Laugardagur, 18. nóvember 2006
Ekki viss um að þjóðinni henti að hafa Sturlu sem samgöngumálaráðherra.
Nú þegar ljóst er að Sturla leiðir lista Sjálfstæðismanna í NV kjördæmi finnst mér en nauðsynlegra að Sjálfstæðismönnum verði komið frá völdum hið fyrsta.
Ég gæti talið upp nokkur atriði þar sem hann hefur klúðrað málum.
- Man fólk eftir því hvernig hann beytti samgönguráðuneyti þegar að Reykvíkingar voru að kjósa um Reykjavíkurflugvöll
- Hverning hann hagaði sér í samskiptum við Reykjavík þegar að Reykjavíkurlistinn réði ríkjum. Þar voru hlutir dregnir og verkum frestað um leið og hann kom ítrekað fram og kendi stjórnvöldum í Reykjavík um. Sérstaklega var þetta áberandi í kring um kosningar í Reykjavík.
- Nú síðasta dæmið er klúður í samskiptum við flugumferðastjóra. Nú er búið að stofna opinbert hlutafélag um flugumferðastjórn og stór hluti flugumferðastjóra vill ekki ráða sig hjá nýju félagi þar sem gleymdist að hafa samráð við þá um þau réttindi sem þeir hafa. Ásamt því að ég sé ekki tilganginn með því að breyta flugumferðastjórn í hlutafélag.
Svo leyfir Sturla sér að segja í fréttum eitthvað á þá leið að hann hafi nú engar áhyggjur því að flugumferðastjórar geti ekki ráðið sig hjá öðrum þar sem að þetta sé eini vettvangur fyrir þá. En næsta frétt á eftir segir frá því að það vanti um 2000 til 3000 flugumferðastjóra í Evrópu. Þetta ber nú ekki vott um skynsamleg vinnubrögð þegar verið er að reyna að ná sáttum.
![]() |
Sturla efstur á lista Sjálfstæðisflokks í NV-kjördæmi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 23:33 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Laugardagur, 18. nóvember 2006
Já takk! Ferkar vildi ég fá Norðmenn til að verja okkur
Held að þetta væri mun skynsamlegra. Gera varnarsamninga við Norðmenn. Við eigum jú sömu hafsvæði að verja og þeir. Það væri svo NATÓ sem mundi ábyrgjast frekari varnir.
Frétt af mbl.is
Norðmenn bjóða orrustuþotur og eftirlitsflugvélar
Innlent | mbl.is | 18.11.2006 | 17:51Norsk stjórnvöld eru reiðubúin að senda bæði orrustuþotur og eftirlitsflugvélar til Íslands með reglulegu millibili til að styrkja varnir landsins. Norðmenn telja æskilegt að slíkt fyrirkomulag væri innan ramma Atlantshafsbandalagsins, en eru reiðubúnir að teygja sig langt til að koma til móts við Íslendinga.
Laugardagur, 18. nóvember 2006
Kristinn telur að fylgi Framsóknaflokksins muni dala
NFS, 18. nóv. 2006 12:36Telur að fylgi Framsóknarflokksins muni dala
Fylgi Framsóknarflokksins í Norðvesturkjördæmi mun dala í kjölfar niðurstöðu prófkjörsins, segir Kristinn H. Gunnarsson sem féll niður í þriðja sætið í prófkjörinu í gær. Magnús Stefánsson félagsmálaráðherra sigraði og hlaut fyrsta sætið en Herdís Sæmundsdóttir fékk annað sætið.
Magnús fékk 883 atkvæði í fyrsta sætið. Herdís Sæmundsdóttir fékk 979 atkvæði í 1.-2. sætið en Kristinn hafnaði í því þriðja með 879 atkvæði í 1.-3. sætið. Framsóknarflokkurinn fékk tvo þingmenn kjörna í kjördæminu í síðustu Alþingiskosningum.
Kristinn hefur ekki ákveðið hvort hann þiggur sætið. Hann segir niðurstöðuna þá að Framsóknarmenn í kjördæminu vilji fylgja algjörlega þeirri stefnu sem forysta flokksins hefur fylgt á þessu kjörtímabili. Aðspurður um hvort hann hyggi á sérframboð segir hann ekki skynsamleg að taka þá ákvörðun nú.
Kristinn segir skipulega hafa verið unnið gegn sér innan flokksins síðastliðin tvö ár og augljóslega hafi verið unnið gegn honum í prófkjörinu. Þannig hafi margir þeirra sem kusu Magnús og Herdísi sniðgengið hann algjörlega. Magnús telur að niðurstaða prófkjörsins komi til með að draga úr fylgi flokksins.
Laugardagur, 18. nóvember 2006
Ók undir áhrifum á ljósastaur
NFS, 18. nóv. 2006 10:15Ók undir áhrifum á ljósastaur
Er bannað að aka ljósstaurum undir áhrifum?
Sniðugt | Breytt s.d. kl. 14:04 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Laugardagur, 18. nóvember 2006
Enn verð ég að benda á síðunna hans Jónasar K
Mér finnst þetta alveg stórskemmtilegt lesefni. Hann skefur ekki af hlutunum nú þegar hann skrifar bara í eigin nafni. Og nú um stundir eru það hinir trúuðu (frelsuðu) sem verða fyrir barðinu á honum. Sbr.
18.11.2006
Endir á morgun
Trú á yfirvofandi heimsendi dreifist hratt. Fjórðungur Bandaríkjamanna hefur tekið þá trú, sem stíft er boðuð hér á landi af Krossinum og Omega og fleiri innheimtustofnunum tíundar. Heimsendir hefst með stríði á mærum Ísraels, þar sem rammkristnir menn flykkjast til stuðnings við hina útvöldu þjóð. Heimurinn mun farast í syndum sínum, en sannkristnir verða dregnir upp í himnaríki. Þessi rammpólitíska trú knýr bandarískan stuðning við Ísrael og áhugaleysi bandarískra stjórnvalda á vistkerfi jarðar. Það er víst óþarft vegna aðvífandi ragnaraka.
Laugardagur, 18. nóvember 2006
Staðan þegar 1300 atkvæði hafa verið talin
af http://www.krokur.is/framsokn/
18.11.2006 Staðan þegar búið er að telja 1.300 atkvæði.
1. Magnús Stefánsson með 699 atkvæði 1. sæti Kristinn H. Gunnarsson er með 526 atkvæði í það sæti.
2. Herdís Sæmundardóttir með 769 atkvæði í 1.-2. sæti. Næstur henni er Kristinn með 599 atkv.
3. Kristinn H. Gunnarsson er með 682 atkvæði í 1.-3. sæti. Valdimar Sigurjónsson kemur næstur honum með 576 atkvæði í fyrstu þrjú sætin.
4. Valdimar Sigurjónsson með 800 atkvæði í 1.-4. sæti
5. Inga Ósk Jónsdóttir með 909 atkvæði í 1.-5. sæti.
Í sjötta sæti er G. Valdimar Valdimarsson, í því sjöunda er Albertína Elíasdóttir og í því áttunda Heiðar Þór Gunnarsson.
![]() |
Magnús í 1. sæti þegar helmingur atkvæða var talinn |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 00:57 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Laugardagur, 18. nóvember 2006
Kristið fólk lætur ekki að sér hæða
Þetta er nú alveg dæmigert fyrir Bandaríkin. Þarna er fólk sem virkilega trúir þessu. Og fyrir okkur er ekki gott að vita af því að sumar af þessum hetjum fá að láta dæluna ganga á Omega og eru fyrirmyndir þeirra um margt.
Tekið af www.jonas.is
16.11.2006
Rammkristin fræði
Rammkristin fræði Rammkristnir menn í Bandaríkjunum opna senn kristinfræðisafn um sögu mannsins frá því er guð skapaði heiminn fyrir um það bil sexþúsund árum að mati safnsins. Safnið er við Cincinnati og kostar hálfan annan milljarð króna. Stephen Bates við Guardian skoðaði safnið og sá þar eftirlíkingar af risaeðlum, sem safnið telur hafa verið uppi skömmu fyrir píramídanna við Cairo. Hægt er að heyra á bandi, hvernig tvö eintök af öllum dýrum jarðarinnar komust fyrir í örkinni hans Nóa. Það eina, sem vantar í safnið, er sönnun þess, að jörðin sé flöt og að um hana snúist sólin.Bendi síðan á greinina sem Jónas er að vitna í hún er ótrúleg.
Trúmál og siðferði | Breytt s.d. kl. 00:25 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Bloggfærslur 18. nóvember 2006
Nýjustu færslur
- 22.10.2017 Nokkrar staðreyndir um skattaþróun í tíð hægristjórna
- 29.11.2016 Auðvita er leiðiinlegt að fyrirtækið skuli vera lent í þessu!...
- 7.11.2016 Á meðan að almenningur almennt á ekki kost á svona fyrirkomul...
- 6.11.2016 Garðabær er nú ekki til fyrirmyndar í málefnum þeirra sem þur...
- 1.11.2016 Halló er ekki allt í lagi á Mogganum?
- 30.10.2016 En jafnaðarmennskan hverfur ekkert!
- 29.10.2016 Hönd flokksins
- 29.10.2016 Þetta á erindi við kjósendur
Eldri færslur
- Október 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
Tenglar
ESB
Samfylkingin
Maggi B er flokksbundinn samfylkingarmaður í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi
Af mbl.is
Teljari
Tenging við twitter
Um bloggið
Vettvangur Magga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 18
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 17
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
RSS
Hvað er nýtt
RUV
Augnablik - sæki gögn...
DV
Augnablik - sæki gögn...
Visir.is
Augnablik - sæki gögn...
Pressan
Augnablik - sæki gögn...
Pressan Kaffistofa
Augnablik - sæki gögn...
Af Eyjunni fréttir
Augnablik - sæki gögn...
Bloggvinir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Arnardóttir
- Guðmundur Magnússon
- Hlynur Hallsson
- Kristján Pétursson
- Vefritid
- Bjarni Harðarson
- Davíð
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Björn Benedikt Guðnason
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Hlynur Halldórsson
- Tómas Þóroddsson
- Adda bloggar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Þórður Steinn Guðmunds
- Kolbrún Jónsdóttir
- íd
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Bleika Eldingin
- Sigurður Sigurðsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Björn Emil Traustason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Björn Heiðdal
- krossgata
- Þröstur Friðþjófsson.
- S. Lúther Gestsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Guðrún Helgadóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Jakob Falur Kristinsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Þorsteinn Briem
- Jonni
- Torfusamtökin
- Gulli litli
- Sigurður Sigurðsson
- Helena Sigurbergsdóttir
- Elías Stefáns.
- viddi
- Oddrún
- Jón Gunnar Bjarkan
- Heimir Eyvindarson
- Himmalingur
- Eygló
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ólafur Ingólfsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Styrmir Reynisson
- Helga Kristjánsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Ingimundur Bergmann
- Loftslag.is
- Kjartan Jónsson
- Brattur
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Kama Sutra
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Ómar Bjarki Smárason
- Stefán Júlíusson