Þriðjudagur, 27. mars 2007
Er búið að mynda stjórn núna til að taka við eftir kosningar?
Athyglisverður pisill Egils Helgasonar í dag. Þar sem hann ræðir um þann sið sem hefur viðgengist hér síðustu ár varðandi það að flokkar hafa makkað sig saman fyrir kosningar og verið búnir að leggja drög að nýrri stjórn.
Egill segir m.a.
Það er skrítið lýðræði. Væri ekki nær að flokkarnir gæfu út með skýrum hætti með hverjum þeir hyggjast starfa eftir kosningar - og stæðu svo og féllu með þeirri yfirlýsingu? Það er aðferð sem hefur tíðkast á Norðurlöndunum. Annars erum við með kerfi sem er á þann veginn sem Guðmundur Andri Thorsson lýsti fyrir nokkrum árum - það er sama hvað maður kýs, einhvern veginn er maður alltaf að greiða Finni Ingólfssyni atkvæði.
Stjórnarmyndun á að fara fram fyrir opnum tjöldum - í allra augnsýn. Hún á ekki að vera refskák eða leynimakk.
Í pisli sínum rekur Egill nokkur dæmi og hvet ég fólk til að lesa þetta. Þetta ef reynist satt er möðgun við okkur kjósendur.
Þriðjudagur, 27. mars 2007
Gagnrýndu Sjálfstæðismenn ekki "Línunet" á sínum tíma
Ég man ekki betur en að Sjálfstæðismenn hafi gaggað stöðugt í Alferði Þorsteinssyni fyrir að vera nota penigna Reykvíkinga í fjárfestingar sem snertu ekki beint orkuöflun og vatnsöflun fyrir reykvíkinga. Nú er Orkuveitan að fara að fjárfesta fyrir 2 milljarða erlendis. Lína - net laggði þó ljósleiðara sem nýtast hér á höfuðborgarsvæðinu en þessir penigar fara allir erlendis. Já það er auðsjáanlega ekki sama hver framkvæmir. Minnir að Guðlaugur hafi farið þar fremstur í flokki gagnrýnenda en nú þegar hann stýrir fyrirtækinu þá er bara settir 2 milljarðar í fyrirtæki sem framkvæmir erlendis.
Frétt af mbl.is
Orkuveitan setur allt að 2 milljarða í Reykjavík Energy Invest
Viðskipti | mbl.is | 27.3.2007 | 8:10Stjórn Orkuveitu Reykjavíkur hefur ákveðið að leggja allt að tveimur milljörðum króna til nýs útrásarfyrirtækis orkuþekkingar Reykjavik Energy Invest. Auk nýs hlutafjár verða eignarhlutir Orkuveitu Reykjavíkur í Enex, Enex Kína og öðrum útrásarfyrirtækjum lagðir inn í nýja félagið. Reykjavik Energy Invest er alfarið í eigu Orkuveitunnar.
![]() |
Orkuveitan setur allt að 2 milljarða í Reykjavík Energy Invest |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 09:15 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Þriðjudagur, 27. mars 2007
Nýr aðili að þessu máli - Landeigendur Óttarsstaða
Var að lesa þessa frétt á www.ruv.is
Fyrst birt: 27.03.2007 08:06Síðast uppfært: 27.03.2007 08:07Landeigendur í mál við Alcan ríkið og Hafnarfjarðarbæ
Landeigendur Óttarsstaða hafa höfðað mál gegn Alcan, Hafnarfjarðarbæ og íslenska ríkinu. Landið er inni á mengunarsvæðinu álversins og því er ekki hægt að nýta það undir íbúabyggð.
Landeigendur Óttarsstaða höfðu hug á að skipuleggja íbúabyggð í landi sínu. Þeir vonast nú til að ríkið, Hafnarfjarðarbær og Alcan verði dæmt skaðabótaskyld. Málið verður þingfest í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag.
Óttarsstaðir er jörð í einkaeign sem er inn á mengunarsvæðum álversins. Landeigendur sendu inn tillögu til Hafnarfjarðarbæjar síðastliðið haust þar sem þeir óskuðu eftir að fá að deiliskipuleggja á sínu landi íbúabyggð en á því landi sem hugmyndin náði til var auðveldlega hægt að skipuleggja 16.000 manna byggð.
Frétt af mbl.is
Stefnir í tvísýnar álverskosningar
Innlent | mbl.is | 26.3.2007 | 17:30
Á laugardaginn munu íbúar Hafnarfjarðar greiða atkvæði með eða á móti stækkun álvers Alcans í Straumsvík. Fréttavefur Morgunblaðsins heimsótti kynninga- og upplýsingamiðstöðvar Alcans og Sól í straumi í Hafnarfirði og ræddi jafnframt við vegfarendur um atkvæðagreiðsluna. Viðmælendur mbl.is segja Hafnfirðinga skiptast í tvo hópa í afstöðu sinni til álversstækkunarinnar og því megi búast við tvísýnum kosningum á laugardaginn.
![]() |
Stefnir í tvísýnar álverskosningar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Þriðjudagur, 27. mars 2007
Ný könnun
Þar sem að menn eru enn að kynna nýja flokka sem ætla að bjóða fram verð ég að endurnýja könnunina um hvað þeir sem hingað líta inn ætla að kjósa. Niðurstöður úr þeirri gömlu var eins og hér segir
Framsókn 11% (221 atkvæði)
Sjálfstæðisflokk 35% (700 atkvæði)
Samfylkingu 27% (551 atkvæði)
Vinstri græna 18% (377 atkvæði)
Frjálslynda 7% (151 atkvæði)
Samtals 2000 atkvæði.
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 00:06 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Bloggfærslur 27. mars 2007
Nýjustu færslur
- 22.10.2017 Nokkrar staðreyndir um skattaþróun í tíð hægristjórna
- 29.11.2016 Auðvita er leiðiinlegt að fyrirtækið skuli vera lent í þessu!...
- 7.11.2016 Á meðan að almenningur almennt á ekki kost á svona fyrirkomul...
- 6.11.2016 Garðabær er nú ekki til fyrirmyndar í málefnum þeirra sem þur...
- 1.11.2016 Halló er ekki allt í lagi á Mogganum?
- 30.10.2016 En jafnaðarmennskan hverfur ekkert!
- 29.10.2016 Hönd flokksins
- 29.10.2016 Þetta á erindi við kjósendur
Eldri færslur
- Október 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
Tenglar
ESB
Samfylkingin
Maggi B er flokksbundinn samfylkingarmaður í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi
Af mbl.is
Íþróttir
- Liverpool getur tryggt titilinn í dag
- Frábært að vera reiður
- Lakers eltir eftir fyrsta leik í L.A.
- Beckham hefur engu gleymt (myndskeið)
- Fékk tækifærið í þýsku A-deildinni
- Hamar einum sigri frá úrslitum
- Stórleikur Giannis dugði ekki til
- Haukar völtuðu yfir Val í fyrsta leik
- Innsiglaði sigurinn með glæsimarki (myndskeið)
- Markahæstur í spennandi Íslendingaslag
Teljari
Tenging við twitter
Um bloggið
Vettvangur Magga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
RSS
Hvað er nýtt
RUV
Augnablik - sæki gögn...
DV
Augnablik - sæki gögn...
Visir.is
Augnablik - sæki gögn...
Pressan
Augnablik - sæki gögn...
Pressan Kaffistofa
Augnablik - sæki gögn...
Af Eyjunni fréttir
Augnablik - sæki gögn...
Bloggvinir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Arnardóttir
- Guðmundur Magnússon
- Hlynur Hallsson
- Kristján Pétursson
- Vefritid
- Bjarni Harðarson
- Davíð
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Björn Benedikt Guðnason
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Hlynur Halldórsson
- Tómas Þóroddsson
- Adda bloggar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Þórður Steinn Guðmunds
- Kolbrún Jónsdóttir
- íd
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Bleika Eldingin
- Sigurður Sigurðsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Björn Emil Traustason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Björn Heiðdal
- krossgata
- Þröstur Friðþjófsson.
- S. Lúther Gestsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Guðrún Helgadóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Jakob Falur Kristinsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Þorsteinn Briem
- Jonni
- Torfusamtökin
- Gulli litli
- Sigurður Sigurðsson
- Helena Sigurbergsdóttir
- Elías Stefáns.
- viddi
- Oddrún
- Jón Gunnar Bjarkan
- Heimir Eyvindarson
- Himmalingur
- Eygló
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ólafur Ingólfsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Styrmir Reynisson
- Helga Kristjánsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Ingimundur Bergmann
- Loftslag.is
- Kjartan Jónsson
- Brattur
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Kama Sutra
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Ómar Bjarki Smárason
- Stefán Júlíusson