Leita í fréttum mbl.is

Ţá höfum viđ ţađ stórhluti af vexti hlutabréfamarkađarins er tekinn ađ láni í útlöndum

Skv. ţessari frétt í mbl.is má fćra ađ ţví rök ađ stórhluti af vaxandi hlutabréfamarkađi hér á landi er tekinn ađ láni í erlendis. Ţví má fćra rök ađ ţví ađ erlendir bankar eigi stóran hluta af ţessum hlutabréfum.

Erlendar lántökur til hlutabréfakaupa?

Úrvalsvísitala Kauphallarinnar OMXI15 hćkkađi um 1,6% í júní og hafđi í lok ţess mánađar hćkkađ um 29,5% frá áramótum. „Almennt er taliđ ađ hagstćđur tími til lántöku í erlendri mynt sé ţegar gengi krónu er veikt. Hins vegar eins og áđur hefur komiđ fram í hálffimm fréttum virđist vöxtur gengisbundinna lána oft hafa veriđ mikill ţegar góđur gangur er á hlutabréfamarkađi.

Ţá er hugsanlegt ađ góđur gangur á hlutabréfamarkađi á árinu hafi hvatt til lántöku í erlendum gjaldmiđlum til ţess ađ fjármagna hlutabréfakaup, ţrátt fyrir sterka stöđu krónunnar," samkvćmt Hálf fimm fréttum Kaupţings.

frétt af mbl.is

Eins ţá virđist ţađ lenska hér ađ allt er keypt á lánum og skulda heimili nú um 756 milljarđa. Og bara í júní ţá jukust lánin um 11,8 milljarđa. Og stćri hluti ţessara 12 milljarđa eru í erlendri mynnt sem gćti auđveldlega hćkkađ ţessi lán mikiđ ef ađ krónan fellur. En allir virđast vera á ţví ađ krónan ţurfi ađ falla ţví hún er farin ađ skađa útflutningsgreinar okkar gífurlega.

Hef reyndar heyrt ađ vegna útgáfu á "Jöklabréfum" og "Krónubréfum" af erlendum ađilum ţá sé Seđlabankinn kominn í ţá stöđu ađ hann getir varla leyft krónunni ađ falla eđa lćkkađ vexti ţví ţá kćmi holskefla af erlendum ađilum sem mundu innleysa bréfin sem mundi valda keđjuverkun vegna gjaldeyris útstreymis á stuttum tíma. Og hér fćri allt á hliđina.


mbl.is Skuldir heimilanna viđ bankakerfiđ 756 milljarđar króna
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Alveg ótrúlegt bruđl á nýríkum íslendingum

Var ađ hlusta á fréttirnar í kvöld á Stöđ 2 ţar sem ađ kom fram ađ fólk er jafnvel ađ borga 100 milljónir fyrir sumarbústađ. Síđan hefur mađur heyrt ađ menn séu tilbúnir ađ bjóđa allt ađ 3 milljónir fyrir hektarann á bújörđum til ađ nota sem afdrep í sveitinni. Ţá er mađur ađ heyra ađ menn séu ađ kaupa sér hús á kannski 50 til 80 milljónir sem ţeir ćtla sér ađ rífa og byggja sér nýtt hús á lóđinni sem kostar ţá tvöfallt í viđbót. Ţetta eru dćmi um ađ menn eru ađ sleppa sér í fjáraustri. Ţannig er nokkuđ ljóst ađ menn geta aldrei  selt ţetta á ţessu verđi nema ađ ađ kannski félögum sínum. En ţađ gengur náttúrulega ekki endalaust.

Ţó mađur viti ađ ţessir menn viti ekki aura sinna tal ţá leyfi ég mér ađ efast um ađ ţetta séu dćmi um skynsamlegar fjárfestingar. Og ţá fer mađur ađ hugsa hvernig grunnurinn er undir öđrum fjárfestingum ţeirra?


mbl.is Eignaverđsvísitala Kaupţings hćkkađi um 0,8% í júní
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bloggfćrslur 24. júlí 2007

Höfundur

Magnús Helgi Björgvinsson
Magnús Helgi Björgvinsson

Skoðanir Magga um menn og málefni í fréttunum. maggihb@gmail.com Athuga að þetta eru mínar skoðanir og þið megið bara hafa ykkar hentisemi, því ég er að nota mína.

Eldri fćrslur

Apríl 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Twitter

Teljari

joomla visitor

Twitter

Tenging viđ twitter

Um bloggiđ

Vettvangur Magga

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband