Færsluflokkur: Dægurmál
Miðvikudagur, 8. nóvember 2006
Gleðileg þróun fyrir okkur - reykingafólkið
NFS, 08. Nóvember 2006 14:40
Spennið beltin og kveikið ykkur í sígarettu
"Við viljum minna farþega á að það er leyfilegt að reykja í þessu flugi". Þannig hljóðar kynningin hjá nýju þýsku flugfélagi, sem hefur fengið nafnið Smokers International Airways.
Stofnandi félagsins er auðkýfingurinn Alexander Schopmann sem sjálfur reykir einn pakka af sígarettum á dag. Hann þarf að ferðast mikið, vegna starfs síns, og segist vera orðinn hundleiður á lélegri þjónustu hjá flugfélögum, sem þar að auki banna reykingar.
Reykingaflugfélagið verður gert út frá Dusseldorf og í fyrstu verður eingöngu flogið til Asíu á Boeing 747 breiðþotum. Hjá venjulegum flugfélögum eru allt að 560 sæti um borð í slíkum vélum, en Schopman ætlar ekki að hafa nema 138 sæti um borð í sínum vélum. Það verður því rúmt um farþegana. Ætlunin er að fyrsta flugið verði farið í október á næsta ári.
Þróun sem gæti orðið víða.
Og verður vonandi ódýrari en þetta flugfélag.Dægurmál | Breytt s.d. kl. 15:35 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Þriðjudagur, 31. október 2006
Nú snúum við viðskiptum okkar til Skipholts- og Garðsapóteka.
Frétt af mbl.is
Allt að 45% hækkun á lausasölulyfjum á einu ári
Innlent | mbl.is | 31.10.2006 | 22:21
Verð á lausasölulyfjum hefur hækkað umtalsvert síðastliðið ár að því er fram kemur í verðsamanburði á verðkönnunum sem verðlagseftirlit ASÍ gerði í lyfjabúðum nú í október og könnun sem gerð var í nóvember 2005. Meðalverð á algengum lausasölulyfjum hækkaði um allt að 45% milli kannana en flestar tegundir sem skoðaðar voru hækkuðu á milli 10% og 20%.
Mesta hækkun var í Apótekinu þar sem verð á 14 tegundum lausasölulyfja hækkaði um meira en 10% milli kannana og þar af 10 tegundir yfir 20%. Í Lyfju hækkuðu 12 tegundir um meira en 10% og þar af 8 yfir 20%. Í Apótekaranum og Lyfjaval hækkuðu 10 tegundir yfir 10% og þar af voru 8 yfir 20%
Skipholtsapótek hafði oftast lækkað verð á milli kannana eða á 13 lyfjum af 21 og Garðsapótek næst oftast eða í 8 tilvikum.
Makalaust að það skuli vera minnstu apótekin sem eru að veita ódýrustu lyfin. Maður hefði haldið að stóru apótekin nýttu stærðina til að auka hagkvæmni. EN nei þau bara okra á okkur. Svo nú koma svo allir næst í Skipholtsapótek eða Garðs. Við verður að verðlauna gott framtak. Og sýna Lyfju o Lyf og heilsu sem og Apótekinu að við látum ekki bjóða okkur svona.
Allt að 45% hækkun á lausasölulyfjum á einu ári | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Miðvikudagur, 25. október 2006
Ósköp skil ég þetta fólk. vel
Frétt af mbl.is
Mikill fjöldi Kaupmannahafnarbúa vill ekki fá fríblöð í sín hús
Erlent | mbl.is | 25.10.2006 | 21:09
Kaupmannahafnarbúar eru margir hverjir orðnir svo þreyttir á því pappírsflóði sem fylgir ókeypis dagblöðum að þeir hleypa ekki blaðberum að póstkössum sínum. Þrjú fríblöð eru nú borin út í borginni, Dato, 24timer og svo dagblað Dagsbrúnar,
Ég hugsa oft miður fallegar hugsanir til þessara blað hér á landi þegar maður þarf að koma þessu drasli í endurvinnslu. Maður les þessi blöð í vinnunni og þarf síðan að sjá um þar reglulega að koma heilu pokunum af blöðum í endurvinnslu.
Síðan kemur maður heim og þá er póstkassinn fullur af sömu blöðunum og svo allskyns ruslpósti í ofanálag.
Mikill fjöldi Kaupmannahafnarbúa vill ekki fá fríblöð í sín hús | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Breytt s.d. kl. 22:40 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Þriðjudagur, 24. október 2006
Ojbarasta!!!!
1450 farþegar án salernis í þrjá sólarhringa
Veröld/Fólk | mbl.is | 24.10.2006 | 10:45
Ástandið um borð í breska skemmtiferðaskipinu Destiny hefur verið frekar bágborið undanfarna sólarhringa því salernin um borð hafa ekki virkað sökum stíflu í frárennslisrörum
Var reyndar ekki viss um undir hvaða flokk ég ætti að setja þetta. Geri kannski nýjan flokk seinna sem heitir "skrítið og skemmtilegt"og/ eða "Frekar ógeðslegt"
1450 farþegar án salernis í þrjá sólarhringa | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Breytt s.d. kl. 11:30 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Nýjustu færslur
- 22.10.2017 Nokkrar staðreyndir um skattaþróun í tíð hægristjórna
- 29.11.2016 Auðvita er leiðiinlegt að fyrirtækið skuli vera lent í þessu!...
- 7.11.2016 Á meðan að almenningur almennt á ekki kost á svona fyrirkomul...
- 6.11.2016 Garðabær er nú ekki til fyrirmyndar í málefnum þeirra sem þur...
- 1.11.2016 Halló er ekki allt í lagi á Mogganum?
- 30.10.2016 En jafnaðarmennskan hverfur ekkert!
- 29.10.2016 Hönd flokksins
- 29.10.2016 Þetta á erindi við kjósendur
Eldri færslur
- Október 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
Tenglar
ESB
Samfylkingin
Maggi B er flokksbundinn samfylkingarmaður í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi
Teljari
Tenging við twitter
Um bloggið
Vettvangur Magga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.1.): 7
- Sl. sólarhring: 23
- Sl. viku: 49
- Frá upphafi: 969564
Annað
- Innlit í dag: 7
- Innlit sl. viku: 48
- Gestir í dag: 7
- IP-tölur í dag: 6
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
RSS
Hvað er nýtt
RUV
- Augnablik - sæki gögn...
DV
- Augnablik - sæki gögn...
Visir.is
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan Kaffistofa
- Augnablik - sæki gögn...
Af Eyjunni fréttir
- Augnablik - sæki gögn...
Bloggvinir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Arnardóttir
- Guðmundur Magnússon
- Hlynur Hallsson
- Kristján Pétursson
- Vefritid
- Bjarni Harðarson
- Davíð
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Björn Benedikt Guðnason
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Hlynur Halldórsson
- Tómas Þóroddsson
- Adda bloggar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Þórður Steinn Guðmunds
- Kolbrún Jónsdóttir
- íd
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Bleika Eldingin
- Sigurður Sigurðsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Björn Emil Traustason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Björn Heiðdal
- krossgata
- Þröstur Friðþjófsson.
- S. Lúther Gestsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Guðrún Helgadóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Jakob Falur Kristinsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Þorsteinn Briem
- Jonni
- Torfusamtökin
- Gulli litli
- Sigurður Sigurðsson
- Helena Sigurbergsdóttir
- Elías Stefáns.
- viddi
- Oddrún
- Jón Gunnar Bjarkan
- Heimir Eyvindarson
- Himmalingur
- Eygló
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ólafur Ingólfsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Styrmir Reynisson
- Helga Kristjánsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Ingimundur Bergmann
- Loftslag.is
- Kjartan Jónsson
- Brattur
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Kama Sutra
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Ómar Bjarki Smárason
- Stefán Júlíusson