Þriðjudagur, 16. janúar 2007
Um veisluhöld bankana
Finnst rétt að koma þessu hér á bloggið. Þarna er Vilhjálmur Bjarnason sem er í forsvari fyrir samtök minni fjárfesta og hefur áður tjáð sig þegar honum hefur fundist á þeim brotið. Hér er hann að gefnu tilefni að tjá sig um þessar gríðarlegu veislur sem Kaupþing og Glitnir hafa verið að halda að undanförnu.
ruv.is
- » Fréttir
Fyrst birt: 15.01.2007 19:45Síðast uppfært: 15.01.2007 20:01Veislugleði bankamanna gagnrýnd
Formaður fjárfesta gerir alvarlegar athugasemdir við veisluhöld banka hér á landi og segir að þar skorti allt meðalhóf. Hagnaður bankanna eigi að renna til hluthafa en ekki fara í dýrar veislur. Bankarnir mismuni bæði viðskiptavinum og starfsfólki.
Stefnumót við stjörnurnar var yfirskrift galadansleiks sem Glitnir hélt í Laugardalshöllinni um helgina. 600 stærstu viðskiptavinum og lykilstarfsmönnum bankans var boðið til veislunnar þar sem boðið var upp á mat drykk og skemmtiatriði. Boðskorti í partýið fylgdi silfurlituð gríma og konfektkassi.Vilhjálmur Bjarnason, formaður fjárfesta, gerir alvarlegar athugasemdir við veislur af þessum toga og segir að í raun séu verið að mismuna bæði viðskiptavinum og starfsfólki. Hann segir að með svona aðgerðum sé verið að búa til tvær ef ekki þrjár þjóðir í landinu.
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 16:51 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Þriðjudagur, 16. janúar 2007
Vaxandi atvinnuleysi og mikil óvissa
Var að lesa þessa frétt um spá Fjálmálaráðuneytis um efnahagsmála næstu ár
Nokkur sláandi atriði.
Fjármálaráðuneytið segir, að árið 2007 sé gert ráð fyrir miklum samdrætti í fjárfestingu við lok núverandi stóriðjuframkvæmda og nokkrum samdrætti einkaneyslu vegna lækkunar á gengi krónunnar og auknu aðhaldi í efnahagsstjórn. Þrátt fyrir það sé því spáð að aukinn útflutningur áls segi til sín og hagvöxtur verði því nokkur. Vegna hægari hagvaxtar árið 2006 minnkar mæld framleiðsluspenna það ár. Sökum hóflegs hagvaxtar er gert ráð fyrir spennan hverfi úr hagkerfinu í ár og að það haldist í jafnvægi árið 2008.
Finnst þetta nú hæpnar forsendur. Hér er ekkert að koma neitt hlé á fjárfestingum. Nægir að nefna að í Kópavogi er verið að byggja hæstu hús Íslands fyrir verslun og skrifstofur. Nú síðast voru aðila að kaupa um 14 hektara sem á að byggja stóra turna á. Þetta eru framkvæmdir upp á tugi milljarða.
Þá má og nefna álverin og virkjanir sem er nú verið að fara að bjóða út.
Þá vil ég efast um þessa fullyrðingu um aðhald í efnahagsstjórn. Þegar nú er verið að ráðast í framkvæmdir upp á milljarðatugi í samgöngumálum á vegum ríkisiins.
Gleyma líka að reikna með að kjarasamningar eru lausir á næsta áriÁætlað er að atvinnuleysi hafi verið 1,3% af vinnuafli að meðaltali árið 2006 og aukist í 2% í ár þegar hægir á efnahagslífinu. Spáð er 3,3% atvinnuleysi á næsta ári.
Þetta lítur út ein og byrjun á alvinnuleysis bylgjuÞá er í spánni reiknað með fallandi gengi krónunar. Þessar sveiflur og væntingar til krónunar styrkja mig í þeirri trú að við ættum að skoða möguleika okkar á að taka upp evru og ganga í ESB
- Loks eru það óvissuþættir sem spáinn greinir frá:"
Helstu óvissuþættir í þjóðhagsspánni varða ástand á alþjóðlegum fjármagnsmörkuðum, gengi krónunnar og frekari stóriðjuframkvæmdir." Þetta ættu menn að skoða áður en lagst er í frekai stóriðju.
Frétt af mbl.is
Spáir 2,2% hagvexti á þessu ári og að kaupmáttur aukist um 4,6%
Viðskipti | mbl.is | 16.1.2007 | 11:29Fjármálaráðuneytið gerir nú ráð fyrir að hagvöxtur verði 2,2% á þessu ári og 3,1% á árinu 2008 en í haust spáði ráðuneytið 1% hagvexti í ár. Í vetrarskýrslu ráðuneytisins, sem birt var í dag, segir að á síðasta ári hafi loks tekið að hægja á vexti þjóðarútgjalda, og er áætlað að hagvöxturinn hafi verið 2,5% síðastliðið ár. Ráðuneytið spáir 3,8% verðbólgu að meðaltali á þessu ári og að atvinnuleysi aukist í 2% og 3,3% árið 2008. Áætlað er að kaupmáttur ráðstöfunartekna aukist um 4,6% á þessu ári.
![]() |
Spáir 2,2% hagvexti á þessu ári og að kaupmáttur aukist um 4,6% |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 12:09 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Þriðjudagur, 16. janúar 2007
Fagna þessu
Ég fagna þessu vegna þess að þarfna er maður sem ásamt öðrum dæmdur til lífstíðarvistar í fangelsi.
Ég fagna því líka að hann sé ekki dæmdur til dauða og þar með beitt sömu aðferðum við hann og hann er sakaður um að beita aðra.
Ég að lokum fagna því að dómstóll SÞ skuli vera sá dómstóll sem dæmir í svona málum.
Frétt af mbl.is
Dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir þjóðarmorð
Erlent | AP | 16.1.2007 | 11:08Dómsstóll Sameinuðu þjóðanna hefur staðfest dóm undirréttar yfir fyrrverandi fjármálaráðherra Rúanda. Í júlí 2004 var Emmanuel Ndindabahizi dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir þjóðarmorð og glæpi gegn mannkyninu
![]() |
Dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir þjóðarmorð |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Þriðjudagur, 16. janúar 2007
Afhverju hefur engin þjóð gengið úr ESB?
Í ljósi þess sem menn eins og Páll Vilhjálmsson og fleiri segja þá fylgir innganga í ESB algjört framsal á fullveldi þjóðarinnar. Við missum réttin til að ráða einu eða neinu um okkar mál. Og um leið yrði komið í veg fyrir að nokkur íslendingur gæti komist upp fyrir fátækramörk. Landbúnaður hér kæmi til með hrynja og fiskurinn í sjónum við Ísland yrði kláraður.
Því er kannski rétt að ég fávís maðurinn spyrji afhverju eru þjóðir ekki umvörpum að reyna að komast þaðan út aftur? Þjóðir eins og Svíþjóð, Finnland, Danmörk, Ítalía og allar þessar hva 27 þjóðir. Eru þessar þjóðir þá ekki lengur fullvalda? Erum við fullvalda síðan við skrifuðum undir EES samninginn? Erum við ekki nú bundin af því að taka upp lög ESB á flestum sviðum í gegn um EES?
Bara svona að spyrja?
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 00:11 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (12)
Bloggfærslur 16. janúar 2007
Nýjustu færslur
- 22.10.2017 Nokkrar staðreyndir um skattaþróun í tíð hægristjórna
- 29.11.2016 Auðvita er leiðiinlegt að fyrirtækið skuli vera lent í þessu!...
- 7.11.2016 Á meðan að almenningur almennt á ekki kost á svona fyrirkomul...
- 6.11.2016 Garðabær er nú ekki til fyrirmyndar í málefnum þeirra sem þur...
- 1.11.2016 Halló er ekki allt í lagi á Mogganum?
- 30.10.2016 En jafnaðarmennskan hverfur ekkert!
- 29.10.2016 Hönd flokksins
- 29.10.2016 Þetta á erindi við kjósendur
Eldri færslur
- Október 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
Tenglar
ESB
Samfylkingin
Maggi B er flokksbundinn samfylkingarmaður í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi
Af mbl.is
Teljari
Tenging við twitter
Um bloggið
Vettvangur Magga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
RSS
Hvað er nýtt
RUV
Augnablik - sæki gögn...
DV
Augnablik - sæki gögn...
Visir.is
Augnablik - sæki gögn...
Pressan
Augnablik - sæki gögn...
Pressan Kaffistofa
Augnablik - sæki gögn...
Af Eyjunni fréttir
Augnablik - sæki gögn...
Bloggvinir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Arnardóttir
- Guðmundur Magnússon
- Hlynur Hallsson
- Kristján Pétursson
- Vefritid
- Bjarni Harðarson
- Davíð
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Björn Benedikt Guðnason
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Hlynur Halldórsson
- Tómas Þóroddsson
- Adda bloggar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Þórður Steinn Guðmunds
- Kolbrún Jónsdóttir
- íd
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Bleika Eldingin
- Sigurður Sigurðsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Björn Emil Traustason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Björn Heiðdal
- krossgata
- Þröstur Friðþjófsson.
- S. Lúther Gestsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Guðrún Helgadóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Jakob Falur Kristinsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Þorsteinn Briem
- Jonni
- Torfusamtökin
- Gulli litli
- Sigurður Sigurðsson
- Helena Sigurbergsdóttir
- Elías Stefáns.
- viddi
- Oddrún
- Jón Gunnar Bjarkan
- Heimir Eyvindarson
- Himmalingur
- Eygló
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ólafur Ingólfsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Styrmir Reynisson
- Helga Kristjánsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Ingimundur Bergmann
- Loftslag.is
- Kjartan Jónsson
- Brattur
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Kama Sutra
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Ómar Bjarki Smárason
- Stefán Júlíusson