Laugardagur, 16. desember 2006
Íslenskar konur hafa alltaf verið dálítið svag fyrir erlendum mönnum
Af www.visir.is
Vísir, 16. des. 2006 18:22Ástarbréf íslenskra kvenna á safn
Ástarbréf íslenskra kvenna til eina skipverja franska rannsóknarskipsins Pourquois-pas sem komst lífs af þegar skipið strandaði út af Reykjanesi árið 1936, verða að öllum líkindum afhent Íslendingum með vorinu. Frændi skipverjans, sem nú er látinn, er staddur hér á landi
Olivier segir að eftir fráfall Jeans hafi komið í ljós ástarbréf frá íslenskum konum. Bréfin eru varðveitt af fjölskyldunni, en stefnt er að því að afhenda þau safni hér á landi í vor.
Ýmis leyndarmál einhverja langömmunar og/eða ömmunar gæti komð þarna í ljós.
Sniðugt | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Laugardagur, 16. desember 2006
Björn Bjarnason hættur að horfa á Silfur Egils
Af www.bjorn.is
" Þetta er reyndar hugtak sem Björn notar oft - að láta ekki eiga inni hjá sér". Hvers konar pólitík er það annars? Eitthvað sem mun duga landi og þjóð eða kannski bara gamaldags þvergirðingur? Yrði maður ekki ruglaður ef maður ætlaði að svara fullum hálsi öllum sem er uppsigað við mann?
Þegar ég las þetta, velti ég því fyrir mér, hvort ég notaði þetta hugtak oft. Ég er ekki viss. Gagnrýni Egils er hins vegar í ætt við þá skoðun hans, að ég megi ekki nota orðið andstæðingur, af því að einhverjir, sem ég vísa til með þessu orði, kunni að hafa ánægju af að sjá sömu kvikmynd og höfðar til mín. Mér sýnist, að Egill sé ekki eins hrifinn af nýju Bond-myndinni og ég. Má ég þá kalla Egil andstæðing?
Egill hefur atvinnu af því að etja mönnum saman í sjónvarpi og kynda undir orðaskipti þeirra. Gerir hann það í þágu lands og þjóðar? Er hann kannski bara að ýta undir þvergirðingshátt í gömlum stíl? Skýringin á því, að ég er hættur að horfa á Silfur Egils er líklega sú, að ég vil ekki verða ruglaður.
Laugardagur, 16. desember 2006
Skötusuða senn bönnuð í fjölbýli?
Mikið verð ég glaður þá:
- » Fréttir
- » Frétt
Fyrst birt: 16.12.2006 12:55Síðast uppfært: 16.12.2006 13:02Skötusuða senn bönnuð í fjölbýli?
Mörgum finnst það að borða skötu á Þorláksmessu ómissandi þáttur í undirbúningi jólahátíðarinnar. Það eru hins vegar ekki allir sáttir við lyktina sem fylgir skötusuðunni.
Sigurður H. Guðjónsson, formaður Húseigendafélagsins, segir að félagið fái í desember margar fyrirspurnir um hvort leyfilegt sé að sjóða skötu í fjölbýlishúsum. Hann segir að það sé hins vegar ekki hægt að setja í húsreglur allsherjarbann við skötusuðu. Sigurður Helgi kveðst þess hins vegar fullviss að það styttist í að skötusuða verði bönnuð líkt og reykingar voru í sameignum fjölbýlishúsa. Skötulykt er þrálát og berst víða.
Sniðugt | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
Laugardagur, 16. desember 2006
Fer Óskar ekki að nálgast að vera með meiðyrði og atvinnuróg gegn Degi og HR
Ömurlegur málfluttningur þessa manns. Hann er virkilega á því að sverta Háskólan í Reykjavík og saka Dag og HR um mútur og múturþægni. Finnst manninum það sér til málsbóta? Hann er skipaður í embætti eftirlitsmanns af manni sem hann er varabæjafulltrúi fyrir. Hann situr í nefndum og þyggur á 400 þúsund fyrir það en fær svo stöðu frá Faxaflóahöfnum sem Björn Ingi er stjórnarformaður fyrir upp á 6500 kr á tímann. Hann verður að gæta að því að hann var kosinn af borgarbúum til að framfylgja þeim stefnumálum sem hann boðaði. Hann var ekki kosin til að maka krókinn sjálfur.
Óskar Bergsson, varaborgarfulltrúi Framsóknarflokksins.
Fréttablaðið, 16. des. 2006 05:00
Ekkert persónulegt
Borgarfulltrúinn Dagur B. Eggertsson hefur farið mikinn vegna tímabundins verkefnis sem ég hef verið ráðinn til hjá Faxaflóahöfnum. Í þeirri orrahríð hefur hann ítrekað tekið fram að það sé ekkert persónulegt gagnvart mér. Hins vegar tók hann uppá því að senda starfssamning minn við Höfnina á allar helstu fréttastofur landsins, áfram undir kjörorðinu, ekkert persónulegt. Gott og vel. Við Dagur eigum það sameiginlegt að stunda aðra vinnu samhliða störfum okkar í borgarstjórn. Hann réði sig til starfa hjá Háskólanum í Reykjavík eftir að hafa úthlutað skólanum stærstu lóð í sögu borgarinnar. Til þess að taka af allan vafa um að Dagur B. Eggertsson sitji örugglega við sama borð og aðrir stundarkennarar við HR þá verður hann að leggja spilin á borðið og birta heildarlaun sín opinberlega. Hann getur svo svarað því til sjálfur hvort það sé persónulegt eða ekki.
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 13:28 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Laugardagur, 16. desember 2006
90 ára og aldurinn farinn að sjást!
Sendi flokkurinn virkilega frá sér afmælistilkynningunna með þessum upplýsingum:
Frétt af mbl.is
Framsóknarflokkurinn 90 ára í dag; fylgið sjaldan minna
Innlent | mbl.is | 16.12.2006 | 12:54Framsóknarflokkurinn er 90 ára í dag, og af því tilefni efnir hann til hátíðahalda um land allt. En fylgi flokksins og hlutfallslegur fjöldi þingmanna hans hefur sjaldan verið minna en nú, að því er fram kemur í upplýsingum frá flokknum
![]() |
Framsóknarflokkurinn 90 ára í dag; fylgið sjaldan minna |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Sniðugt | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Laugardagur, 16. desember 2006
Fátækt á Íslandi verður aldrei útrýmt ef menn með svona viðhorf fá að ráða áfram!
Eftirfarandi pistill er tekin af www.birgir.is sem er síða Birgis Ármannssonar:
Fátæktarumræða - endurtekið efni?miðvikudagur 13. desember 2006Veturinn 2002 til 2003 fór af stað mikil umræða um fátækt í landinu. Fréttatímar, umræðuþættir og síður dagblaðanna voru fullar af umfjöllun um mikla og vaxandi fátækt í landinu og mátti helst ætla að hér væri allt á heljarþröm. Það vekur athygli mína að síðustu þrjá eða fjóra daga hefur þessi umræða blossað upp að nýju í fjölmiðlum og má spyrja hvort það sé forsmekkurinn að því sem koma skal í vetur. Getur verið að þessi umræða gjósi alltaf upp í aðdraganda alþingiskosninga?
Ég velti því líka fyrir mér á hvaða forsendum umræður um þessi mál eru byggðar. Mælikvarðar á þróun hagkerfisins ættu ekki að gefa tilefni til fullyrðinga um aukna fátækt - þvert á móti. Kaupmáttur ráðstöfunartekna allra tekjuhópa (með tilliti til verðbólgu og eftir skatt að sjálfsögðu) hefur aukist jafnt og þétt á undanförnum árum, atvinnuleysi hefur verið í sögulegu lágmarki og framlög til opinberrar þjónustu af ýmsu tagi svo sem menntakerfis, heilbrigðiskerfis og velferðarkerfisins almennt hafa aldrei verið meiri. Gefa þessar staðreyndir tilefni til stórra fullyrðinga um vaxandi fátækt. Nei, svo sannarlega ekki. Sem betur fer hafa lífskjör Íslendinga batnað verulega á undanförnum árum, hagkerfið hefur stækkað og atvinnulífið styrkst og það hefur skilað sér til almennings með ótvíræðum hætti. Þetta verður í hafa í huga ef umræður af þessu tagi eiga að vera vitrænar.
Birgir.
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 12:58 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Laugardagur, 16. desember 2006
Sek þar til sakleysi sannast
Væri ekki nær að Bílastæðasjóður sannaði að bíllinn hefði verið í Reykjavík. Alveg makalaus frekja í þeim.
Af www.visir.is
Stöð 2, 16. des. 2006 09:50Sek þar til sakleysi sannast
Kona í Vestamannaeyjum fékk tæplega fjögur þúsund króna stöðumælasekt, fyrir að leggja bíl sínum ólöglega í Reykjavík í síðasta mánuði. Það þykir svo sem ekki í frásögur færandi, nema vegna þess að bæði konan, og bíllinn hennar, voru í Vestmannaeyjum umræddan dag. Hún fékk þau svör hjá Bílastæðasjóði að hún yrði að borga sektina eða sanna fjarveru sína úr höfuðborginni og myndi úrskurðarnefnd þá taka ákvörðun um niðurfellingu sektarinnar. Þetta kom fram á suðurland.is
Laugardagur, 16. desember 2006
Nú verð ég aðeins að skjóta á minn flokk
Ég er svo hjartanlega sammála Jónasi Kristjánssyni sem segir á síðu sinni í dag:
16.12.2006
Samsekt Samfylkingar
Þrátt fyrir allt náttúruhjal Samfylkingarinnar stendur hún í stjórn Landsvirkjunar að ítrekuðum yfirlýsingum um nýja orkusölu til stóriðju og að áfram verði orkuverði haldið leyndu fyrir almenningi. Ég sé engan mun á stóriðjuflokknum Samfylkingunni og á stóriðjuflokkunum Sjálfstæðisflokki og Framsókn.
Ég hélt að Samfylkingin hefði verið að setja fram mikla stefnu í umhverfismálum sem hét Fagra Ísland". En þetta má þá ekki vera bara orðin tóm. Og aðilar sem sitja fyrir hönd flokksins í hinum ýmsu stjórnum eins og í Landsvirkjun þeim ber að fara eftir þessum samþykktum flokksins því annars er þetta bara flokkur sem setur fögur fyrirheit á blað en er ekki tilbúinn að fylgja þeim þegar á hólminn er komið. það er ekki beint hægt að segja að þjóðin hafi verið spurð hvort að leggja eigi Þjórsá nokkurnveginn alveg í rör frá upptökum til sjávar. Sem og að þetta vekur aftur upp hugmyndir um framkvæmdir við Norðlingaöldu Það er óþolandi að geta ekki treyst á viðbrögð flokksins.
Og eins finnst mér ekki flokknum til sóma að taka þátt í þessu leynibruggi með raforkusölusamninga við stóryðju. VIð eigum rétt á að vita hvað við erum að fá fyrir orkuna. Ég held reyndar að verðið sem stóryðjan greiðir sé orðið svo langt frá því sem við greiðum að það þori enginn að sýna það. Ég held að það sé að nálgast það að við almennu notendur séum farinn að greiða niður rafmagn fyrir stóryðjunna. Annarsstaðar í heiminum eru þessi orkusamningar upp á borðum, því ekki hér.
Að minnstakost krefst ég þess að Samfylkinginn fylgi eftir samþykktum sýnum varðandi umhverfismál sem og að flokkurinn þaki ekki þátt í því að okkur séu leyndar upplýsingar sem við höfum rétt á.
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 11:57 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Laugardagur, 16. desember 2006
Ísafold aðeins að skjóta á Pétur Gunnarsson
Gaman að þessu! Ísafold gerir nokkuð á að skjóta á menn og málefni á vef sínum. Nú er það Pétur Gunnarsson
blað.is - 15.12.2006
Verktaki bendir á Kastljós
Bloggarinn og tölvusérfræðingurinn Pétur Gunnarsson er glöggur með afbrigðum. Hann hefur ómaklega legið undir ásökunum að þiggja ölmusur frá Framsóknarflokknum sér til viðurværis. Það var Helgi Seljan, einn umsjónarmanna Kastljóss sem benti á nokkra gæðinga Framsóknar og dúsur þeirra. Meðal annars að Pétur Gunnarsson hefði nokkur hundruð þúsund á mánuði hjá Faxaflóahöfnum hvar hann er önnum kafinn við að koma skikk á heimasíðu. En Pétur lætur ekkert eiga hjá sér og skorar á Kastljósfólk að líta í eigin barm: ,
,,Og mér finnst ágætt að Kastljósið fjalli um ráðningar í opinber fyrirtæki og stofnanir og vonandi verður framhald á. Kannski stæði þeim næst að fara yfir það hvort farið hafi verið að lögum, reglum og kjarasamningum um ráðningar umsjónarmanna í Kastljósið undanfarna mánuði," segir hann á heimasíðu sinni.
Þetta er skemmtileg siðferðileg pæling hjá Pétri og þá sérstaklega í því ljósi að einn bitlinga hans er varamennska í útvarpsráði. Það ættu því að vera hæg heimatökin hjá honum að krefjast fundar þar í stað þess að skora á starfsmennina að rannsaka sjálfa sig ...
Bloggfærslur 16. desember 2006
Nýjustu færslur
- 22.10.2017 Nokkrar staðreyndir um skattaþróun í tíð hægristjórna
- 29.11.2016 Auðvita er leiðiinlegt að fyrirtækið skuli vera lent í þessu!...
- 7.11.2016 Á meðan að almenningur almennt á ekki kost á svona fyrirkomul...
- 6.11.2016 Garðabær er nú ekki til fyrirmyndar í málefnum þeirra sem þur...
- 1.11.2016 Halló er ekki allt í lagi á Mogganum?
- 30.10.2016 En jafnaðarmennskan hverfur ekkert!
- 29.10.2016 Hönd flokksins
- 29.10.2016 Þetta á erindi við kjósendur
Eldri færslur
- Október 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
Tenglar
ESB
Samfylkingin
Maggi B er flokksbundinn samfylkingarmaður í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi
Af mbl.is
Erlent
- Árásir Rússa halda áfram þrátt fyrir vopnahlé
- Fimm drukknað í öldugangi í Ástralíu
- Rússneskir borgarar efast um gagnsemi vopnahlésins
- Skortur á pistasíum vegna Dúbaí-súkkulaðsins
- Úkraínskir hermenn hafa enga trú á vopnahléinu
- Ætlar að frelsa gíslana án þess að láta undan
- Úkraínumenn munu virða vopnahléið
- Merki um árangur en líklegast sýndarmennska
Teljari
Tenging við twitter
Um bloggið
Vettvangur Magga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
RSS
Hvað er nýtt
RUV
Augnablik - sæki gögn...
DV
Augnablik - sæki gögn...
Visir.is
Augnablik - sæki gögn...
Pressan
Augnablik - sæki gögn...
Pressan Kaffistofa
Augnablik - sæki gögn...
Af Eyjunni fréttir
Augnablik - sæki gögn...
Bloggvinir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Arnardóttir
- Guðmundur Magnússon
- Hlynur Hallsson
- Kristján Pétursson
- Vefritid
- Bjarni Harðarson
- Davíð
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Björn Benedikt Guðnason
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Hlynur Halldórsson
- Tómas Þóroddsson
- Adda bloggar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Þórður Steinn Guðmunds
- Kolbrún Jónsdóttir
- íd
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Bleika Eldingin
- Sigurður Sigurðsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Björn Emil Traustason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Björn Heiðdal
- krossgata
- Þröstur Friðþjófsson.
- S. Lúther Gestsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Guðrún Helgadóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Jakob Falur Kristinsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Þorsteinn Briem
- Jonni
- Torfusamtökin
- Gulli litli
- Sigurður Sigurðsson
- Helena Sigurbergsdóttir
- Elías Stefáns.
- viddi
- Oddrún
- Jón Gunnar Bjarkan
- Heimir Eyvindarson
- Himmalingur
- Eygló
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ólafur Ingólfsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Styrmir Reynisson
- Helga Kristjánsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Ingimundur Bergmann
- Loftslag.is
- Kjartan Jónsson
- Brattur
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Kama Sutra
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Ómar Bjarki Smárason
- Stefán Júlíusson