Föstudagur, 19. janúar 2007
Það var búið að vara við þessu
Við höfum alltaf vitað að bretar og fleiri þjóðir eru alfarið á móti hvalveiðum. Við höfum heldur ekki sterk rök á bak við okkar málstað. Vísindarök okkar eru ekki sterk þar sem að á bak við þau eru aðeins yfirborðs rannsóknir nokkurra vísindamanna og þar af af bara einn sem er sérlærður í fræðum er snerta hvali. Það er náttúrulega til skammar hvað við höfum notað tímann illa frá því að bann við hvalveiðum komst á.
Það er hlegið að rökum eins og hvalir éti okkur út á Guð og gaddinn. Því skv. því ætti ekki að hafa verið nokkur fiskur hér við land um aldir. Síðan er sú staðreynd að veiða nokkra hvali hefur engin áhrif á stærð stofnisins við landið. Við þyrftum að drepa þá þúsundum saman til að hafa áhrif á stærð stofnsins. þ.e. ef miðað er við stofnstærðir hvala sem Hafrannsóknarstofnun segir okkur.
Og ekki eru þetta efnahagsleg rök þar sem við erum þjóð sem ekki erum háð þessum veiðum. Höfum komist vel af án hennar.
Þetta sýnir en á ný hverskonar flumbrugangur þetta var í Einar K Guðfinnssyni að leyfa Kristjáni Loftsyni að rjúka út til að ná í nokkra hvali sem fylla nú frystigeymslur einhversstaðar, þ.e. því sem ekki var hennt. Enginn vill kaupa þetta og þessar veiðar aðeins til að koma okkur í vandræði á heimssvísu.
Þetta væri mun skiljanlegra ef að hvalir væru stór hluti af neysluvenjum okkar en hann er það ekki.
Frétt af mbl.is
Bretar hefja alþjóðlega herferð gegn hvalveiðum Íslendinga
Erlent | mbl.is | 19.1.2007 | 18:09Bretar munu hefja alþjóðlega herferð gegn hvalveiðum Íslendinga um næstu mánaðamót. Tony Blair forsætisráðherra og Sir David Attenborough eru verndarar herferðarinnar en að henni stendur breska umhverfisráðuneytið. RUV skýrði frá því í kvöldfréttum sínum að Bretar hygðust fá aðrar þjóðir til liðs við sig og fá þjóðir á borð við Búlgaríu og Tyrkland til að ganga í Alþjóða hvalveiðiráðið til að vernda hvalastofnana.
![]() |
Bretar hefja alþjóðlega herferð gegn hvalveiðum Íslendinga |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt 20.1.2007 kl. 02:30 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Föstudagur, 19. janúar 2007
Nokkrar athugasemdir við blog.is
Nú virðast standa yfir breytingar og aukin þjónusta við okkur sem nota blog.is. Það er nú gott og blessað en ég hef smá athugasemdir við þetta.
- Væri betra að bjóða okkur að taka upp nýja möguleika eða skýra út fyrir okkur strax hvernig á að taka þá út.
- Eins að taka ekki út möguleika eins og athugasemdir af línunni. Og svo verður maður að virkja þetta aftur
- Láta okkur vita þegar vinna stendur yfir við breytingar þannig að við séum ekki að æsa okkur að óþörfu.
Nú allt í einu duttu út allar athugasemdir. Ég gat sett þær í gang með því að fara inn í stillingar en sé á öðrum síðum er þetta ekki inn. Stjörnugjöf gat ég svo aftur tekið af með því að fara í stillingar. En það þarf að leita smá að þessum möguleika.
Annars þakka ég góða þjónustu og flott kerfi. Og breytingar sem verið er að gera eru flestar til bóta.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Föstudagur, 19. janúar 2007
Hjálmar í þriðja sæti?
Var að lesa síðu Roberts Marshall og þar er að finna athyglisverða spá um niðurstöðu prófkjörs framsóknarmanna í Suðurkjördæmi:
Þingflokksformaður felldur
Spái því að Bjarni Harðar hirði annað sætið af Hjálmari Árnasyni í prófkjöri framsóknar nú um helgina. Það eru stórtíðindi og upphafið að uppgjöri kjósenda Framsóknarflokksins við þingflokkinn að loknu kjörtímabilinu. Líklegt má telja að Hjálmar taki ekki sæti á listanum. Svona er mín spá:
1. Guðni
2. Bjarni
3. Hjálmar
4. EYgló"
Föstudagur, 19. janúar 2007
Kópavogur - Byggja fyrst og reyna svo að redda hlutunum.
En á ný eru skipulagsmál að herja á Kópavog. Og eins að menn eru ekki að fara með rétt mál. Nú er það í sambandi við Gustsvæðið þar sem að Kópavogur sólundaði milljonum á milljónum ofan til a að bjarga fasteignabröskurum sem ætluðu að kaupa þarna upp hús en gáfust upp á miðri leið. Þá voru þeir farnir að borga meira fyrir hesthús heldur en einbýlishús í sömu stærð. Bendi á áæta yfirferð um þetta mál hér
Síðan núna er búið að endurskipuleggja þetta hverfi og selja landið með leyfi fyrir byggingarmagni sem auðsjáanlega á eftir að valda umferðarálagi langt yfir því sem er í lagi. Og svo kemur í ljós að Garðabær sem hefur gert verulegar athugasemdir við þetta skipulag. Sbr. frétt sem fylgir hér með. Bendi svo á en betri lýsingu á þessu máli hér
Það hefur verið sagt um Kópavog að á meðan í öðrum sveitafélögum hafi verktakar mikil áhrif, þá sé Kópavogi stjórnað af verktökum. Það eru sífellt verið að kæra lóðaúthlutanir og Kópavogur að fá athugasemdir fyrir það frá ráðuneyti. Og annað í stjórnunarstíl Kópavogs byggir mjög á því að Bæjarstjóri fær hugmynd og svo er það tilkynnt sem orðin hlutur þó að engir samningar eða leyfi séu fyrirliggjandi. Þetta hefur kostað okkur Kópavogsbúa m.a. að við stofnum vatnsveitu sem fyrsta verk verður að selja Garðabæ vatn á mun lægra verði en við sjálf fáum það á. Og þetta eru afleiðingar af því að í einhverju fýlukast seldi Kópavogur sinn hlut í orkuveitu Reykjavíkur fyrir margt löngu og borgar þar af leiðandi meira fyrir vatnið. Síðan hefur það verið lenska að byggja stórbyggingar eins og í kring um Smáralind og gefa leyfi fyrir en stærri byggingum og gleyma því hvernig á að leysa umferðarvandan.
