Laugardagur, 9. desember 2006
Óskaplega er hann Einar misheppnaður ráðherra
Nú er hann kominn til Wasington og viti menn:
Fyrst birt: 09.12.2006 19:04Síðast uppfært: 09.12.2006 20:21Whole Food afþakkar fund með ráðherra
Einar Guðfinnsson sjávarútvegsráðherra er kominn til Washington að kynna málstað Íslendinga í hvalveiðum. Hvort einhver hlustar er spurning því forráðamenn bandarísku hafrannsóknarstofnunarinnar og verslanakeðjunnar Whole Foods hafa afþakkað fundi með Einari.
Ekki er útilokað að sölu á íslenskum vörum verði hætt í Whole Foods. (leturbr. Maggi)
![]() |
Whole Foods Market: Viðskiptavinir taki ákvarðanir |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Laugardagur, 9. desember 2006
Greiningardeild Sýslumannsins á Keflavíkurflugvelli.
Ég geri mér grein fyrir því að Davíð Oddsson notaði sýslumannin á Keflavíkurflugvelli til að hýsa þessa greiningarnefnd. Keflavíkurflugvöllur heyrir jú undir utanríkisráðuneyti og þar vorum við í samstarfi við USA. Mér skilst að hún hafi aðallega verið nýtt til að safna upplýsingum um ástand erlendis m.a. í tengslum við lönd sem við vorum að senda friðargæsluliða til. Sjálfssagt nauðsynleg til að geta verið í samskiptum við erlendar greiningar og leynideildir. En ég tek undir með fólki sem hefur mótmælt að tilvist hennar hafi verið leynt. Og eins með öðrum sem tala um hverning kostnaður við deildina hefur hvergi komið fram. Eins hvað var að því að kynna okkur tilvist og tilgang hennar?
Það er líka umhugsunarvert fyrst að nú er komið fram að þarna hafi verið um 4 starfsmenn og síðan hafi verið 3 starfsmenn við greiningar/leyniþjónustu í Reykjavík á sínum tíma og engin vissi af. Bæði hvað er mikið af slíku í gangi sem við vitum ekki enn. Og líka hversvegna máttum við ekki vita um þetta.
Það má lesa meira um þetta á blogginu hjá Guðmundi Magnússyni , Pétri Gunnarssyni Davíð Loga Sigurðssyni og fleiri stöðum
Laugardagur, 9. desember 2006
Almennt viðurkennt í Bandaríkjunum, að George W. Bush sé versti forseti sögunnar.
Af www.jonas.is
09.12.2006
Arfavitlaust stríð
Nýja íhaldið í Bandaríkjunum lauk því, sem Víetnamstríðið hóf. Bandaríska öldin byrjaði aðhníga í Víetnam-stríðinu og hrundi endanlega í stríði Nýja íhaldsins gegn Írak. Síðari ósigurinn er verri en hinn fyrri, því að honum fylgir hrun bandarískra áhrifa erlendis. Martin Jacques segir í Guardian, að nú sé almennt viðurkennt í Bandaríkjunum, að George W. Bush sé versti forseti sögunnar. Hann hefur nú misst völdin í hendur ráðgjafa föður síns, sem reyna að sættast við demókrata. Týnst hafa tréhausar Nýja íhaldsins, er knúðu fram arfavitlaust stríð, sem saug merginn úr heimsveldi Bandaríkjanna.
![]() |
Bush vill að demókratar og repúblikanar starfi saman að nýrri Íraksáætlun |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 18:32 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Laugardagur, 9. desember 2006
Óhugnalegt
Konan sem lést var 34 ára. Hún var krufin og niðurstaða krufningarinnar var sú hún hefði fengið hjartastopp. Jafnframt reyndist hún hafa neytt örvandi efna. Við krufninguna benti ekkert til þess að um voveiflegan atburð hefði verið að ræða. Engin merki voru um átök né annað sem vakið gæti grun um að orsök banameins hennar væri önnur en fíkniefnaneysla. Fólkið sem með henni var var allt á svipuðum aldri og hún. Það bar að fíkniefni hefðu verið höfð um hönd.
Það verður að segja að þetta er óhugnalegt og sérstaklega ef litið er til eftirfarandi kafla úr frétt á www.visir.is
Það var síðastliðinn sunnudag sem fjórir einstaklingar, tveir karlmenn og tvær konur, skráðu sig inn á gististaðinn. Þar dvöldu þau fram á þriðjudag. Laust eftir hádegi þann dag var lögreglan kvödd á staðinn. Reyndist konan þá vera látin. Var ljóst að sjö til átta klukkustundir höfðu þá liðið frá því að hún lést því á hana voru komnir líkblettir. Annar karlmannanna svaf í sama herbergi og konan og var það hann sem kallaði lögreglu til um leið og hann vaknaði og áttaði sig á hvernig komið var. (leturbreyting Maggi)
![]() |
Kona fannst látin á gistiheimili á þriðjudagsmorgun |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Breytt s.d. kl. 13:05 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Laugardagur, 9. desember 2006
Þetta heitir: að segja eitt í dag- annað á þingi
Ekki það að ég sé að lasta þessar hugmyndir. En mér finnst það erfitt þegar að samgönguráðherra virðist skipta um skoðun svona um það bil dagleg:
Fréttablaðið, 09. des. 2006 06:45
Vill þrjár akreinar sem fyrst
Samgönguráðherra mun leggja til að hafinn verði undirbúningur sem allra fyrst að framkvæmdum við hættulegustu kaflana á leiðinni frá Reykjavík að Selfossi, og þeim breytt í svokallaðan 2+1 veg. Þrjár akreinar verða áfangi í átt að tvöldun, að því er Sturla Böðvarsson samgönguráðherra segir.
Hann telur að uppbygging á Suðurlandi og Vesturlandi verði til þess að umferð muni aukast mikið á næstu árum og því sé markmiðið að hafa tvöfalda vegi næst höfuðborgarsvæðinu, jafnvel upp í Borgarnes og austur að Þjórsá. Ég tel að þegar í stað eigi að hefja undirbúning að tvöföldun Suðurlands- og Vesturlandsvegar og hef ég lýst þessu sjónarmiði mínu fyrir vegamálastjóra." Sturla bendir þó á að nokkur misseri muni líða þar til hægt verði að taka í notkun fyrsta áfanga tvöfalds vegar, hann krefjist til að mynda umhverfismats. Þangað til af tvöföldun getur orðið þarf að gera allt sem hægt er til þess að auka öryggi á þessum vegum. Ég mun því leggja til að Vegagerðin ráðist í breikkun vegarins á erfiðustu köflunum á leiðinni og sett verði upp víravegrið á milli akstursstefna. Þetta verði gert án þess að það tefji á nokkurn hátt eða komi í veg fyrir áform um tvöföldun þessara vega," segir Sturla.
Samkvæmt upplýsingum frá Vegagerðinni er 2+1 vegur með víravegriði á milli akstursstefna nánast alveg jafnöruggur og fjögurra akreina vegur. Kostnaðurinn við 2+1 er hins vegar að minnsta kosti helmingi lægri en við tvöföldun og jafnvel þrefalt ódýrari, eftir því hvaða útfærsla verður valin. Sturla bendir á að útfærslan sem farin verður á nýjum 2+1 köflum á Suðurlandsvegi verði önnur en sú sem tilraun var gerð með í Svínahrauni. Nýju vegkaflarnir verði töluvert breiðari
Hann lagði þetta líka til í ræðum (Sjá hér) síðast vor. EN nú um daginn var hann búinn að skipta um skoðun og kominn inn á 2+2 leiðina. Nú á að byrja á 2+1 og reynsla mín er sú að þá verði nú langt í að 2+2 verði að veruleika. Bráðabirgðalausnir hafa nú oft verið látnar duga hér á landi allt of lengi.
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 08:41 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Laugardagur, 9. desember 2006
Er þetta ásætanlegt á Íslandi einu ríkasta landi í heimi?

![]() |
6,6% íslenskra barna teljast hafa búið við fátækt árið 2004 |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 01:18 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Laugardagur, 9. desember 2006
Hverjir detta af þingi í vor?
Egill Helgason vitnar í blogg Einars Márs Þóðrarsonar stjórnmálafræðings í nýjustu færslu sinni á Silfri Egils.
Þar eru útreikningar Einars um hverjir séu í mestri hættu að detta út af þingi og hverjir gætu hugsanlega komið nýjir inn samkvæmt nýjust könnun Gallup. Sniðug lesning:
Einari telst til að samkvæmt síðustu Gallupkönnun séu það nítján þingmenn sem séu í mestri hættu, nefnilega eftirtaldir:
Anna Kristín Gunnarsdóttir
Ásta Möller (fer eftir kjördæmi formanns)
Birgir Ármannsson
Drífa Hjartardóttir
Guðjón Hjörleifsson
Guðjón Ólafur Jónsson
Guðrún Ögmundsdóttir
Gunnar Örlygsson
Hjálmar Árnason
Jón Gunnarsson
Jónína Bjartmarz
Kristinn H. Gunnarsson
Mörður Árnason (fer eftir kjördæmi formanns)
Sigurður Kári Kristjánsson (fer eftir kjördæmi formanns)
Sigurjón Þórðarson (gæti flutt sig um kjördæmi)
Sigurrós Þorgrímsdóttir
Siv Friðleifsdóttir
Sæunn Stefánsdóttir
Valdimar Leó Friðriksson
Á móti segir Einar að að eftirtaldir frambjóðendur eigi mestar líkur á að tryggja sér þingsæti samkvæmt niðurstöðum Gallupkönnunarinnar:
Auður Lilja Erlingsdóttir (V)
Álfheiður Ingadóttir (V)
Ármann Kr. Ólafsson (D)
Árni Johnsen (D)
Árni Páll Árnason (S)
Árni Þór Sigurðsson (V)
Björk Guðjónsdóttir (D)
Gestur Svavarsson (V)
Guðbjartur Hannesson (S)
Guðfinna Bjarnadóttir (D)
Guðfríður Lilja Grétarsdóttir (V)
Gunnar Svavarsson (S)
Herdís Á. Sæmundardóttir (B)
Illugi Gunnarsson (D)
Jón Gunnarsson (D)
Katrín Jakobsdóttir (V)
Kristján Þór Júlíusson (D)
Ólöf Norðdal (D)
Paul Nikolov (V)
Ragnheiður Elín Árnadóttir (D)
Unnur Brá Konráðsdóttir (D)
þingmaður í NV (V)
þingmaður í RN (F)
þingmaður í RN (F)
þingmaður í RS (F)
þingmaður í NA (F)
þingmaður í S (F)
Bloggfærslur 9. desember 2006
Nýjustu færslur
- 22.10.2017 Nokkrar staðreyndir um skattaþróun í tíð hægristjórna
- 29.11.2016 Auðvita er leiðiinlegt að fyrirtækið skuli vera lent í þessu!...
- 7.11.2016 Á meðan að almenningur almennt á ekki kost á svona fyrirkomul...
- 6.11.2016 Garðabær er nú ekki til fyrirmyndar í málefnum þeirra sem þur...
- 1.11.2016 Halló er ekki allt í lagi á Mogganum?
- 30.10.2016 En jafnaðarmennskan hverfur ekkert!
- 29.10.2016 Hönd flokksins
- 29.10.2016 Þetta á erindi við kjósendur
Eldri færslur
- Október 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
Tenglar
ESB
Samfylkingin
Maggi B er flokksbundinn samfylkingarmaður í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi
Af mbl.is
Innlent
- Innhverf manneskja sem elskar fólk
- Potturinn þrefaldur næst
- Hlýjasta aprílbyrjun aldarinnar
- Mótmæla brottvísun Oscars
- Töluvert magn fíkniefna á Húsavík
- Bora tvo kílómetra í leit að vatni fyrir Hafnarfjörð
- Strandaglóparnir komast að óbreyttu heim í kvöld
- Erfiður vetur og veikindi enn mikil
- Stútur reyndi að snúa við á ölvunarpósti
- Þjóðin öll upplifði hann sem vin sinn
Erlent
- Árásir Rússa halda áfram þrátt fyrir vopnahlé
- Fimm drukknað í öldugangi í Ástralíu
- Rússneskir borgarar efast um gagnsemi vopnahlésins
- Skortur á pistasíum vegna Dúbaí-súkkulaðsins
- Úkraínskir hermenn hafa enga trú á vopnahléinu
- Ætlar að frelsa gíslana án þess að láta undan
- Úkraínumenn munu virða vopnahléið
- Merki um árangur en líklegast sýndarmennska
- Vopnahlé ekki á pútínskum forsendum
- Ekki hægt að treysta Pútín
Teljari
Tenging við twitter
Um bloggið
Vettvangur Magga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
RSS
Hvað er nýtt
RUV
Augnablik - sæki gögn...
DV
Augnablik - sæki gögn...
Visir.is
Augnablik - sæki gögn...
Pressan
Augnablik - sæki gögn...
Pressan Kaffistofa
Augnablik - sæki gögn...
Af Eyjunni fréttir
Augnablik - sæki gögn...
Bloggvinir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Arnardóttir
- Guðmundur Magnússon
- Hlynur Hallsson
- Kristján Pétursson
- Vefritid
- Bjarni Harðarson
- Davíð
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Björn Benedikt Guðnason
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Hlynur Halldórsson
- Tómas Þóroddsson
- Adda bloggar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Þórður Steinn Guðmunds
- Kolbrún Jónsdóttir
- íd
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Bleika Eldingin
- Sigurður Sigurðsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Björn Emil Traustason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Björn Heiðdal
- krossgata
- Þröstur Friðþjófsson.
- S. Lúther Gestsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Guðrún Helgadóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Jakob Falur Kristinsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Þorsteinn Briem
- Jonni
- Torfusamtökin
- Gulli litli
- Sigurður Sigurðsson
- Helena Sigurbergsdóttir
- Elías Stefáns.
- viddi
- Oddrún
- Jón Gunnar Bjarkan
- Heimir Eyvindarson
- Himmalingur
- Eygló
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ólafur Ingólfsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Styrmir Reynisson
- Helga Kristjánsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Ingimundur Bergmann
- Loftslag.is
- Kjartan Jónsson
- Brattur
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Kama Sutra
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Ómar Bjarki Smárason
- Stefán Júlíusson