, fjárfestis, var ekki að finna í Panamaskjölunum
En hann sagði af sér sem gjaldkeri Samfylkingarinnar þrátt fyrir það. Tók hagsmuni flokksins fram yfir stöðu sinnar sjálfs.
Nafn Vilhjálms Þorsteinssonar, fjárfestis, var ekki að finna í Panamaskjölunum sem fjallað var um sérstökum Kastljósþætti í kvöld. Þetta staðfestir Jóhannes Kr. Kristjánsson hjá Reykjavík Media. Hann segir að þeir hafi leitað að nafni Vilhjálms í gagnagrunni gagnalekans en nafn hans hafi ekki komið upp.
Vilhjálmur upplýsti sjálfur í athugasemd á Facebook fyrir fjórum dögum að hann ætti félag í Lúxemborg. Seinna greindi Stundin frá því að Vilhjálmur hefði ekki upplýst um félag sem hann ætti í Kýpur. Vilhjálmur sagði í framhaldinu af sér sem gjaldkeri Samfylkingarinnar. ruv.is
![]() |
Varaformaður Framsóknar: Ekkert nýtt |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Sunnudagur, 3. apríl 2016
Hefur þessi ríkisstjórn staðið sig vel?
Fylgjendur þessarar ríkisstjórnar hafa held ég látið mata sig dálítið af meintum árangiri hennar.
Það nægir að benda á nokkra hluti.
Finnst engum skrítið að 99% kröfuhafa samþykktu stöðugleikaskilyrðin við uppgjör gömlu bankana? Held að helsta skýringin sé sú að þetta mjög í samræmi við þau tilboð sem þau höfðu gert ríkinu um uppgjör fyrir löngu. Þ.e. að afhenda ríkinu íslenskar krónueignir sínar eins og Íslandsbanka og fleiri.Auk þess sem ekkert gekk að selja bankana erlendum aðilum fyrir gjaldeyri. Kröfuhafar höfðu vitað frá 2011 eftir neyðarlög að þæir færu ekki út með allar krónueignir sína.
Eins er ríkisstjónin bara að lifa á tímum heppni Íslands. Það var fyrri ríkisstjórn sem setti í gang herferð til að draga að ferðamenn sem heldur betur sló í gegn eftir Eyjafallagosið. Makríll streymdi hingað allt í einu. Olíuverð hrapaði á heimsmarkaði og fleira.
Hér á eftir er listi yfir ýmis mál og ekki endanlegur. Rakst á hann á netinu og langað að sýna ykkur lista yfir mál sem sannarlega eru ekki velheppnuð.
Ríkisstjórinin sem:
1: Lækkaði skatta á ríka fólkið
2: Lækkaði auðlindagjald á útgerðina (kallað til sumarþings vegna þess)
3: Millifærði 80 miljarða af skattfé til þeirra sem áttu íbúð og urði fyrir tímabundum skakkaföllum vegna hrunsins. Ríkissjóður borgar. Ekki "hrægammar". . . Leigendur fé ekkert.
4: Trassaði heilbrigðiskerfið sem er komið af fótum fram. Forsætisráðherra þvælist fyrir öllu með furðu-hugmyndum um staðsetningu spítalans
5: Einkennist af spillingarmálum. Innanríkismálaráðherrann Hanna Birna neyddist til að segja af sér vegna þess að hún lak upplýsingum um skjólstæðinga sina til fjölmiðla.
6: Illugi Gunnarsson menntamálaráðherra er í vasanum á auðmanni í jarðhitabransanum.
7: Fjármálaráðherra er með sparnaðinn sinn utna skattamæra Íslands .Ómögulegt er að sannreyna stæðhæfingar um upphæðir, tilgnag osfr.
8: Forsætisráðherra sömuleiðis. Ómögulegt er að sannreyna stæðhæfingar um upphæðir, tilgnag osfr.
9: Forsætisráðherra þorir ekki að veita viðtöl í ríkisfjölmiðlinum, sennilega vegna þess að hann er hræddur við almennilegar spurningar.
10: Fullkomð klúður vegna ferðamanna mála. Allt stefnir í óefni og við munum horfa upp á stórslys í sumar.
![]() |
Það getur orðið ljótt |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Laugardagur, 2. apríl 2016
Væri ágætt að sjáfstæðismenn áttuðu sig á nokkrum atriðum
Þetta fer að verða þreytandi. Vilhjámur Þorsteinsson er fjárfestir. Það er hans starf. Hann er jafnaðarmaður. Það kom fram að hann hefði fjárfest m.a. í félagi í Luxemborg og hugsanlega með einhver tengsl við Kýpur. Eftir að um þetta var fjallað þá sagði hann af sér sem gjaldkeri Samfylkingar. Það sem Árni var að segja er að þegar fólk hefur sagt af sér þá er væntanlega ekki að halda þessu áfram nema hann hafi gert eitthvað ólöglegt.
Hann var ekki kjörinn fulltrúi þjóðarinnar og ekki í neinni þeirra stöðu að geta mulið undir sig og sína. Hann sagði af sér samt stöðu gjaldkera Samfylkingarinnar. Nú bíðum við eftir að Framkvæmdastjóri Framsóknar segi af sér og borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins sem og að við bíðum náttúrulega eftir að Sigmundur Davíð segi af sér. Jafnvel Bjarni Ben vegna Vafnings og aflandsfélaga sinna Og allir hinir sem hugsanlega eru í þessari stöðu.
![]() |
Vill að Vilhjálmur njóti friðhelgi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Nýjustu færslur
- 22.10.2017 Nokkrar staðreyndir um skattaþróun í tíð hægristjórna
- 29.11.2016 Auðvita er leiðiinlegt að fyrirtækið skuli vera lent í þessu!...
- 7.11.2016 Á meðan að almenningur almennt á ekki kost á svona fyrirkomul...
- 6.11.2016 Garðabær er nú ekki til fyrirmyndar í málefnum þeirra sem þur...
- 1.11.2016 Halló er ekki allt í lagi á Mogganum?
- 30.10.2016 En jafnaðarmennskan hverfur ekkert!
- 29.10.2016 Hönd flokksins
- 29.10.2016 Þetta á erindi við kjósendur
Eldri færslur
- Október 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
Tenglar
ESB
Samfylkingin
Maggi B er flokksbundinn samfylkingarmaður í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi
Af mbl.is
Teljari
Tenging við twitter
Um bloggið
Vettvangur Magga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 18
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 17
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
RSS
Hvað er nýtt
RUV
Augnablik - sæki gögn...
DV
Augnablik - sæki gögn...
Visir.is
Augnablik - sæki gögn...
Pressan
Augnablik - sæki gögn...
Pressan Kaffistofa
Augnablik - sæki gögn...
Af Eyjunni fréttir
Augnablik - sæki gögn...
Bloggvinir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Arnardóttir
- Guðmundur Magnússon
- Hlynur Hallsson
- Kristján Pétursson
- Vefritid
- Bjarni Harðarson
- Davíð
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Björn Benedikt Guðnason
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Hlynur Halldórsson
- Tómas Þóroddsson
- Adda bloggar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Þórður Steinn Guðmunds
- Kolbrún Jónsdóttir
- íd
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Bleika Eldingin
- Sigurður Sigurðsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Björn Emil Traustason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Björn Heiðdal
- krossgata
- Þröstur Friðþjófsson.
- S. Lúther Gestsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Guðrún Helgadóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Jakob Falur Kristinsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Þorsteinn Briem
- Jonni
- Torfusamtökin
- Gulli litli
- Sigurður Sigurðsson
- Helena Sigurbergsdóttir
- Elías Stefáns.
- viddi
- Oddrún
- Jón Gunnar Bjarkan
- Heimir Eyvindarson
- Himmalingur
- Eygló
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ólafur Ingólfsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Styrmir Reynisson
- Helga Kristjánsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Ingimundur Bergmann
- Loftslag.is
- Kjartan Jónsson
- Brattur
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Kama Sutra
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Ómar Bjarki Smárason
- Stefán Júlíusson