Leita í fréttum mbl.is

Muna að setja x við S

Fólk ætti að hafa eftirfarandi í huga:

  • Núverandi stjórn hefur:
    • Hefur að mestu eytt tíma sínum síðustu ár í mylja undir einkavini sína allar þær eignir sem við áttum.
    • Verið í því að gera vel við þá sem eiga fjármagn og eignir en öryrkjar og eldriborgarar hafa þurft að sækja allar lagfæringar með baráttu og málaferlum
    • Gjörsamlega misst stjórn á efnahagsmálum og kosningavíxlar hennar koma til með að viðhalda verðbólgu og þennslu langt fram í framtíðinna.
    • Staðið í stríði sem við borgum við Baug bara af því að þeir voru ekki í hóp þeirra sem stjórnin hafði velþóknun á
  • Framsókn hefur það eina til málana að leggja að tala um "handbremsu stopp" Start, stopp, stopp stefnu" sem þeir ætla ekki að nota. Og svo að snúa útúr orðum Steingríms J um netlöggur. Það er helst að skilja á þeim að þeir vilji þá leyfa perrum að leika lausum hala á netinu.
  • Sjálfstæðis- og framsóknarflokkurinn hafa verið síðustu ár eins og atvinnumiðlandi fyrir góða flokksmenn og stefna að þvi að vera það áfram.

Nei nú er kominn tími til að hleypa örðum að:

xvidS


mbl.is Búið að opna kjörstaði um allt land
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Voru menn ekki líka að tala um að strika yfir Árna Johnsen?

Þetta er helvíti skemmtilegt ef það skildi nú takast að stroka Björn út af það mörgum seðlum að það skipti máli. Eins minnir mig að sjálfstæðismenn hafi talað um á blogginu að fólk ætti að strika yfir Árna Johnsen á Suðurlandi. Það vekur en furðu mína gengi Sjálfstæðismanna á suðurlandi miðað við að í örðu sæti er maður sem hefur verið dæmdur til fangavistar fyrir fjárdrátt frá ríki og reyna að ljúga sig út úr því og tala svo bara um að þetta hafi verið „Tæknileg mistök"

Frétt af mbl.is

  Geir: Auglýsing Jóhannesar ósmekkleg og viðeigandi
Innlent | mbl.is | 11.5.2007 | 20:05
Formenn stjórnmálaflokkanna í sjónvarpssal í kvöld. Geir H. Haarde, forsætisráðherra og formaður Sjálfstæðiflokksins, sagði í sjónvarpsumræðum í kvöld, að honum þætti auglýsing, sem Jóhannes Jónsson í Bónus birti í blöðum í dag, bæði ósmekkleg og óviðeigandi. Í auglýsingunni hvatti Jóhannes stuðningsmenn Sjálfstæðisflokksins í Reykjavíkurkjördæmi suður til að strika yfir Björn Bjarnason,


mbl.is Geir: Auglýsing Jóhannesar ósmekkleg og óviðeigandi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 12. maí 2007

Höfundur

Magnús Helgi Björgvinsson
Magnús Helgi Björgvinsson

Skoðanir Magga um menn og málefni í fréttunum. maggihb@gmail.com Athuga að þetta eru mínar skoðanir og þið megið bara hafa ykkar hentisemi, því ég er að nota mína.

Eldri færslur

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Twitter

Teljari

joomla visitor

Twitter

Tenging við twitter

Um bloggið

Vettvangur Magga

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband