Miðvikudagur, 21. mars 2007
Eftir það sem hefur gengið á í dag- Ber Jóni Steinari ekki að segja af sér?
Ég er að velta fyrir mér þegar að Hæstaréttardómari kemur fram í fjölmiðlum og í raun segir að einhver sé að ljúga ummælum upp á hann sem og að hann hafi tekið að sér mál Jón Geralds þrátt fyrir að vita að Ingibjörg Pálma skjólstæðingur hans var bæði kærasta Jóns Ásgeirs og sem og eigandi í Baugi. Er honum þá stætt sem Hæstaréttardómari eftir þetta. Verður hann ekki vanhæfur í fjölda mála eftir þetta?
Las eftirfarandi á www.mannlif.is
Nauðvörn Jóns Steinars
Jón Steinar Gunnlaugsson hæstaréttarlögmaður er í nauðvörn eftir að hafa opinberlega borið systurnar Ingibjörgu og Lilju Pálmadætur þeim sökum að þær segi ósatt. Jón Steinar var við upphaf Baugsmálsins lögmaður Ingibjargar og hún hefur eftir honum að hann hafi sagst vera beittur þrýstingi til að taka að sér mál Jóns Geralds Sullenbergers og þar með leiða baráttuna gegn Baugi. Aðgerðir Jóns Steinars á þ.eim tíma þykja fela í sér grófan hagsmunaárekstur vegna tengsla skjólstæðingsins Ingibjargar við helsta skotspón Jóns Steinars og Sullenbergers, Jón Ásgeir Jóhannesson. Jón Steinar bar við minnisleysi í sjónvarpsfréttum varðandi það að hafa sagt við Lilju Pálmadóttur að systir hennar ætti að losa sig við "raftinn" Jón Ásgeir en var alveg handviss um að hann myndi hvort hann hefði sagst vera beittur þrýstingi til að herja á Baugsmenn. Jón Steinar var skipaður í Hæstarétt af Birni Bjarnasyni, þáverandi dómsmálaráðherra í ráðuneyti Davíðs Oddssonar, þótt aðrir hafi verið talið hæfari. Fáheyrt er að hæstaréttardómarar komi fram í fréttum til að verja sig líkt og nú gerist með Jón Steinar. Almenningur þarf nú að gera upp við sig hver segi satt, sá umdeildi Jón Steinar eða systurnar sem hingað til hafa ekki verið taldar ósannindamenn ...
![]() |
Hefur eftir Jóni Steinari að þrýst hafi verið á hann |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 22:46 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Miðvikudagur, 21. mars 2007
Það væri gaman að kynna sér hver var að ljúga að okkur þegar Síminn var seldur.
Ég man það þegar sala á símanum stóð yfir. Þá var fullyrt á alþingi af Samgönguráðherra og fleirum að grunnnetið væri ekki hægt að skilgreina og halda frá við sölunna. Maður gæti farið í þingræður og séð hvað ráðherra sagði og þá er náttúrulega staðfest að hann var að ljúga að okkur.
Egill Helgason segir um þetta mál:
Vísir, 21. mar. 2007 12:16
Míla heitir fyrirtæki sem hefur verið stofnað um rekstur grunnets Símans. Hefði kannski verið nær að láta það heita Kílómeter - mílur eru okkur Íslendingum framandi. Þetta er hið sama grunnet og ómögulegt var að skilja frá Símanum þegar hann var seldur. Maður skyldi varast að trúa öllu sem sagt er í pólitíkinni.
Aðskilnaðurinn er náttúrlega klassísk viðskiptabrella til að láta afkomutölur Símans - dýrasta símafyrirtækis í heimi - líta betur út. Kaupendur fyrirtækisins töldu sig hafa vilyrði fyrir því að Orkuveita Reykjavíkur keypti grunnnetið - en sú von gufaði upp þegar Guðlaugur Þór Þórðarson tók við stjórnarformennsku í Orkuveitunni. Því sitja þeir uppi með þessa starfsemi sem fylgja kvaðir um að halda uppi fjarskiptaþjónustu um allt land. En einokunin er sú sama og áður - við höfum fundið fyrir því hér á Stöð 2 að taxtarnir eru núorðið svo háir svo háir að við getum varla látið okkur dreyma um að hafa mann í mynd frá Akureyri.
Frétt af mbl.is
Fyrirtækið Míla stofnað um fjarskiptanet Símans
Viðskipti | mbl.is | 20.3.2007 | 15:51Míla er nafn nýs fyrirtækis sem stofnað hefur verið um rekstur, uppbyggingu og viðhald fjarskiptanets Símans. Míla hefur formlega rekstur hinn 1. apríl næstkomandi en stofnun fyrirtækisins var samþykkt á aðalfundi Símans sem haldinn var í lok síðustu viku.
![]() |
Fyrirtækið Míla stofnað um fjarskiptanet Símans |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 22:32 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Miðvikudagur, 21. mars 2007
Þetta er nú með afbrigðum óljóst svar
Held að hann ætti bara að viðurkenna að þessar veiðar voru frumhlaup og hafa skaðað bæði hugsanlegar hvalveiðar okkar í framtíðnni auk þess sem orðspor okkar hefur skaðast.
Hann sem ráðherra á að vita að það er nauðsynlegt að hugsa svona mál frá upphafi til enda áður en rokið er í að gefa leyfi fyrir svona veiðum.
Frétt af mbl.is
Einar K. Guðfinnsson: Ekki óeðlilegt í ljósi umræðu og óvissu um framhaldið
Innlent | mbl.is | 21.3.2007 | 11:48Einar K. Guðfinnsson, sjávarútvegsráðherra, segir að sér komi ekki á óvart að þeim hafi fjölgað sem séu á móti því að hvalveiðar hafi verið hafnar að nýju. Segir Einar að umræðan um hvalveiðar hafi verið neikvæð hér á landi, og að meðan óvissa ríki um framhaldið og sölu á hvalkjöti sé ekki óeðlilegt að þeim fjölgi eitthvað sem óánægðir séu með stöðu mála.
![]() |
Einar K. Guðfinnsson: Ekki óeðlilegt í ljósi umræðu og óvissu um framhaldið |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggfærslur 21. mars 2007
Nýjustu færslur
- 22.10.2017 Nokkrar staðreyndir um skattaþróun í tíð hægristjórna
- 29.11.2016 Auðvita er leiðiinlegt að fyrirtækið skuli vera lent í þessu!...
- 7.11.2016 Á meðan að almenningur almennt á ekki kost á svona fyrirkomul...
- 6.11.2016 Garðabær er nú ekki til fyrirmyndar í málefnum þeirra sem þur...
- 1.11.2016 Halló er ekki allt í lagi á Mogganum?
- 30.10.2016 En jafnaðarmennskan hverfur ekkert!
- 29.10.2016 Hönd flokksins
- 29.10.2016 Þetta á erindi við kjósendur
Eldri færslur
- Október 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
Tenglar
ESB
Samfylkingin
Maggi B er flokksbundinn samfylkingarmaður í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi
Af mbl.is
Teljari
Tenging við twitter
Um bloggið
Vettvangur Magga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
RSS
Hvað er nýtt
RUV
Augnablik - sæki gögn...
DV
Augnablik - sæki gögn...
Visir.is
Augnablik - sæki gögn...
Pressan
Augnablik - sæki gögn...
Pressan Kaffistofa
Augnablik - sæki gögn...
Af Eyjunni fréttir
Augnablik - sæki gögn...
Bloggvinir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Arnardóttir
- Guðmundur Magnússon
- Hlynur Hallsson
- Kristján Pétursson
- Vefritid
- Bjarni Harðarson
- Davíð
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Björn Benedikt Guðnason
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Hlynur Halldórsson
- Tómas Þóroddsson
- Adda bloggar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Þórður Steinn Guðmunds
- Kolbrún Jónsdóttir
- íd
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Bleika Eldingin
- Sigurður Sigurðsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Björn Emil Traustason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Björn Heiðdal
- krossgata
- Þröstur Friðþjófsson.
- S. Lúther Gestsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Guðrún Helgadóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Jakob Falur Kristinsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Þorsteinn Briem
- Jonni
- Torfusamtökin
- Gulli litli
- Sigurður Sigurðsson
- Helena Sigurbergsdóttir
- Elías Stefáns.
- viddi
- Oddrún
- Jón Gunnar Bjarkan
- Heimir Eyvindarson
- Himmalingur
- Eygló
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ólafur Ingólfsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Styrmir Reynisson
- Helga Kristjánsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Ingimundur Bergmann
- Loftslag.is
- Kjartan Jónsson
- Brattur
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Kama Sutra
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Ómar Bjarki Smárason
- Stefán Júlíusson