Þriðjudagur, 29. maí 2007
Vinnumálastofnun, vinnueftirlit og aðrar eftirlitsstofnanir ekki að standa sig!
Við svona risa framkvæmdir þar sem að vinna þúsundir einstaklinga og upp hafa komið ýmis vandamál er náttúrulega ófært að ekki skuli vera betra eftirlit með réttindum og starfsumhverfi þeirra sem þarna vinna.
Það hefð verið svo auðvelt að standa með og styðja verkalýðsfélögin og trúnaðarmenn í að fylgjast betur með hvernig búið væri að erlendum verkamönnum. Þessar lýsingar sem maður heyrir eru vægast sagt ekki okkur til sóma.
Það jú fyrirtæki í okkar eigu sem skiptir við Impreglio og við höfum verið allt of sofandi í að tryggja að þarna upp á hálendinu sé allt eins og best verðu á kosið.
Og þar eiga náttúrulega vinnumálastofnun og vinnueftirlit að vera fremst í flokki með verkalýðsfélögum og trúnaðarmönnum þeirra.
Við þessa aðila segi ég að ef rétt er þá skammist ykkar fyrir sofandaháttinn. Það er oft búið að benda ykkur á vandamál þarna. Alveg frá upphafi þegar menn þurftu að búa við að það snjóaði inn á þá í herbergjum þeirra. Og þeir höfðu ekki hlífðarfatnað við hæfi. Og nú bætist þetta við.
Frétt af mbl.is
Segir Portúgala hafa sætt slæmri meðferð
Innlent | mbl.is | 29.5.2007 | 18:01
Hrafndís Bára Einarsdóttir, fyrrverandi starfsmaður öryggisdeildar Impregilo, sagði í fréttum Útvarpsins, að illa hafi verið komið fram við portúgalska starfsmenn við Kárahnjúka. Einnig séu dæmi um að konur á vinnusvæðinu sæti alvarlegu kynferðislegu áreiti yfirmanna.
Lesa meira
![]() |
Segir Portúgala hafa sætt slæmri meðferð |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 23:06 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Þriðjudagur, 29. maí 2007
Þetta fer nú að skemma verulega fyrir málstað eldriborgara
Síðustu mánuðir og misseri hafa nú ekki verið til þess fallinn að maður fyllist trú og trausti á samtök eldriborgara. Einn daginn er hluti félagsmanna að fara að bjóða sig fram til Alþingis. Næsta dag er sá hluti klofi og það komnir 2 hópar sem ætla að bjóða sig fram í samstarfi við aðra. Síðan dettur annað framboðið um sjálft sig. Síðan hitt framboðið. Svo læsa þeir skrifstofunni fyrir formanni og eru að reyna pent að bola honum í burtu. Þetta er ekki beint trausverðugt. Og nú er Ólafur reiður og bíður sig fram aftur og stefnir í blóðuga kosningabaráttu. Framkvæmdastjórinn hótar að hætta og allt í volli. Er þetta fólk ekki orðið fullorðið ennþá.
Frétt af mbl.is
Segist hætta verði formaður Landssambands eldri borgara endurkjörinn
Innlent | mbl.is | 29.5.2007 | 17:02
Borgþór Kjærnested, framkvæmdastjóri Landssambands eldri borgara, sagðist í samtali við mbl.is ætla að hætta í stjórn sambandsins verði Ólafur Ólafsson, fyrrum landlæknir, endurkjörinn sem formaður Landssambandsins.
