Færsluflokkur: Ísland
Mánudagur, 23. október 2006
Allt er nú til!!!!!!!
Lögreglumenn geta lent í ótrúlegustu aðstæðum og verða ávallt að vera við öllu búnir. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni í Reykjavík barst tilkynning um umferðaróhapp í austurbænum um helgina þar sem bíll hafði farið út af veginum og hafnað á vegg.
Ökumaðurinn var með beltið spennt en loftpúði í stýri bílsins hafði sprungið út. Ekki var að sjá neina áverka á ökumanninum en hann virtist meðvitundarlaus þegar að var komið. Hann var því fluttur á slysadeild til frekari rannsóknar en bifreið hans var fjarlægð af vettvangi.
Á slysadeild kom hins vegar í ljós að maðurinn var alls ekki meðvitundarlaus. Hann hafði verið með leikaraskap allan tímann og reynt að villa um fyrir lögreglunni. Ekki er fyllilega ljóst hvað vakti fyrir manninum en þegar hugað var að sárum hans fannst áfengisþefur, samkvæmt upplýsingum frá lögreglu. Því var brugðið á það ráð að taka úr honum tvö blóðsýni í þágu rannsóknar.
Ég á ekki orð!!!!
Þóttist vera meðvitundarlaus eftir umferðaróhapp | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Ísland | Breytt s.d. kl. 22:26 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Þriðjudagur, 10. október 2006
Bíddu var ekki farið að draga umtalsvert úr þennslu?
Bíddu hefur ráðherra síðustu vikur ekki verið að tala um að þennslan væri í rénun. Og því væri hægt að hefja aftur vegaframkvæmdir eftir 3 mánaða stopp og nú er hægt að lækka matarskatta korter fyrir kosningar en svo les maður þetta í dag:
Bankarnir spá 7,4% verðbólgu
Hagstofan birtir vísitölu neysluverðs fyrir október í fyrramálið klukkan 9. Spár markaðsaðila eru samhljóða að þessu sinni, en allir spá 0,4% hækkun á vísitölunni. Gangi spárnar eftir nemur 12 mánaða hækkun 7,4%. Þetta er lítils háttar lækkun frá september þegar 12 mánaða hækkunin var 7,6%
Reyndar held ég að það væri verðugt verkefni fyrir einhvern að skoða þessar spár greiningadeilda. Mér finnst að þeir breyti áherslum mánaðarlega. Eins og spár þeirra fyrir 2 árum um húsnæðismarkað sem leiddi til fólk tók 100% lán því að það spáðu allar greiningardeildir stöðugt hækkandi verði . Og hálf hvöttu fólk áfram í brjálæðið. Og nú súpa margir seiðið af því. Þær leyfa sér að tala um verðbólgu skot. En það hefur nú staðið í 2 ár. Og einn aðal áhrifavaldur eru jú sömu fyrirtæki og reka þessar deildir Þ.e. bankarnir sem í tilraun sinni til að kæfa Húsnæðissjóð lánuðu allt og öllum án þess að hirða sérstaklega um hvort fólk gæti borgað til lengdar. Eins þá eiga bankarnir megnið af öllum nýbyggingum því að verktakar eru bara eins konar leppar. Og þegar bönkunum finnst að verði sé ekki að hækka eða jafnvel farið að lækka, þá hnippa þeir í verktakana og segja þeim að hægja á sér eða stoppa í mánuði eða ár. Þannig var það með Grafarholtið það var í nokkur ár eins og lager með hálf kláruðum húsum og blokkum sem ekkert var unnið með. En síðan á 2 til 3 árum er það nú að verða fullbyggt.
Bankarnir spá 7,4% verðbólgu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Ísland | Breytt s.d. kl. 22:00 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Mánudagur, 9. október 2006
Alveg er ég viss um að þetta á eftir að fara út fyrir allan þjófabálk.
Ég man í gamla daga þegar sögur gengu um að ákveðið fólk sem átti skyldmenni voru virk í Fylkingunni og þvílíkum félagsskap fengu ekki áritun til að fara til USA. Í ljósi nýjustu frétta þá leyfi ég mér að áætla að þessar upplýsingar hafi m.a. komið frá litlu leyniþjónusunni okkar. Já þar voru víst aðeins 3 til 4 starfsmenn en við vorum jú aðeins um 144.þúsund(eftir ábendingu) þá Þetta samsvarar því á sama tíma væru um 5000 starfsmenn ef að þessi leyniþjónusta heði verið í USA miðað við þessa frægu höfðatölu.
Það er nú bara þó nokkuð.
Ragnar Stefánsson "Skjálfti" og fleiri segjast hafa sett upp tilbúna fundi í síma til að sannreyna að löggan var mætt á staðinn. Þannig að leyniþjonustan var því vel virk.
Það sem að veldur því að ég hef stóran fyrirvara um þetta er að hér á Íslandi tíðkast að ráða í allar æðstu stöður innan ríkisins eftir flokkslínum og sjálfsstæðis- og framsóknarflokkur ráða þeim nú öllum. Því væri það freisting fyrir flokkana að leita til vina sinna sem eru komnir til valda í leyniþjónustu til að afla upplýsinga um andstæðinga sína.
Dómsmálaráðherra kynnir tillögur starfshóps um öryggismál | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Ísland | Breytt 10.10.2006 kl. 10:31 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Mánudagur, 9. október 2006
Hvernig væri að lækka gjöldin frekar
Lagt til að stofnaður verði menningarsjóður OR | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Ísland | Breytt s.d. kl. 21:46 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Nýjustu færslur
- 22.10.2017 Nokkrar staðreyndir um skattaþróun í tíð hægristjórna
- 29.11.2016 Auðvita er leiðiinlegt að fyrirtækið skuli vera lent í þessu!...
- 7.11.2016 Á meðan að almenningur almennt á ekki kost á svona fyrirkomul...
- 6.11.2016 Garðabær er nú ekki til fyrirmyndar í málefnum þeirra sem þur...
- 1.11.2016 Halló er ekki allt í lagi á Mogganum?
- 30.10.2016 En jafnaðarmennskan hverfur ekkert!
- 29.10.2016 Hönd flokksins
- 29.10.2016 Þetta á erindi við kjósendur
Eldri færslur
- Október 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
Tenglar
ESB
Samfylkingin
Maggi B er flokksbundinn samfylkingarmaður í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi
Af mbl.is
Viðskipti
- Var um tíma hætt að lítast á blikuna
- Stefnt að afgreiðslu Íslandsbankasölu á vorþingi
- Jakob Ásmundsson nýr framkvæmdastjóri DTE
- Slakt þjónustustig stofnana
- Hlutfall Marels í OMX 15 mun halda áfram að minnka
- Munurinn sýni fram á einokun
- Samdráttur í sölu kampavíns í fyrra
- Breytti landslagi markaðarins
- Krísur eru álagspróf fyrir vörumerki
- Arion áætlar um 8,3 milljarða hagnað
Teljari
Tenging við twitter
Um bloggið
Vettvangur Magga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 50
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 48
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
RSS
Hvað er nýtt
RUV
- Augnablik - sæki gögn...
DV
- Augnablik - sæki gögn...
Visir.is
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan Kaffistofa
- Augnablik - sæki gögn...
Af Eyjunni fréttir
- Augnablik - sæki gögn...
Bloggvinir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Arnardóttir
- Guðmundur Magnússon
- Hlynur Hallsson
- Kristján Pétursson
- Vefritid
- Bjarni Harðarson
- Davíð
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Björn Benedikt Guðnason
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Hlynur Halldórsson
- Tómas Þóroddsson
- Adda bloggar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Þórður Steinn Guðmunds
- Kolbrún Jónsdóttir
- íd
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Bleika Eldingin
- Sigurður Sigurðsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Björn Emil Traustason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Björn Heiðdal
- krossgata
- Þröstur Friðþjófsson.
- S. Lúther Gestsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Guðrún Helgadóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Jakob Falur Kristinsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Þorsteinn Briem
- Jonni
- Torfusamtökin
- Gulli litli
- Sigurður Sigurðsson
- Helena Sigurbergsdóttir
- Elías Stefáns.
- viddi
- Oddrún
- Jón Gunnar Bjarkan
- Heimir Eyvindarson
- Himmalingur
- Eygló
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ólafur Ingólfsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Styrmir Reynisson
- Helga Kristjánsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Ingimundur Bergmann
- Loftslag.is
- Kjartan Jónsson
- Brattur
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Kama Sutra
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Ómar Bjarki Smárason
- Stefán Júlíusson