Mánudagur, 9. apríl 2007
38 milljarða reikningur á heimili landsins vegna efnahagsstjórnar eða skorts á efnahagsstjórn
Það sem situr í mér eftir viðræðuþáttinn á ruv í kvöld er eftirfarandi:
- Geir og Jón töluðu um gífurlega kaupmáttaraukningu. En ef við tökum verðbólguna inn í þetta lækkar þetta nú nokkuð. 38 milljarða borga heimilinn aukalega fyrir lánin sín vegna verðbólgunnar. Má segja að þessi hækkun hafi að minnstakosti hjá þessum heimilum étið upp allar skattalækkanir.
- Ábending Ómars um að fyrst að við höfðum fyrir 12 árum efni á að hafa skattleysismörk sem uppreiknuð til dagsins í dag væru 120 - 130 þúsund þá hlytum við að þola það núna.
- Jón Sigurðsson segir enn að stóriðja og virkjanir séu bara einkamál viðkomandi sveitarfélaga, orkufyrirtækjana og alþjóðlegu fyrirtækjanna sem vilja byggja stóriðju. Hann gleymir að ríkið á í eða að ölluleyti öll orkufyrirtæki landsins nema orkuveituna. Og er að selja hlut sinn í Hitaveitu Suðurnesja. Ríkið á lika Keilisnes.
- Fýlu- og "ég veit betur" svipirnir á Geir og Jóni þegar aðrir töluðu í þættinum.
- Mér fannst foringi míns flokks komast vel frá þættinum og það fannst fleirum því Ólína Þorvarðardóttir segir á sínu bloggi:
Það leyndi sér ekki hver hafði sterkustu málefnastöðuna í þessum þætti. Það var óefað Ingibjörg Sólrún. Hún talaði af yfirvegun, umhyggju fyrir málefnum og síðast en ekki síst: Af þekkingu og reynslu stjórnmálamanns sem hefur staðið við stjórnvölinn og þekkir ábyrgð sína. "
Síðar segir Ólína:
Já, þetta var einkennilegur þáttur. Umræðurnar um skattkerfið og tekjuskiptinguna í samfélaginu afhjúpaði bága málefnastöðu stjórnarflokkanna. Skoðanaskiptin leiddu í ljós hvar velferðaráherslan liggur ekki - hún liggur ekki hjá ríkisstjórninni. Í þeim hluta umræðnanna bar Ingibjörg Sólrún af sem gull af eiri.
Trúlega hefur verið dregið um uppröðun frambjóðenda í þessum þætti, en það vildi svo undarlega til að ríkisstjórnarmegin voru menn svartklæddir - svo lýstist fatalitur manna eftir því sem lengra dró í hina áttina. Ég vona bara að það verði ljósi armurinn sem myndar næstu ríkisstjórn."
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 23:06 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (17)
Mánudagur, 9. apríl 2007
Kvótakerfið og líkindi þess við olíufurstana í Rússlandi.
Heyrði í dag sennilega í endurflutningi á þætti Sigurðar G Tómassonar og Guðmundar Ólafssonar, áhugaverða samlíkingu. En þar voru þeir að tala um Rússland. Þegar að Jeltsin var við völd voru ákveðnum mönnum færð ríkisfyrirtæki og aðgangur að auðlyndum fyrir lítið sem ekkert ef að þeir studdu við stjórn hans og framboð.
Þeir voru fljótir að nýta sér þær opnanir sem þarna buðust og högnuðustu ógurlega. Þetta með aðgang að auðlyndum taldi Guðmundur að mætti líkja við þegar við afhentum aðgang að fiski auðlindinni á sínum tíma og þar hafi nokkrir aðilar náð að verða alveg ógurlega ríkir á því . Eins náttúrulega þegar maður horfir til bankanna. Þar voru eignir ríkisins afhentar sér útvöldum vinum Ríkisstjórnarinnar. Þetta verður þá náttúrulega að skoða með þeim gleraugum að þessir vinir ríkisstjórnarinar hafa náttúrulega staðið vörð um að þessir flokkar haldi völdum með því að kosta kosningabaráttu þeirra í gegnum árin.
Guðmundur sagði þó að á þessu væri nokkur munur og meðal annars í þvi að Rússar væru þó að reyna að gera eitthvað í þessu!