Frétt af mbl.is
Bæjarstjórn Kópavogs sökuð um blekkingar við afgreiðslu Glaðheimalandsins
Innlent | mbl.is | 19.1.2007 | 10:46
Samfylkingin í Kópavogi hefur sakað meirihlutann í bæjarstjórn um að hafa beitt blekkingum við afgreiðslu Glaðheimalandsins. Bent er á að athugasemdum sem bárust Gunnari I. Birgissyni, bæjarstjóra Kópavogs, frá Garðabæ hafi verið haldið leyndum fyrir fulltrúum minnihlutans. Þannig hafi aðal- og svæðisskipulag Glaðheimalandsins verið afgreitt í bæjarstjórn þann 14. nóvember þrátt fyrir að umræddar athugasemdir hafi borist þann 24. október.
![]() |
Bæjarstjórn Kópavogs sökuð um blekkingar við afgreiðslu Glaðheimalandsins |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Kópavogur | Breytt s.d. kl. 12:45 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Föstudagur, 19. janúar 2007
Ef þett væru Bandaríkjamenn þá hljómaði fréttin öðruvísi.
Skil ekki afhverju við ættum að hafa svona miklar áhyggjur af því að Kínverjar eru að skjóta niður gervihnött. Það er ekki eins og Kínverjar hafi farið með miklum ófriði á hendur öðrum þjóðum síðustu ár og áratugi. Mér finnst að fólk megi nú passa sig.
Ef að Bandaríkin hefðu gert þessa tilraun þá hefði fyrirsögnin verið:
Vísindalegt afrek
Bandaríkjamenn náðu þeim frábæra árangri að skjóta niður gervihnött með eldflaug.
Eldflaugatilraunir Kínverja valda mönnum áhyggjum
Erlent | mbl.is | 19.1.2007 | 7:45Kínverjar hafa mætt mikilli gagnrýni á alþjóðavísu vegna tilraunar með vopn sem þeir eru sagðir hafa gert úti í geimi í síðustu viku. Japanir hafa lýst yfir áhyggjum sínum vegna þessa auk Bandaríkjanna og Ástralíu.
![]() |
Eldflaugatilraunir Kínverja valda mönnum áhyggjum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggfærslur 19. janúar 2007
Nýjustu færslur
- 22.10.2017 Nokkrar staðreyndir um skattaþróun í tíð hægristjórna
- 29.11.2016 Auðvita er leiðiinlegt að fyrirtækið skuli vera lent í þessu!...
- 7.11.2016 Á meðan að almenningur almennt á ekki kost á svona fyrirkomul...
- 6.11.2016 Garðabær er nú ekki til fyrirmyndar í málefnum þeirra sem þur...
- 1.11.2016 Halló er ekki allt í lagi á Mogganum?
- 30.10.2016 En jafnaðarmennskan hverfur ekkert!
- 29.10.2016 Hönd flokksins
- 29.10.2016 Þetta á erindi við kjósendur
Eldri færslur
- Október 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
Tenglar
ESB
Samfylkingin
Maggi B er flokksbundinn samfylkingarmaður í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi
Teljari
Tenging við twitter
Um bloggið
Vettvangur Magga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
RSS
Hvað er nýtt
RUV
Augnablik - sæki gögn...
DV
Augnablik - sæki gögn...
Visir.is
Augnablik - sæki gögn...
Pressan
Augnablik - sæki gögn...
Pressan Kaffistofa
Augnablik - sæki gögn...
Af Eyjunni fréttir
Augnablik - sæki gögn...
Bloggvinir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Arnardóttir
- Guðmundur Magnússon
- Hlynur Hallsson
- Kristján Pétursson
- Vefritid
- Bjarni Harðarson
- Davíð
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Björn Benedikt Guðnason
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Hlynur Halldórsson
- Tómas Þóroddsson
- Adda bloggar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Þórður Steinn Guðmunds
- Kolbrún Jónsdóttir
- íd
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Bleika Eldingin
- Sigurður Sigurðsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Björn Emil Traustason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Björn Heiðdal
- krossgata
- Þröstur Friðþjófsson.
- S. Lúther Gestsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Guðrún Helgadóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Jakob Falur Kristinsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Þorsteinn Briem
- Jonni
- Torfusamtökin
- Gulli litli
- Sigurður Sigurðsson
- Helena Sigurbergsdóttir
- Elías Stefáns.
- viddi
- Oddrún
- Jón Gunnar Bjarkan
- Heimir Eyvindarson
- Himmalingur
- Eygló
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ólafur Ingólfsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Styrmir Reynisson
- Helga Kristjánsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Ingimundur Bergmann
- Loftslag.is
- Kjartan Jónsson
- Brattur
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Kama Sutra
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Ómar Bjarki Smárason
- Stefán Júlíusson