Mánudagur, 15. janúar 2007
Ekki beint hægt að segja að Bandaríkin séu friðelskandi þjóð
Það er ekki beint eins og Bandaríkin sýni með framkomu sinni að þeir séu friðelskandi. Þeir eru sífellt að fara fram með hótanir hér og hótanir þar. Og hverning skildi þetta svo enda. Þetta eru hótanir við þjóðir með landamæri að Írak. Væri ekki vit að reyna frekar samninga og samvinnu leiðir. Og eins væri gott fyrir þá að muna að þeir eru orðnir frægir af endemum fyrir að lesa ástandið vitlaust. Sbr. öll þau gerðeyðingar vopn sem áttu að vera út um allt Írak.
Frétt af mbl.is
Bandaríkjamenn hafa áfram í hótunum við Írana
Erlent | mbl.is | 15.1.2007 | 15:49Zalmay Khalilzad, sendiherra Bandaríkjanna í Írak, segir Bandaríkjastjórn vera að búa sig í að leggja til atlögu við útsendara Írana og Sýrlendinga í Írak. Við erum að búa okkur í að leggja til atlögu við samskiptanet þeirra í Írak, sagði hann á blaðamannafundi í dag. Þá sagði hann tímamótastund vera runna upp í Írak. Þetta kemur fram á fréttavef Haaretz.
![]() |
Bandaríkjamenn hafa áfram í hótunum við Írana |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Mánudagur, 15. janúar 2007
Guð er góður?!!!!
Það er við lestur þessarar skýrslu ljóst að Guð gerir vel við sína menn. Mér er spurn hvort að önnur trúarsamfélög sem stunda fjársafnanir og almennt snap frá borurunum þurfi ekki að skila inn almennilegur bókhaldi. T.d. er allaf verið að segja á Omega að þeir þurfi milljónir hér og milljónir þar fyrir tækjum til að breyða út orð Guðs en síðan virðist veltan þar vera svo mikil að þeir voru að kaupa heilann skóla og jörð ásamt fullt af húsum fyrir nokkrum mánuðum.
EN aftur að þessari skýrslu: Laun virðast hafa takk fyrir verið bara ágæt. Þ.e.
Athygli vekur að launagreiðslur Byrgisins á árinu 2005 námu einungis 5,5 m.kr. samkvæmt ársreikningi, eða rúmlega 460 þús.kr. á mánuði. Alls þáðu fimm einstaklingar greiðslur frá Byrginu á árinu 2005. Við nánari eftirgrennslan kom í ljós að greiðslur til einstaklinga voru í raun mun hærri en samtals höfðu 28,4 m.kr. verið bókaðar á launareikninga. Yfir árið var ýmiss konar útlagður kostnaður, samtals að fjárhæð 15,7 m.kr., færður til lækkunar á greiðslum, oft án fullnægjandi skýringa og bókhaldsgagna. Í árslok 2005 voru síðan um 7,2 m.kr. fluttar á aðra lykla með ýmsum millifærslum, m.a. bókaðar 3,1 m.kr. sem afskrifuðvistgjöld, fyrrgreindar 2,2 m.kr. sem framlag til KFM og rúmlega 1 m.kr. til eignarhaldsfélags Byrgisins vegna eignaleigu bifreiða.
Þannig að mér sýnist að þetta hefi verið um 28,4 milljónir. Sem gera takk fyrir á sjöttumilljón á stöðugildi og kannski meira á suma sem voru nær Guði.
Síðan er þetta hér fyrir neðan sniðugt því að Guðmundur virðist hafa stofnað bílaleigu til að reka bifreiðakost Byrgisins og það eru engir slorbílar. Bara LandRover Discovery af árgerð 2006 undir hann og fleiri.
Bifreiðar
Byrgið leigir þrjár bifreiðar af eignarhaldsfélagi Byrgisins, sem er í eigu forstöðumanns Byrgisins, og hefur félagið bifreiðarnar á rekstrarleigu. Um er að ræða tvo LandRover Discovery af árgerð 2006 sem forstöðumaður og aðstoðarforstöðumaður Byrgisins hafa til umráða og eina Renault Master sendibifreið af árgerð 2005 sem notuð er til að sækja vistir fyrir Byrgið. Öll útgjöld eignarhaldsfélagsins vegna þessara bifreiða eru gjaldfærð yfir á Byrgið auk þess sem Byrgið greiðir kostnað við rekstur þeirra. Vert er að geta þess að bifreið forstöðumanns Byrgisins hefur verið endurnýjuð árlega.
Eignarhaldsfélagið er að auki með tvær bifreiðar á sínum vegum sem eru leigðar einstaklingum; annars vegar LandRover Discovery sem einn starfsmanna Byrgisins hefur til afnota og greiðir sjálfur af og hins vegar Renault Mégane sem dóttir forstöðumanns Byrgisins hafði til afnota á árinu 2006. Að sögn forstöðumanns var bifreiðin m.a. notuð til skólaaksturs. Ætlast er til þess að afborganir af þeirri bifreið séu dregnar af launum forstöðumannsins samkvæmt munnlegum samningi, en þess sjást þó engin merki í bókhaldi Byrgisins. Ríkisendurskoðun hefur ekki undir höndum nauðsynleg gögn til að staðfesta kostnað Byrgisins vegna viðkomandi bifreiðar. Þó er ljóst að kostnaðurinnnemur a.m.k. 500 þús.kr. árið 2006.
Samkvæmt ársreikningi 2005 nam leiga vegna bifreiða af eignarhaldsfélaginu alls um 8 m.kr. á árinu 2005 og á fyrstu tíu mánuðum ársins 2006 er sambærileg gjaldfærð tala um 5,7 m.kr. Heildarrekstrarkostnaður bifreiða Byrgisins og greiddur akstur til starfsmanna Byrgisins nam samtals um 13,3 m.kr. á árinu 2005, eða um 28% af bókfærðum heildarrekstrarkostnaði ársins
Ég er að vinna að því að reyna að ná sambandi við Guð (gengur illa) og semja við hann um réttinn til að stofna söfnuð sem á að heita: "Gerum Magga ríkann segir Guð" Og þegar ég hef náð samningum þá ætla ég að stofna til söfnunar á peningum og fólki til að vinna fyrir mig.
Frétt af mbl.is
Innlegg úr söfnun fóru jafnóðum inn á persónulegan bankareikning forstöðumanns
Innlent | mbl.is | 15.1.2007 | 15:41
Í skýrslu Ríkisendurskoðunar um fjármál meðferðarheimilisins Byrgisins er m.a. fjallað um fjársafnanir, sem skipulagðar voru fyrir Byrgið. Fram kemur m.a. að í einni söfnun, sem einstaklingar höfðu frumkvæði að og stóðu fyrir, voru innlegg á söfnunarreikning jafnóðum millifærð af forstöðumanni Byrgisins inn á hans persónulega bankareikning.
![]() |
Innlegg úr söfnun fóru jafnóðum inn á persónulegan bankareikning forstöðumanns |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 23:24 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
Mánudagur, 15. janúar 2007
Bush játar að hafa gert ástandið verra
Þetta er dálitið annað sjónarhorn á það sem Bush sagði í 60 mínútum því að á visir.is segir:
Vísir, 15. jan. 2007 11:56Bush játar að hafa gert ástandið verra
George W. Bush, forseti Bandaríkjanna, viðurkenndi í viðtali við fréttamann 60 mínútna í gær að ákvarðanir hans hefðu gert ástandið í Írak óstöðugara en það var áður. Í því sagði Bush að ofbeldið á milli trúarhópa í Írak gæti leitt til hryðjuverkaárása í Bandaríkjunum. Því væri nauðsynlegt að ná stjórn á ástandinu þar í landi.
Þegar fréttamaður 60 mínútna spurði Bush hvort að stjórn hans hefði ekki skapað óstöðugleikann í Írak svaraði Bush Stjórn okkar upprætti óstöðuglega í Írak. Sjáðu fyrir þér heim þar sem Saddam væri að keppast við Írani um að koma sér upp kjarnavopnum. Hann var augljóstlega uppspretta óstöðugleika."
En þegar fréttamaðurinn sagði að ástandið væri verra í dag en það var fyrir innrásina svaraði Bush Já, það er ekki spurning, ákvarðanir hafa gert ástandið óstöðugra. Ég held að þegar litið verður til baka á stríðið sjáist að margt hefði mátt gera á annan hátt. Engin spurning." Bush sagði enn fremur að Írakar hefðu farið rangt að þegar þeir tóku Saddam af lífi.
![]() |
Bush verður ekki hvikað frá Íraksáætlun sinni |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Mánudagur, 15. janúar 2007
Þjóðlendumálin komin yfir hálfan milljarð.
Það er makalaust hvað allir hlutir þurfa að kosta. Eins og þetta með þjóðlendumálin. Þau eru sennilega búinn að kosta okkur hátt í 600 milljónir (þá bæti ég árinu 2006 við upplýsingar í fréttini hér fyrir neðan) og nú fyrst er verið að huga að því að breyta aðferðum til að málin fari að ganga í einhverri sátt.
Fréttablaðið, 15. jan. 2007 06:30
Kostnaður ríkisins tæpar 450 milljónirKostnaður ríkisins af þjóðlendumálum hefur verið rúmar 447 milljónir frá árinu 1998 til ársins 2005. Þessi tala fæst þegar heildarkostnaðurinn, rúmar 384,5 milljónir, er uppreiknaður til verðlags ársins 2006.
Þessar upplýsingar koma fram í svari Árna Mathiesen fjármálaráðherra við fyrirspurn sem Jón Gunnarsson, þingmaður Samfylkingarinnar, lagði fram á Alþingi í október. Jón fór einnig fram á að sjá kostnað sveitarfélaga af þjóðlendumálum. Í svari fjármálaráðherra kemur fram að ráðuneytið hafi ekki upplýsingar um kostnað þeirra.
Tölur um kostnað af þjóðlendumálum fyrir árið 2006 lágu ekki fyrir í gær þegar Fréttablaðið hafði samband við Böðvar Jónsson, aðstoðarmann fjármálaráðherra.
Kostnaður ríkisins af þjóðlendumálum er þrískiptur: kostnaður ráðuneytisins vegna undirbúnings mála, almennur kostnaður óbyggðanefndar og kostnaður við úrskurði.
Í kostnaðinum felst meðal annars vinna lögmanna við gagnaöflun, laun til starfsmanna óbyggðanefndar, laun til lögmanna vegna málflutnings lögmanna fyrir óbyggðanefnd og einnig þóknun til lögmanna sem gæta hagsmuna málsaðila annarra en ríkisins.
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 09:14 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Bloggfærslur 15. janúar 2007
Nýjustu færslur
- 22.10.2017 Nokkrar staðreyndir um skattaþróun í tíð hægristjórna
- 29.11.2016 Auðvita er leiðiinlegt að fyrirtækið skuli vera lent í þessu!...
- 7.11.2016 Á meðan að almenningur almennt á ekki kost á svona fyrirkomul...
- 6.11.2016 Garðabær er nú ekki til fyrirmyndar í málefnum þeirra sem þur...
- 1.11.2016 Halló er ekki allt í lagi á Mogganum?
- 30.10.2016 En jafnaðarmennskan hverfur ekkert!
- 29.10.2016 Hönd flokksins
- 29.10.2016 Þetta á erindi við kjósendur
Eldri færslur
- Október 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
Tenglar
ESB
Samfylkingin
Maggi B er flokksbundinn samfylkingarmaður í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi
Teljari
Tenging við twitter
Um bloggið
Vettvangur Magga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
RSS
Hvað er nýtt
RUV
Augnablik - sæki gögn...
DV
Augnablik - sæki gögn...
Visir.is
Augnablik - sæki gögn...
Pressan
Augnablik - sæki gögn...
Pressan Kaffistofa
Augnablik - sæki gögn...
Af Eyjunni fréttir
Augnablik - sæki gögn...
Bloggvinir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Arnardóttir
- Guðmundur Magnússon
- Hlynur Hallsson
- Kristján Pétursson
- Vefritid
- Bjarni Harðarson
- Davíð
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Björn Benedikt Guðnason
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Hlynur Halldórsson
- Tómas Þóroddsson
- Adda bloggar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Þórður Steinn Guðmunds
- Kolbrún Jónsdóttir
- íd
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Bleika Eldingin
- Sigurður Sigurðsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Björn Emil Traustason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Björn Heiðdal
- krossgata
- Þröstur Friðþjófsson.
- S. Lúther Gestsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Guðrún Helgadóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Jakob Falur Kristinsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Þorsteinn Briem
- Jonni
- Torfusamtökin
- Gulli litli
- Sigurður Sigurðsson
- Helena Sigurbergsdóttir
- Elías Stefáns.
- viddi
- Oddrún
- Jón Gunnar Bjarkan
- Heimir Eyvindarson
- Himmalingur
- Eygló
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ólafur Ingólfsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Styrmir Reynisson
- Helga Kristjánsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Ingimundur Bergmann
- Loftslag.is
- Kjartan Jónsson
- Brattur
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Kama Sutra
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Ómar Bjarki Smárason
- Stefán Júlíusson