Þetta má svo tengja við þessa frétt því að nú þarf að kaupa hvert kíló dýrum dómum sem þú villt veiða. Og greiðir kvótafurstum fyrir
![]() |
Bátur staðinn að meintum ólöglegum veiðum í Faxaflóa |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 22:06 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Mánudagur, 9. apríl 2007
Það er spurning hvort maður ætti að vera hræddur
Bush er svo áhrifagjarn að hann gæti trúað þessari háðsgrein og ákveðið að framkvæma þetta. Og svo bara ráðist á Ísland þar sem það er nógu nálægt Íran í stafrófinu. Spurning hvort að samninga okkar við Bandaríkin mundu þýða að þeir svöruðu þá árásunum með því að ráðast á sjálfa sig. Það er aldrei að vita.
Frétt af mbl.is
Nær að sprengja Ísland en Íran
Innlent | mbl.is | 9.4.2007 | 8:28Stjórnmálafræðiprófessor við Princetonháskóla í New Jersey skrifar í dag háðsádeilugrein á vef skólans þar sem hann leggur til að í stað þess að gera sprengjuárás á Íran, sem gæti orðið snúið mál, ætti Bandaríkjaher frekar að sprengja Ísland í tætlur. Segir hann að slíkur hernaður gæti rutt nútímanum braut á Íslandi, verið hagfelldur fyrir bandaríska hagkerfið, sýnt fram á hernaðarmátt Bandaríkjanna og sé mun ódýrari en hernaður í Íran.
![]() |
Nær að sprengja Ísland en Íran |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggfærslur 9. apríl 2007
Nýjustu færslur
- 22.10.2017 Nokkrar staðreyndir um skattaþróun í tíð hægristjórna
- 29.11.2016 Auðvita er leiðiinlegt að fyrirtækið skuli vera lent í þessu!...
- 7.11.2016 Á meðan að almenningur almennt á ekki kost á svona fyrirkomul...
- 6.11.2016 Garðabær er nú ekki til fyrirmyndar í málefnum þeirra sem þur...
- 1.11.2016 Halló er ekki allt í lagi á Mogganum?
- 30.10.2016 En jafnaðarmennskan hverfur ekkert!
- 29.10.2016 Hönd flokksins
- 29.10.2016 Þetta á erindi við kjósendur
Eldri færslur
- Október 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
Tenglar
ESB
Samfylkingin
Maggi B er flokksbundinn samfylkingarmaður í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi
Af mbl.is
Teljari
Tenging við twitter
Um bloggið
Vettvangur Magga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
RSS
Hvað er nýtt
RUV
Augnablik - sæki gögn...
DV
Augnablik - sæki gögn...
Visir.is
Augnablik - sæki gögn...
Pressan
Augnablik - sæki gögn...
Pressan Kaffistofa
Augnablik - sæki gögn...
Af Eyjunni fréttir
Augnablik - sæki gögn...
Bloggvinir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Arnardóttir
- Guðmundur Magnússon
- Hlynur Hallsson
- Kristján Pétursson
- Vefritid
- Bjarni Harðarson
- Davíð
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Björn Benedikt Guðnason
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Hlynur Halldórsson
- Tómas Þóroddsson
- Adda bloggar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Þórður Steinn Guðmunds
- Kolbrún Jónsdóttir
- íd
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Bleika Eldingin
- Sigurður Sigurðsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Björn Emil Traustason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Björn Heiðdal
- krossgata
- Þröstur Friðþjófsson.
- S. Lúther Gestsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Guðrún Helgadóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Jakob Falur Kristinsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Þorsteinn Briem
- Jonni
- Torfusamtökin
- Gulli litli
- Sigurður Sigurðsson
- Helena Sigurbergsdóttir
- Elías Stefáns.
- viddi
- Oddrún
- Jón Gunnar Bjarkan
- Heimir Eyvindarson
- Himmalingur
- Eygló
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ólafur Ingólfsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Styrmir Reynisson
- Helga Kristjánsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Ingimundur Bergmann
- Loftslag.is
- Kjartan Jónsson
- Brattur
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Kama Sutra
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Ómar Bjarki Smárason
- Stefán Júlíusson