Leita í fréttum mbl.is

Jón Axel međ nokkra góđa brandara á síđunni sinni

Nú ţegar fólk međ lán í erlendri mynnt, horfir nú upp krónuna falla og áhyggjurnar vaxa er viđ hćfi ađ benda á eitthvađ til ađ létta lund ţeirra. Ég bendi á Jax og fćrslur hans nú síđustu daga.

Fyrst er til ađ taka fćrslu sem hann nefni „Grunnur ađ nýrri ensk-íslenskri orđasambandabók!" Ţar sem ţetta kemur m.a. fram:

8. It lies in the eyes upstairs = Ţađ liggur í augum uppi.

9. She gave me under the leg = Hún gaf mér undir fótinn.

10. He stood on the duck = Hann stóđ á öndinni.

11. I teach in breast of him = Ég kenni í brjósti um hann.

12. On with the butter!!! = Áfram međ smjöriđ!

Og svo bréfiđ sem Kristín skildi eftir handa mömmu sinni  Ţađ er virkilega fyndiđ.


Atvinnumótmćli - Hver borgar?

Í fréttum á Ruv - sjónvarpinu  var eftirfarandi fullyrt í kvöld:

Mótmćlendum greitt fyrir ađ láta handtaka sig?

Mótmćlendur á vegum samtakanna Saving Iceland fá peningagreiđslur ef ţeir eru handteknir af lögreglu, samkvćmt heimildum fréttastofu Sjónvarps.

Níu voru teknir vegna mótmćla viđ Hellisheiđarvirkjun í morgun, ţar af einn sem klifrađi upp í byggingarkrana.


Talsmađur samtakanna Saving Iceland hafnar ţví ađ fólk innan samtakanna fái greitt fyrir ađ taka ţátt í mótmćlum eins og ţeim sem fram fóru í morgun. Ţetta sé hugsjónastarf, unniđ af sjálfbođaliđum.
www.ruv.is

Mér er einhvern veginn illa viđ svona fréttir ţegar svona er fullyrt án ţess ađ frekari skýringar fylgi međ. T.d. er mér međ öllu óskiljanlegt hverjir ţađ eru sem eiga ađ vera ađ borga. Er ţetta ekki bara kjaftasaga sem hefur veriđ ađ vinda upp á sig síđustu vikur? Ég man eftir ađ hafa heyrt einhvern velta ţessu fyrir sér í einhverju viđtali um daginn. Og ef ţetta eru einhver erlend samtök ţá eigum viđ rétt á ađ RUV upplýsi ţađ.


mbl.is Átta mótmćlendur handteknir
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bloggfćrslur 27. júlí 2007

Höfundur

Magnús Helgi Björgvinsson
Magnús Helgi Björgvinsson

Skoðanir Magga um menn og málefni í fréttunum. maggihb@gmail.com Athuga að þetta eru mínar skoðanir og þið megið bara hafa ykkar hentisemi, því ég er að nota mína.

Eldri fćrslur

Apríl 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Twitter

Teljari

joomla visitor

Twitter

Tenging viđ twitter

Um bloggiđ

Vettvangur Magga

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband