Þriðjudagur, 10. apríl 2007
Drottningaslagur í Framsókn?
Var að lesa eftirfarandi á www.mannlif.is
Valkyrjur hatast
Ólgan innan Framsóknarflokksins minnkaði við það að Kristinn H. Gunnarsson tók allt sitt hafurtask og hélt yfir í Frjálslynda flokkinn. En Framsókn er þó fráleitt kærleiksheimili því undirliggjandi er að þar berast á banaspjótum valkyrjurnar Siv Friðleifsdóttir heilbrigðisráðherra og Jónína Bjartmars umhverfisráðherra. Andúð þeirra stallsystra er sögð fullkomlega gagnkvæm og báðar eru mjög einbeittar í því að ná auknum áhrifum innan flokksins en bara ekki samhliða. Til eru þeir innan samstarfsflokksins sem segja að flokkurinn sé af þessarri ástæðu ekki ákjósanlegur til samstarfs og það geti hvenær sem er gosið upp úr í samskiptum framsóknarkvennanna áhrifamiklu ...
Þriðjudagur, 10. apríl 2007
Þetta er skýrt dæmi um dauð atkvæði
Þegar fólk hefur verið að tala um hættunna á að öll þessi litlu framboð gerðu það að verkum að mikið af greiddum atkvæðum yrðu í raun aðeins til þess að viðhalda veldi Sjálfstæðisflokks og auka líkur á áframhaldandi stjórn Sjálfstæðisflokks og Framsóknar, þá hefur það einmitt verið að meina svona ástand.
Framsóknarflokkur fær 4,9% og engan þingmann en fékk 11,3% og 1 þingmann síðast. Frjálslyndi flokkurinn fær 4,2% en hafði 6,6% og Íslandshreyfingin 4,1%.
Þarna eru um 19,1% af atkvæðum sem duga engum inn á þing.
Frétt af mbl.is
VG og Sjálfstæðisflokkur bæta við sig fylgi í Reykjavík suður
Innlent | mbl.is | 10.4.2007 | 16:05
Sjálfstæðisflokkur fengi 40,4% atkvæða í Reykjavíkurkjördæmi suður ef kosið væri nú samkvæmt könnun, sem Capacent Gallup gerði fyrir Útvarpið og kynnt var nú síðdegis í tengslum við kosningaumfjöllun RÚV.
![]() |
VG og Sjálfstæðisflokkur bæta við sig fylgi í Reykjavík suður |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Þriðjudagur, 10. apríl 2007
Nú byrjar að rigna loforðum yfir okkur.
Framsókn kynnti í dag loforðalista sinn. Þar var voru fullt af loforðum um afnám tekjutenging á bótum og svo framvegis. En síðan var því bætt við neðanmáls að þetta yrði gert í þrepum. Þetta á víst að kosta einhverja tugi milljarða. En í gær var ekkert aflögu til að hækka skattleysismörk þegar Jón ræddi um þessi mál í Kastljósi.
En þegar kemur að því að kaupa atkvæði þá fer framsókn fremst i flokki
Nú er hægt að lofa ókeypis tannvernd til 18 ára aldurs en Framsókn hefur farið með þetta ráðuneyti síðustu 12 ár og ekki einu sinni getað samið við tannlækna um endurgreiðslur
Eins þá geta þeir lofað:
- Skattleysismörk verði 100 þúsund krónur og stimpilgjöld verði afnumin.
- Eingöngu verði einstaklingsrými á dvalar- og hjúkrunarheimilum.
- Frítekjumark á atvinnutekjur lífeyrisþega verði hækkað og frítekjumark verði sett á greiðslur úr lífeyrissjóðum.
- Víðtæk sátt verði um þjóðareign á auðlindum og stofnaður auðlindasjóður þjóðarinnar og það á skv. Jóni að byrja 2010 þegar búið verður að gefa leyfi fyrir helstu virkjunum
- Námslán mæti raunverulegri framfærsluþörf.
- 12 mánaða fæðingarorlof og gjaldfrjáls leikskóli í samvinnu við sveitarfélög. Bíddu hvernig á að veita gjaldfrjálsan leikskóla. Það eru sveitarfélög sem reka þá. Ætlar ríkið að greiða meira til leikskóla eða til foreldra. Þetta er kjaftæði.
- Síðan er talað um uppbyggingu atvinnulífsins eins og það sé hér allt á kaldakolum. Ekki að hér séu um 20 þúsund erlendir ríkisborgarar vegna þess að við önnum ekki öllum þeim störfum sem eru í gangi.
Þeir hafa haft 12 ár nú með flest þessi mál eins og atvinnumál þar sem þeir sjá bara stóriðju á löngum köflum.
![]() |
Framsóknarmenn boða áframhaldandi uppbyggingu atvinnulífsins |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 14:10 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
Þriðjudagur, 10. apríl 2007
Ef að einhver kann ekki orðið sönginn hans Jóns þá er hann hér
Svona það helsta. Ég held að hann hafi sagt þetta svona a.m.k 3x í kvöld
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 12:57 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Þriðjudagur, 10. apríl 2007
Stóðst ekki mátið að setja þessa mynd af þeim félögum Jóni og Geir
Þriðjudagur, 10. apríl 2007
Það var aldrei að það lifnaði yfir blog.is í kvöld
Ég verð að segja að miðað við viðbrögðin við umræðuþættinum í kvöld, þá verður næsti mánuður þannig hér á blog.is að það væri réttast að ég færi fram á að fá frí í vinnunni til að geta fylgst með umræðum hér. Þetta verða athyglisverðar vikur fram að kosningum nú þegar svo margir eru farnir að blogga. Auðvita er margt sem maður les lauslega en það eru líka hér margir frábærir bloggarar sem maður les af athygli.
Ég hlakka því til næstu vikna!
Bloggfærslur 10. apríl 2007
Nýjustu færslur
- 22.10.2017 Nokkrar staðreyndir um skattaþróun í tíð hægristjórna
- 29.11.2016 Auðvita er leiðiinlegt að fyrirtækið skuli vera lent í þessu!...
- 7.11.2016 Á meðan að almenningur almennt á ekki kost á svona fyrirkomul...
- 6.11.2016 Garðabær er nú ekki til fyrirmyndar í málefnum þeirra sem þur...
- 1.11.2016 Halló er ekki allt í lagi á Mogganum?
- 30.10.2016 En jafnaðarmennskan hverfur ekkert!
- 29.10.2016 Hönd flokksins
- 29.10.2016 Þetta á erindi við kjósendur
Eldri færslur
- Október 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
Tenglar
ESB
Samfylkingin
Maggi B er flokksbundinn samfylkingarmaður í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi
Teljari
Tenging við twitter
Um bloggið
Vettvangur Magga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (12.5.): 4
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 13
- Frá upphafi: 969837
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 12
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
RSS
Hvað er nýtt
RUV
Augnablik - sæki gögn...
DV
Augnablik - sæki gögn...
Visir.is
Augnablik - sæki gögn...
Pressan
Augnablik - sæki gögn...
Pressan Kaffistofa
Augnablik - sæki gögn...
Af Eyjunni fréttir
Augnablik - sæki gögn...
Bloggvinir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Arnardóttir
- Guðmundur Magnússon
- Hlynur Hallsson
- Kristján Pétursson
- Vefritid
- Bjarni Harðarson
- Davíð
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Björn Benedikt Guðnason
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Hlynur Halldórsson
- Tómas Þóroddsson
- Adda bloggar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Þórður Steinn Guðmunds
- Kolbrún Jónsdóttir
- íd
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Bleika Eldingin
- Sigurður Sigurðsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Björn Emil Traustason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Björn Heiðdal
- krossgata
- Þröstur Friðþjófsson.
- S. Lúther Gestsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Guðrún Helgadóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Jakob Falur Kristinsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Þorsteinn Briem
- Jonni
- Torfusamtökin
- Gulli litli
- Sigurður Sigurðsson
- Helena Sigurbergsdóttir
- Elías Stefáns.
- viddi
- Oddrún
- Jón Gunnar Bjarkan
- Heimir Eyvindarson
- Himmalingur
- Eygló
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ólafur Ingólfsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Styrmir Reynisson
- Helga Kristjánsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Ingimundur Bergmann
- Loftslag.is
- Kjartan Jónsson
- Brattur
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Kama Sutra
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Ómar Bjarki Smárason
- Stefán Júlíusson