![]() |
Segist hætta verði formaður Landssambands eldri borgara endurkjörinn |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 22:53 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Þriðjudagur, 29. maí 2007
Þetta er nú með afbrigðum. Vitleysisgangur manna með stætó á eftir að ganga af honum dauðum
Það verður náttúrulega að fara að taka til í stjórn Stætó bs. Fulltrúar byggðarlagana eru bara ekki að standa sig. Loks þegar í vor var vottur af aukningu á farþegum eftir mjög umdeildar breytingar á leiðarkerfi þá er farið út í aðrar breytingar. Spurning hvort að þessum málum sé best komið í svona byggðarsamlagi. Væri ekki ráð að ríkið ræki strætisvagna sem gengu milli þessara byggðarlaga en svo hvert bæjarfélag fyrir sig innanbæjarkerfi strætisvagna sem væri lagað að þörfum hvers byggðarlags. Síðan er þetta kannski vitni um getur Ármanns Kr sem var að detta inn á þing fyrir Sjálfstæðismenn og bæjarfulltrúa í Kópavogi en hann hefur verið þarna einmitt stjórnarformaður síðustu ár.
Frétt af mbl.is
Mikil óánægja meðal vagnstjóra hjá Strætó bs. um breytingar á vaktakerfi
Innlent | mbl.is | 29.5.2007 | 12:32Vagnstjórar hjá Strætó bs. eru afar óánægðir með fyrirhugaðar breytingar á vaktakerfi sem ganga í gagnið með breyttu leiðakerfi nú á sunnudag. Gagnrýna vagnstjórar alltof tíðar breytingar, lítið samráð við vagnstjóra og of mikið álag. Að auki benda þeir á að ekki sé verið að hugsa um farþegana því engar tímatöflur hafi enn verið kynntar.
![]() |
Mikil óánægja meðal vagnstjóra hjá Strætó bs. um breytingar á vaktakerfi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggfærslur 29. maí 2007
Nýjustu færslur
- 22.10.2017 Nokkrar staðreyndir um skattaþróun í tíð hægristjórna
- 29.11.2016 Auðvita er leiðiinlegt að fyrirtækið skuli vera lent í þessu!...
- 7.11.2016 Á meðan að almenningur almennt á ekki kost á svona fyrirkomul...
- 6.11.2016 Garðabær er nú ekki til fyrirmyndar í málefnum þeirra sem þur...
- 1.11.2016 Halló er ekki allt í lagi á Mogganum?
- 30.10.2016 En jafnaðarmennskan hverfur ekkert!
- 29.10.2016 Hönd flokksins
- 29.10.2016 Þetta á erindi við kjósendur
Eldri færslur
- Október 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
Tenglar
ESB
Samfylkingin
Maggi B er flokksbundinn samfylkingarmaður í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi
Teljari
Tenging við twitter
Um bloggið
Vettvangur Magga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.4.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 15
- Frá upphafi: 969771
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 15
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
RSS
Hvað er nýtt
RUV
Augnablik - sæki gögn...
DV
Augnablik - sæki gögn...
Visir.is
Augnablik - sæki gögn...
Pressan
Augnablik - sæki gögn...
Pressan Kaffistofa
Augnablik - sæki gögn...
Af Eyjunni fréttir
Augnablik - sæki gögn...
Bloggvinir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Arnardóttir
- Guðmundur Magnússon
- Hlynur Hallsson
- Kristján Pétursson
- Vefritid
- Bjarni Harðarson
- Davíð
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Björn Benedikt Guðnason
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Hlynur Halldórsson
- Tómas Þóroddsson
- Adda bloggar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Þórður Steinn Guðmunds
- Kolbrún Jónsdóttir
- íd
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Bleika Eldingin
- Sigurður Sigurðsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Björn Emil Traustason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Björn Heiðdal
- krossgata
- Þröstur Friðþjófsson.
- S. Lúther Gestsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Guðrún Helgadóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Jakob Falur Kristinsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Þorsteinn Briem
- Jonni
- Torfusamtökin
- Gulli litli
- Sigurður Sigurðsson
- Helena Sigurbergsdóttir
- Elías Stefáns.
- viddi
- Oddrún
- Jón Gunnar Bjarkan
- Heimir Eyvindarson
- Himmalingur
- Eygló
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ólafur Ingólfsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Styrmir Reynisson
- Helga Kristjánsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Ingimundur Bergmann
- Loftslag.is
- Kjartan Jónsson
- Brattur
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Kama Sutra
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Ómar Bjarki Smárason
- Stefán Júlíusson